Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.08.1992, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992 15 in góð, ekki draga þá ályktun, að allir milliríkjasamningar, sem sam- þykktir verða með ólöglegum hætti á Alþingi, muni aðeins leiða til góðs. Mistökin, sem urðu við samþykkt aðildarinnar að sáttmálanum, eiga að vera öllum en þó einkum handhöf- um löggjafarvaldsins, alþingismönn- um og forseta Islands, alvarleg áminning um að viðhafa alla gát, þegar gerðir eru milliríkjasamning- ar, sem ef til vill stríða gegn stjórn- arskránni. Pómsmálaráðherrann, sem hafði forystu um samþykkt aðildar að Mannréttindasáttmálanum, var ótví- rætt hinn vitrasti maður. Hann hafði skrifað viðurkennt fræðirit um deild- ir Alþingis, hafði kennt bæði stjórn- lagafræði og réttarfar við lagadeild Háskóla Islands, hafði skrifað kennslurit um þau efni og auk þess skrifað margt um lögfræðileg efni. Við þetta má bæta, að þeim, sem þetta ritar, er ekki kunnugt um, að samtímamenn dómsmálaráðherrans hafi brugðið honum um óheilindi. Þrátt fyrir þetta kom löggjafanum ekki að haldi ráðgjöf hans. Án þess að gera sér grein fyrir því, braut löggjafmn stjórnarskrána á tvo vegu með því að samþykkja aðildina að Mannréttindasáttmálanum í formi þingsályktunartillögu. Löggjafanum er hollt að gefa gaum að ýmsu öðru en þessu, þegar hann fjallar um aðild að milliríkja- samningum. Á eitt er vert að leggja sérstaka áherslu. Hæstiréttur segir í framangreindum dómi: . „Eftir þetta hafa mörg ákvæði hans (Mannréttindasáttmálans) ver- ið nanár skýrð við'.meðferð fcæru- mála hjá Mannréttindanefnd og Mannréttindadómstóli Evrópu.“ Hið sama getur alltaf gerst og hlýtur að gerast, þegar ákvæði milli- ríkjasamnings eru óljós eða flókin. Ef erlendu stjórnvaldi eða dómstóli er falin slík skýring og ísland á aðeins litla eða jafnvel enga aðild að stjórnvaldinu eða dómstólnum, hvort mun þá líklegra, að skýringin verði í hag hinum mörgu, stóru aðil- um eða hinu litla og vanmegna ís- landi? (í annarri grein verður rætt um eið- festan trúnað handhafa löggjaf- arvalds við stjórnarskrána.) Höfundur er fyrrverandi prófessor við lagadeild Háskóla íslands. Kam Fellagörðum - Breiðholti III (í dansskóla Heiðars) Ný námskeið að hefjast I Almenn námskeið KARON-skólinn kennir ykkur: Rétta líkamsstöðu, rétt göngulag, fallegan andlits- og handsnyrtingu, hárgreiðslu, fata og litaval, mataræði, hina ýmsu borðsiði og alla almenna framkomu o.fl. II Módelnámskeið tískusýningar- og fyrirsætustörf. Sviðsframkoma, göngulag, hreyfingar, líkamsbeiting, snyrting, hárgreiðsla o.fl. Innritun og upplýsingar frá kl. 16-20 í síma 38126. Hanna Frímansdóitir Gerðu raunhæfan samanburð á verði og gæðum. Eftir að verðið á Accord hefur verið lækkað ber hann höfuð og herðar yfir keppinautana. Verð eftir lækkun: Accord. EX með sjálfskiþtingu: 1.518.000,- > 1 Accord EXi með sjálfskiptingu: 1.615.000,- 1 (0 i Viltu breyta um lífsstíl?: HÓTEL ÖÐK i % HVERAGERÐI SIMI 98-34700 HONDA ÁRÉTTRI LÍNU 145.000 VERÐLÆKKUN A HONDA ACCORD RÍlSKÚRS D AG A 707 mm Cnv :v>: *:*: ::::::::::::::: .V V. V:<:: v.v. |1 IHi i 1 ' mmm ::::::: V.'.V.V.V.V.V X .*.’•* ý.v. Síííííí ■X §1 m \ Isæ-K*: íSS í:i:Í:Í:Í:Í:í vX :*:*:% SWíií 1 lY 1 :::5 ::::::: *:*:*:*:*:*:*: :*:*:*:*:*:*:*:*:*:*:*:*: ::í:: ::j: *:*:*:" :::::::;::::í: :■:■ >> II Lííí KSSS §§ XwjJ AllT AÐ ITsTáttur vm tókum okkur tak eftir sumarfrí nr TÓKIJM TIL í HILLUNUM H)A OKKUR. MR FUNDUM V Ð tMISLECT SPENNANDI TfATNAÐI, SEM VIÐ VIUUM CEFA ÞER kost a að kaupa OUYKI n. ÁCiÚst -1 ólll •staðgreitt Póstsendum samdægurs skátabuoin -SKAFAK FKAMUA cmorrarRAUT 60, SÍMAR 1204500624145^ 88888S JSwMS 8 ÁTOPPNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.