Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 19
„Fjöldi fólks sem ekki
getur keypt félagslega
íbúð hjá sveitarfélögun-
um vegna greiðslumats
leitar til Búseta um
kaup á búseturétti, en
þarf ekki að fara í
gegnum greiðslumat
hjá Búseta.“
þarf ekki að fara í gegnum greiðslu-
mat hjá Búseta.
Það form að félagsmenn öðlast
rétt til að kaupa búseturétt í þeirri
röð sem þeir ganga í félagið, hefur
í heildina reynst vel. Sá sem lengst
hefur beðið er þá alltaf næstur í
röðinni. Félagsnúmerið er besta
tryggingin fyrir því að ýmis annar-
leg sjónarmið ráði ekki við úthlutun.
Aðför yfirvalda í Garðabæ að
Búseta
Þrátt fyrir að annað sé látið í veðri
vaka, er hinn raun /erulegi tilgangur
Magnúsar Bergs og félaga í Garðabæ
sá, að sá fræjum tortryggni í garð
Búseta og beita Húsnæðisstofnun og
félagsmálaráðuneyti þrýstingi til að
„Hugsanlega ættu
Neytendasamtökin að
leita tilboða hjá nokkr-
um sýslumannsembætt-
um í þinglýsingar og
stimpilgjöld. Það emb-
ætti sem lægst býður
myndi svo sjá um að
þinglýsa og stimpla fyr-
ir alla landsmenn.“
samtökin að leita tilboða hjá nokkr-
um sýslumannsembættum í þinglýs-
ingar og stimpilgjöld. Það embætti
sem lægst býður myndi svo sjá um
að þinglýsa og stimpla fyrir alla
landsmenn.
Reykjavíkurborg getur efnt til
lokaðs útboðs meðal lögmanna um
embætti borgarlögmanns og sá fær
sem lægst býður. Á sama hátt má
efna til opins útboðs um val á sveit-
arstjórnarmönnum og alþingismönn-
um og spara skattborgurunum
hundruð milljóna. Ég hlakka til
þessa nýja fyrirkomulags — og að
sjá lögmanninn í sokkum.
Höfundur er arkitekt.
Aparici
n Á BETRA
VERÐI |
Nýborg-#
Skútuvogi 4 - Sími 812470
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992
19
breyta lánareglum í þá veru, að Bú-
seti sitji við annað og lakara borð
en sveitarfélögin.
Borið er við skyldum sem sveitar-
félögin hafi en ekki húsnæðissam-
vinnufélögin. Fagurlega er talað um
„félagslegar aðstæður" sem Búseti
taki ekki tillit til.
Hvað eru félagslegar aðstæður —
Magnús Bergs? Eru það ekki lágar
eða engar tekjur eða litlar sem eng-
ar eignir? Er það ekki löng bið eft-
ir húsnæði? Telst það ekki nóg að
geta ekki keypt íbúð á fijálsum
markaði eða leigt á okkar frum-
skógarleigumarkaði? Þarf kannski
að vera sjúkur, gamall óreglumaður
eða kona með ómegð á framfæri
og atvinnulaus í þokkabót?
Húsnæði eru mannréttindi —
ekki ölmusa — í Garðabæ sem ann-
ars staðar.
í ár eðá méira hafa yfirvðid húS-
næðismála í Garðabæ verið að
þrýsta á húsnæðismáiastjórn og
félagsmálaráðuneytið varðandi
lánaúthlutun til Búseta. Þessi þrýst-
ingur hefur vafalaust leitt til þess,
að í ár var mjög dregið úr lánum
til búsetafélaganna og þeim þar á
ofan að mestu leyti úthlutað al-
mennum lánum, sem reynst hafa
mjög óaðgengileg og aðrir ekki
kært sig um. Þetta er svo ekki lát-
ið duga, heldur haldið áfram.
Það er sjálfsagt borin von að
vænta afsökunarbeiðni og iðrunar
úr Garðabæ. Stundum er sagt, að
ekki eigi að kasta steinum úr gler-
húsi. Enn verra er að kasta stór-
grýti úr gróðurhúsi.
Með þökk fyrir birtinguna.
Höfundur er framkvæmdastjóri
Búseta — landssambands.
JOHí'
1TT
Námskeiö í svæðameóferó
og reikiheilun
2. stig reiki 29. og 30. ágúst.
1. stig reiki 5. og 6. sept.
Nóm í svæóameðferð og notkun ó ilmolium hefst í byrjun sept.
Upplýsingor og skróning i símo 626465 kl. 18-20 allo daga.
Sigurður Guðleifsson, reikimeistari,
kennari í svæðameðferð og ilmolíunotkun.
TflGRHUSGOGN. huít.
Sófi, 2 stólar og borð.
Nú aðeinst B90Qr
MEÐ SESSUM
Skeifan 13 Auðbreklcu 3 óseyri 4 _
f 108 Reykjavík 200 Kópavogi 600 Akureyr^