Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ekki lenda í deilum. Betra að ræða málin. Þú getur verið of hörundsár. Nú er þörf á að standa saman. Naut (20. apríl - 20. maf) ifjft Trúðu ekki öllu sem þér er sagt. Aðrir gætu notfært sér trúgirni þína. Láttu ekki óþolinmæði stjórna dóm- greind þinni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Láttu ekki draumóra villa þér sýn. Gefðu þér tíma til að skýra afstöðu þína áður en skapið hleypur með þig í gönur. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) Ef þú ert að íhuga hvernig fjármunum þínum verður bezt fyrir komið, ættir þú að hafa samráð við sérfræð- inga. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver óvissa ríkir um vinnuna. í dag er gott að ræða málin í einlægni við þína nánustu. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Þú leggur rétt mat á verk- efnum í vinnunni. Tekjur þínar gætu farið að aukast. En peningavandamál gæti komið upp hjá vini þínum. Vog . (23. sept. - 22. október) Þér fínnst ef til vill ástvinur þinn sýna óréttlæti. Þú átt erfitt með að tjá þig gagn- vart einhverjum 1 fjöl- skyldunni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Haltu þér við efnið í dag og láttu ekki dagdrauma trufla þig. Vandamái sam- starfsmanns gæti valdið þér erfiðleikum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Það gæti spillt fyrir annars ágætum vinafundi þegar einhver rýkur upp á nef sér. Látið skynsemina ráða, þá semur ykkur betur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Launahækkun gæti verið í vændum, en þú ert í ein- hverjum vafa um framtíðar- horfur þínar og hvað það er sem þú vilt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þótt skoðanir þínar séu fastmótaðar, reyndu þá ekki þröngva þeim upp á aðra í dag. Sýndu öðrum umburðarlyndi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !Sk Þér gengur betur að gera áætlanir í peningamálum en að ræða þau mál við aðra í dag. Ekki ræða hug- myndir þínar fyrr en þær eru fastmótaðar. Stjörnusþána á að lesa sem dcegradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DÝRAGLENS LJÓSKA FERDINAND Nei, mér er sama þótt þú sért með mér í sundlauginni Én þetta er fáránlegt! á heitum degi. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út spaðatvisti, 4. hæsta, gegn 3 gröndum suð- urs: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K7 ¥832 ♦ ÁDG96 i ♦ Á74 II Suður ♦ Á3 ¥ÁK9 ♦ 875 + D9853 Vestur Norður Austur Suður - - 1 lauf Pass 1 tígull Pass 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Hvernig er best að spila? Þetta er í grundvallaratriðum einfalt spii, enda þarf ekki nema íjóra slagi á tígul til að tryggja vinning. Eina hættan er sú að austur liggi á eftir blindum með KlOxx í tígli, en við því virðist lítið að gera. Eða hvað? Kemur til greina að fríspiiá laufið frek- ar? Nei, örugglega ekki. Hins vegar sakar ekkert að drepa fyrsta slaginn heima á ás og , spila út laufdrottningu! Ef vestur ' lætur lítið lauf er drepið á ásinn og tígullinn sóttur. En það er alltaf hugsanlegt að vestur leggi á í stöðu eins og þessari: Norður ♦ K7 ¥832 ♦ ÁDG96 Vestur + Á74 Austur ♦ G962 ♦ D10854 ¥ 10654 ¥ DG7 ♦ 4 ♦ K1032 ♦ K1062 Suður ♦ Á3 + G ¥ ÁK9 ♦ 875 ♦ D9853 Og þá er hægt að sækja fjóra slagi á lauf. Þessi spilamennska er mjög rökrétt: Samningurinn er því aðeins í hættu að vestur sé með einspil í tígli. Sé svo, er líklegt | að skipting hans sé einmitt 4-4-1-4, því hann kom út frá fjórlit í spaða (tvisturinn) og á því varla fimmlit annars staðar (a.m.k. ekki í hjarta). SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti sem haldið var í Gausdal í Noregi fyrri- hluta ágústmánaðar, kom þessi staða upp f viðureign Svíans. U. j Norevall og Hlíðars Þórs Hreinssonar (1.815), sem hafði svart og átti leik. Svartur hafði fómað peði til að fá upp þessa stöðu, en vandamál hvíts er það að drottning hans stendur klunna- lega á e2. ( 18. — Bxd5!, 19. f3 )Leggur ekki í að taka manni,) eftir 19. exd5 — Rxd5 hótar svartur 20. — Rxf4, 20. - e5 og 20. - Rc3) 19. - Bxe4!, 20. fxe4 — e5, 21. Bcl — exd4, 22. g4 (Vonast eftir að geta leikið 23. Bg2 og hrókað) 22. — Rxe4! og þar sem 23. Dxe4 er auðvitað svarað með 23. — He5 gafst hvítur upp. Fjórtán fslenskir skákmenn lögðu leið sína til Gausdal og tóku þar þátt í tveim- ur alþjóðlegum mótum. Þeir stóðu ■sig vel, ungir nemendur í Skák- skóla íslands náðu t.d. mun betri árangri en í fyrra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.