Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ: ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992 18 —i--------------------------------- gjald í stað árlegs þungaskatts fyrir hvem ekinn kílómetra samkvæmt mælum sem settir skyldu í bifreiðar sem notuðu annað eldsneyti sam- kvæmt mælum sem settir skyldu í bifreiðar sem notuðu annað elds- neyti en benzín. Ekki var að finna í lögum neitt ákvæði sem takmark- aði heimild ráðherra til ákvörðunar á gjaldstigum eða breytinga á þeim. Jafn víðtækt framsal skattlagning- arvalds og þetta var talið bijóta í bága við 40. gr. stjómarskrárinnar þar sem svo er mælt að engan skatt megi á leggja né breyta né af taka nema með lögum (Hæstaréttardóm- ar 1986, bls. 486). Sama niðurstaða varð í máli út af svokölluðu búnaðar- málasjóðsgjaldi. Við iokafrágang frumvarps til laga um gjald þetta féll niður ákvæði um skattprósent- una og var niðurstaða Hæstaréttar sú að lögin í þeirri mynd gætu ekki verið grundvöllur heimtu gjalds í búnaðarmálasjóð (Hæstaréttardóm- ur 1986, bls. 1361). Athygii er vak- in á báðum þessum dómum í riti mínu um stjóm búvöruframleiðsl- unnar, bls. 70-71, en í álitsgerð minni er vísað í ritið, þannig að þær tilvísanir má skoða sem hluta henn- ar. í báðum tilfellunum var almenn iagaheimild til heimtu skatts án nánari takmörkunar og það talið fela í sér óheimiit framsal skattlagn- ingarvalds. í 3. gr. laga um stjórn fiskveiða er sú skylda lögð á ráð- herra að ákveða heildarafla, en þar er ekki að finna neitt ákvæði sem takmarki vald hans. Ekki ætti að gera minni kröfur til Alþingis þegar það framselur lagasetningarvald — og það í mjög mikilvægari grein en við framsal skattlagningarvalds. Ég fæ ekki betur séð en í þessum dóm- um felist viðvörun þannig að þrátt fyrir alla varfærni dómstóla skuli ekki treysta um of á skírskotun til aðstöðu sína. Er hætt við hmni 'ís- lenskra atvinnu- og viðskiptafyrir- tækja og viðskiptastaða þeirra öflug- ustu sem tóra verði mjög erfið. Ég vil taka fram, að ég tel meðal stærstu og veigamestu verkefna fs- lendinga að stórauka þátt þeirra í erlendum viðskiptum og að þeir verði virkir, a.m.k. við sölu á afurðum, sem við framleiðum. Sá þáttur hefur ver- ið illa vanræktur og íslendingar hafa búið við miklar viðskiptahömlur. Hugmyndin og áformin um að fela erlendum aðilum æðsta vald í íslenskum viðskiptum og breyta fyr- irvaralaust úr íslenskum rétti í evr- ópskan rétt er slík að orð skortir til að lýsa henni réttilega. En afleiðing- arnar verða hrikaiegar og eru menn þó ýmsu vanir^ hér á landi í koll- steypulöggjöf. Ég nefni skattalögin, sem hafa raskað öllum uppgjörum fyrirtækja og ég nefni kvótana í sjáv- arútvegi og landbúnaði. Kvótafram- kvæmdin í sjávarútvegi stórspillir fískistofnum og veldur byggðarösk- un. Kollsteypulöggjöf, eins og EES- löggjöfin verður, er það sem íslend- ingar mega síst við nú. Því hefur verið haldið fram, að íslendingar væru að ná fram til auk- ins frelsis með því að staðfestá EES- samninginn. Auðvitað er það satt, en aðeins að mjög litlu leyti. Höftin sem fylgja EÉS-samningnum eru margfalt víðtækari og veigameiri. Ef litið er til hagsögu Islendinga hefur fátt reynst þeim arðbærara og skilað meiri framförum og velferð en fullveldi þeirra og sjálfstæði. Og eftirtektarvert er að einmitt á laga- sviðinu hafa Islendingar unnið stór- virki. Sjálfstæðisbarátta og fullveldi smáþjóðarinnar hefur örugglega vakið athygli víða og haft mikil áhrif. Störf ísiendinga, bæði lögfræðinga og sjómanna, hafa skilað miklu í þróun alþjóðahafréttar. Og aðgerðir eins og þær, sem íslenski utanríkis- ráðherrann hefur haft í frammi gagnvart þjóðum, sem eru að brjót- ast til sjálfstæðis við Eystrasalt og á Balkanskaga, verða aðeins unnar af djörfum mönnum fullvalda þjóðar. Slíkar aðgerðir eru ómetanlegar. Lögfesting EES-samningsins er stórslys í íslensku þjóðlifí. Slys, sem tengist lögmönnum fremur en flest- um_ öðrum. Ég árétta óskir mínar um aðgerð- ir stjórnar Lögmannafélags íslands. langrar og athugasemdalausrar venju. „ Slj órnar skárþóf “ Lög eru ekkert leikfang lýð- skrumara og þar eiga marklausar yfirlýsingar ekki heima. Þetta á sérstaklega við um stjórnarskrá og þess vegna ber að gera ráð fyrir að hvert ákvæði hafi merkingu og sé mikilvægt, þannig að það verndi í raun hagsmuni eftir því sem orðin útvísa. En hún verndar ólíka hags- muni og ekki að öllu leyti samrým- anlega. Þess vegna vilja hags- munagæziumenn hafa túlkun henn- ar nokkuð í hendi sér. — Svo er að sjá sem áhrifamestu valdahópar þjóðfélagsins sjái sér bezt borgið með ýtrasta fijálsræði til að setja reglur til skamms tíma í senn og stjórna frá degi til dags með tilskip- unum. Þetta verður auðveldara ef Alþingi afsalar sér valdi svo sem það hefur gert. — Eins og fyrr er vikið að má sjá þess nokkur merki að breytinga sé að vænta og kröfur um aðra stjórnarhætti vaxi. Þá verð- ur hætt að líta á stjómlög landsins sem innihaldslaust og haldlítið plagg sem umgangast megi að geðþótta. Það merkir að „stjórnarskrárþófi" verði fram haldið hvort sem mönn- um iíkar betur eða verr. Að lokum skal enn áréttað að hér er einungis verið að lýsa grund- vallarafstöðu. í henni felst engin ádeila, hvorki á núverandi né fyrr- verandi sjávarútvegsráðherra sem hafa ekki gert annað en lög skylda þá til. Og ekki er verið að taka neina afstöðu til þeirra deilna sem staðið hafa um síðustu ákvarðanir um heildarafla né heldur fiskveiði- stefnunnar almennt. Höfundur er prófessor við lag-adeild Háskóla ísiands. Lokaðí dag Opnum á morgun með nýjar vörur Mikið úrval - betra verð en úður /--------------\ Q benefíon V__________ J KRINGLUNNI LAUGAVEGI 51 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI: 1 24 88 Höfundur er hæstnréttar- lögmaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.