Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 31
31 MORGUNBLAÐIÐ VlÐSIClPn/AlVINNUllF ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992 er það ekki launaþróun sem mest áhrif hefur á hagvöxt, heldur fram- lög til rannsókna- og þróunarstarf- semi og fjárfestinga. Reynsla af ný- sköpunarstarfí nágrannaþjóðanna bendir til þess að góðum árangri megi ná í nýsköpunarstarfi þegar fyrirtæki hagnýta sér sérþekkingu sem er til í ríkari mæli í viðkomandi landi en öðrum löndum og þessi sér- þekking er hagnýtt og tengd nýjustu framleiðslutækni á alþjóðamarkaði. Þannig hefur ti! dæmis Finnum tek- ist að vera leiðandi á heimsmarkaði í þróun og framleiðslu námavinnslu- og trjávöruframleiðslutækni. Danir hafa náð langt í þróun tækni fyrir landbúnað og Svíar í stál- og bíla- framleiðslu. Forsendur öflugs ný- sköpunarstarfs er hagnýting sér- þekkingar, sem tengd er frumfram- leiðslugreinunum." í framhaldi leita ívar og Fannar eftir tengslum á milli fyrirtækja þar sem forsendur nýsköpunar ættu að vera fyrir hendi, til dæmis á milli fiskvinnslufyrirtækja og fyrirtækja í hátækniiðnaði. Þeir sjá fá merki þess, enda starfa stærstu fyrirtækin fyrst og fremst á þjónustusviði, flutning- um (Eimskip/Flugleiðir), verslun (Skeljungur), bankastarfsemi (ís- landsbanki) og tryggingum (Sjóvá- Almennar). Þörf á frekari rannsóknum Rannsóknir á uppbyggingu og þróun íslenskra fyrirtækja eru skammt á veg komnar. Þeir Ívar og Fannar leggja til í niðurlagi að aukin áhersla verði lögð á efnahags- fé- lags- og stjómmálalega greiningu íslenskra fyrirtækja. Sérstaklega er ástæða til að kanna þessi atriði í ljósi íslensku valdastéttarinnar og sér- kenna hennar. Gagnagrunnurinn sem ívar og Fannar hafa þegar unn- ið getur nýst til slíkra rannsókna. Það er Félags- og hagvísinda- stofnun íslands sem gefur út rann- sóknina Innri hringurinn og íslensk fyrirtæki. Að sögn Ivars er stofnunin hugsuð sem vettvangur fyrir rann- sóknir og jafnframt er hugmyndin að bjóða upp á þjónustu á borð við rekstrarráðgjöf og gerð kannana. Félags- og hagvísindastofnun, var stofnuð árið 1988 og er sameignarfé- lag fimm einstaklinga. Stofnunin gefur út ársritið Þjóðmál sem birtir fræðilegar ritgerðir eftir hagfræð- inga og félagsfræðinga. „Við höfum ekki marga lesendur, en þeir sem hafa áhuga hafa vita hvar þeir geta nálgast ritið,“ segir Ivar. Þeir bræður ívar og Fannar gera ekki ráð fyrir að rannsókn þeirra á valdakerfi íslenskra fyrirtækja verði að metsölubók og til að byija með verða aðeins gefm út 60 eintök. Höfundur er sjálfstætt starfandi blaðamaður. BOSCH Bor og brotvélar GBH 745 DE Bor/brotvél 880 W. Borar í stein allt að 45 mm. Stiglaus rofi. bv/nnH oAoinc 7 R L-n Bor/brotvél 1100 W. Borar í stein allt að 50 mm. Þyngd 12,5 kg. Gunnar Ásgeirsson hf. Borgartún 24 Sími: 626080 Fax: 629980 Umboðsmenn um land allt Windows 3.1 • PC gnmnur Nauðsynlegur undirbúningur fyrir alla sem þurfa að nota PC tölvur. Vandað námskeið sem skilar þér vel á leið. <jO Tölvu- og verkfræðiþjónustan VerWræðistofa Halldórs Kristjánssonar Grensásvegi 16 • stofnuð 1. mars 1986 © €0 á Stendur til oö mála uti fyrir veturinn ? UTI OG ÞAKMALNING Pinotex Pinotex er stœrsti framleiöandi á viöavörn í Evrópu. Aralöng reynsla viö íslenskar aöstœöur tryggir góöa endingu. # • Málning og lökk fyrir allar aöstœöur. m mí álpjngar pjonðstan Jif akr------ cranesi M METRO mögnuA verslun f mjódd Átfabakko ló @670050 SG Búðin Eyrarvegur 37 - Selfoss Lkli LLU Grensásvegi 11 Sími 813500 RAÐGJOF OG FAGLEG ÞJONUSTA -VERSLIÐ VIÐ FAGMENN- Nýtt tilbob í ríkisbréf mibvikudaginn 26. ágúst Um er að ræða 4. fl. 1992 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 50.000.000 Ríkisbréfin eru til 6 mánaða, með gjalddaga 26. febrúar 1993. Þessi flokkur verður skráður á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki ríkisbréfanna. Sala nýrra ríkisbréfa fer fram með þeim hætti að löggiltum verðbréfafyrirtækjum, verðbréfa- miðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst kostur á að gera tilboð í bréfin samkvæmt tilteknu tilboðsverði. Lágmarkstilboð er kr. 2.000.000 að nafnvirði. Öðrum aðilum er bent á að hafa samband við ofangreinda aðila, sem munu annast tilboðs- gerð fyrir þá, en þeim er jafnframt heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða (meðalávöxtun vegin með fjárhæð). Öll tilboð í ríkisbréfin þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins miðvikudaginn 26. ágúst fyrir kl. 14. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins / Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. H ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ LANASYSIA RIKISINS RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40, GOTT FÖLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.