Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992 í DAG er þriðjudagur 25. ágúst, 238. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 3.50 og síðdegisflóð kl. 16.18. Fjara kl. 10.00 og kl. 22.41. Sólarupprás í Rvík kl. 5.30 og sólarlag kl. 21.08. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 10.57. (Almanak Háskóla íslands.) En sá sem iðkar sannleik- ann kemurtil Ijóssins, svo að augljóst verði, að verk hans eru í Guði gjörð. (Jóh. 3,21.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT:- 1 ljós, 5 sýnishorn, 6 fæðir, 7 tónn, 8 búa til, 11 ending, 12 vætla, 14 nákomin, 16 fíflin. LÓÐRÉTT:- 1 tröllkonuna, 2 físk- inn, 3 magur, 4 skrifa, 7 poka, 9 góðgæti, 10 kvöl, 13 flana, 15 grein- ir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT:- 1 syngja, 5 ýá, 6 erting, 9 púa, 10 áa, 11 Ni, 12 hin, 13 unna, 15 inn. 17 arðinn. LÓÐRÉTT:- 1 skepnuna, 2 nýta, 3 gái, 4 auganu, 7 rúin, 8 nái, 12 hani, 14 nið, 16 nn. ÁRNAÐ HEILLA fT /\ára afmæli. í gær, 24. t)v þ.m., varð fimmtugur Magni Kristjánsson skip- stjóri, Melagötu 11, Nes- kaupstað. Nafn hans misrit- aðist í blaðinu á sunnudag, stóð Magnús. Beðist er vel- virðingar á misrituninni um leið og hún er leiðrétt. Hann og kona hans, Sigríður Guð- bjartsdóttir, taka á móti gest- um á laugardaginn kemur á heimili sínu eftir kl. 20. FRÉTTIR Aðfaranótt mánudagsins var ein hlýjasta ef ekki sú hlýjasta í Rvík á þessu sumri með 12 stiga hita og þurru veðri. Þá um nóttina var minnstur hiti uppi á hálendinu fjögur stig. 6 stig voru t.d. á Gjögri. Mest úrkoma um nóttina var austur í Norðurhjáleigu, 6 mm. Á sunnudaginn var sól í Reykjavík í rúmlega 6 og hálfa klst. Norðaustanátt virðist vera að grafa um sig á landinu. í DAG byrjar Tvímánuður. „Fimmti mánuður sumars eft- ir ísl. tímatali. Hefst í 18. viku sumars, en í 19. viku ef sum: arauki er (22.-28. ágúst). í Snorra-Eddu er þessi mánuð- ur nefndur kornskurðarmán- uður,“ segir m.a. í Stjörnu- fræði/Rímfræði. VESTURGATA 7, fél./þjón; ustumiðst. 67 ára og eldri. í dag kl. 15.30 tekur leikhópur- inn til starfa. Hann er öllum opinn til þátttöku. Á fimmtu- daginn kemur verður spilað bingó kl. 13.30. Um næstu mánaðamót tekur gildi vetr- ardagskrá starfsins á Vestur- götu 7. Nánari uppl. í s. 627077. SIGLUFJÖRÐUR. Hjálp- ræðisherinn efnir til sam- komuhalds í Herhúsinu mið- vikud.-föstud. með almenn- um samkomum kl. 20. í þeim taka þátt Gunnar Odnanes frá Noregi, hjónin Ingibjörg og Óskar Jónsson o.fl. BARNADEILDIN í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur, Barónsstíg hefur opið hús í dag fyrir foreldra ungra bama kl. 15-16. Umræðu- efnið í dag er hlutverk feðra. BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður „Barnamáls" eru: Arnheiður, s. 43442, Dagný, s. 680718, Fanney, s. 43188, Guðlaug, s. 43939, Guðrún, s. 641451, Hulda Lína, s. 45740, Margrét, s. 18797, Sesselja, s. 610458, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, og fyrir heyrnar- lausa Hanna Mjöll, s. 42401. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. í dag kl. 13 farið í létta göngu og kl. 14 í lengri. Vinnustofan er opin alla daga og er Stefan- ía komin aftur til starfa. SILFURLÍNAN, s. 616262, síma- og viðvikaþjónusta við eldri borgara, kl. 16-18. RÉTTARHOLT, fél. eldri borgara í Bústaðasókn, Rvík. Fulltrúar félagsins verða til viðtals vegna íbúðakaupa þessa viku alla kl. 16-18 í þjónustumiðstöðinni Hæðar- garði 31, s. 683132._________ HAFNARGANGA í kvöld, frá Hafnarhúsinu kl. 21 er endurtekning gönguferðar- innar 11. júní: út í Örfirisey og til baka. Pétur Pétursson þulur verður fylgdarmaður hópsins og rifjar upp gamla tíma þegar Örfirisey var eitt vinsælasta útivistarsvæði Reykvíkinga. Lagt af stað í gönguna, að venju, frá Hafn- arhúsinu kl. 21. KIRKJUSTARF___________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A kl. 10-12 í dag. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18.00. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12 í dag. SKIPIN REYKJ AVÍKURHÖFN: í gær kom Laxfoss að utan og Kyndill var væntanlegur af ströndinni. Þá komu tveir þýskir togarar til að sækja veiðarfæri. Þeir fóru út aftur samdægurs. Þá kom lítill tog- ari alla leið frá Kanada, Jó- hann Gíslason ÁR. Áhöfnin er kanadísk. Togarinn Ás- bjöm kom inn af veiðum til löndunar. