Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 3 • rcglulegur sparuuöur mcð úskrift • reglulegur spurnaður með áskrift • reglulegur sparnaður mcð áskrift • reglulegur sparnaður með áskrift • ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hvefisgötu 6 sími 91-626040 (grænt númer 996699) Kringlunni sími 91-689797 •Hjónin Þór og Björg gerðust áskrifcndur að spariskfrteinum í apríl 1989 og hafa síðan keypt spariskíiteini mánaðarlega fyrir um 5.000 kr. hvort. Þessi mánaðarlegi spamaður, ásamt áföllnum vöxtum og verðbótum m.v. 1. ágúst 1992, gerir kr. 558.843. Hvab meb þi§? Það er auðveldara en þig grunar að spara reglulega. Galdurinn er að byrja. Hringdu og pantaðu áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Rétta tækifærið til að byrja reglulegan sparnað er núna! Það er þetta reglulega sem gerir sparnaðinn svo auðveldan. Það hafa Þór og Björg og um fimmtán þúsund aðrir íslendingar nýtt sér og leggja mánaðarlega fyrir hluta tekna sinna í reglulegan sparnað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Fyrr en varir hafa Þór og Björg og aðrir áskrifendur safnað vænum varasjóði í spariskírteinum, sem þau geta gripið til þegar á þarf að halda. reglulegur sparnaður með áskrift • reglulcgur sparnaður með áskrift • rcglulegur sparnaður mcð áskrift • reglulegur sparuaður ntcð áskrift

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.