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Lagarfoss kom að utan í gær og í nótt er leið var flutninga- skipið Akranes væntanlegt. Það er á leið að utan að bryggjunni á Grundartanga. Morgunblaðið/Kriatinn Fyrir síðustu helgi var þessi mynd tekin í Miðbænum. Stórvirkur krani jafnaði við jörðu útbygg- ingu hins gamla Bjömsbakarís og Hótels Víkur við Hótel íslands-planið, sem gámngar komu nafn- inu Hallærisplanið á. Eftir að viðbótarbyggingin sem var steinsteypt er horfin er opin leið úr Bæjar- fógetagarðinum yfir Austurstræti og út í Hafnarstræti. Suðurveggur þessarar viðbyggingar var sambyggður gafli Landsímahússins að hluta. Þessi Bárujárnshúshlið er suðurhlið Hótels Víkur. 7nára afmæli. Á morg- | U un, miðvikudaginn 26. ágúst, er sjötugur Jón Sigurðsson, Rauðalæk 39, Rvík, fyrmm kaupmaður í Straumnesi. Eiginkona hans er Kristín Sigtryggsdóttir. Þau taka á móti gestum í Átthagasal Hótels Sögu kl. 17-19 á afmælisdaginn. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 21. ágúst - 27. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugar- nes Apóteki, Kirkjuteigi. Auk þess er Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt borfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.* Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn i Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum-frá kl. 8-22 og um helgar fra kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Armúla 5, opið þriðju- daga ki. 13.30-16.30. S. 812833. Hs 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-fólag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lrfsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfm: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötu- megin). Priðjud.—föstud. kl. 13—16. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barns- burð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fróttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöld- fréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- íku: Hádegisfróttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 oo 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framnaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlindin" útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegis- fróttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfiriit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kí. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæl- ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ð veitukerfi vatns og hltoveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsajur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Bókagerðarmaðurinn og bókaútgefandinn, Haf- steinn Guðmundsson. Sumarsýning opin 9-19 mánud - föstud. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnu- daga kl. 14 er leiösögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning í Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafnið Selfossi:Opið daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.- fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14- 18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir I Reykjavlk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud,—föstud 7 00- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garöabær: Sundlaugin opin ménud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarflöröur. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga' 7 00-21 00 Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundiaug Hafnar- fjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröls: Ménudaga - fimmtudaaa: 7-20 30 Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárfaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud kl 6 30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45) Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaaa kl 10-15.30. " ' Sundmiðstöð Keflavlkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21 Laugar- daga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópajoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30 Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21,’lauqar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20 30 Laua- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.