Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 41
Ólason. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Haukur Morthens. 2. þáttur af þremur um stórsöngvara. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. (Áður útvarpað í mars.) 0.10 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður á dagskrá I gær.) 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 8.00.9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTU RÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. (Endurtekinn þáttur.) 12.00 Gullaldartónlistin. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. Gisli Sveinn Loftsson. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 17.00. 18.00 islensk tónlist. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 i sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög og kveðj- ur. Fréttir á ensku kl. 22.00. 22.09 Einn á báti. Djassþáttur endurtekinn. 0.09 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. BYLGJAN FM98.9 9.00 Sunnudagsmorgunn. Heimir Jónasson. 11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteins. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Bjöm Þórir Sigurðsson. 24.00 Bjartar nætur. Eria Friðgeirsdóttir. 3.00 Næturvaktin. BROS FM 96,7 9.00 Tónaflóð. Haraldur Á. Haraldsson og Sigurð- ur Sævarsson. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur hjá Gylfa Guðmundssyni. 15.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Eðvald Heimisson. 23.00 Kristján Jóhannsson og Rúnar Róbertsson Ijúka helginni. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 96,7 9.00 Steinar Viktorsson. Tónlist. MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 30. AGUST 1992 m 41 13.00 Tímavélin. Viðtalsþáttur Ragnars Bjarnason- ar. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtekinn. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalög. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 1.00 Inn i nóttina. Haraldur Jóhannsson. 6.00 Náttfari. SÓLIN FM 100,6 9.00 Sigurður Haukdal. 14.00 Steinn Kári Ragnarsson. 17.00 Hvita tjaldið. Umsjón: Ómar Friðleifsson. 19.00 Ljúf sunnudagstónlist. 21.00 Úr hljómalindinni. Umsjón: Kiddi kanina. 23.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 11.00 Samkoma. Vegurinn, kristið samfélag. 13.00 Guðrún Gisladóttir. 14.00 Samkoma. Orð lífsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 23.00 Kristinn Alfreðsson. 24.00 Ðagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9-24. Stöð 2 SpjallþáAftur Arsenio Hall HE Arsenio Hall hefur öðlast miklar vinsældir hérlendis, að 20 sögn forsvarsmanna Stöðvar 2. í þætti kvöldsins verða — tveir gestir, þau MC Hammer og Theresa Russel. Yngri kynslóðin þekkir MC Hammer, hann er bandarískur tónlist- armaður sem öðlast hefur miklar vin- sældir fyrir frábæra „rapp“-tónlist. Hann nýtur mikilla vin- sælda í heimaland- inu og til marks um það má nefna að framleiðendur Barbie-dúkkanna hafa sett á markað Hammer-dúkku, en sjónvarpsstöðvarnar sýna vikulega teikni- mynd um kappann. Að auki hefur Hammer notið þess sérstaka heiðurs að vera kynnir á hátíðinni Bandarísku tónlistarverðlaunin (en Stöð 2 sýndi einmitt þátt um þau í gærkvöldi). Hinn gesturinn, Theresa Russel er þekkt- ari á meðal þeirra sem komnir eru til vits og ára. Hún hefur leikið í nokkrum kvikmyndum þar á meðal spennumyndinni Cold Heaven, sem hefur ekki enn verið sýndí íslenskum kvikmyndahúsum. Rás 1 Brot úr Irffl og starfi Páls Guðmundssonar myndhöggvara ■i Páll Guðmundsson frá Húsafelli er einn fárra myndhöggv- 10 ara sem fýllilga stendur undir nafni, því hann heggur myndir sínar í stein. Steinana velur hann í Bæjargilinu á Húsafelli eða þar í grennd. Stundum klappar hann í steininn þar sem hann stendur og lætur hann vera þar gestum og gangandi til yndis- auka. Páll hefur að undanfömu fært út kvíamar í myndlist sinni og reynt fyrir sér með málverk og fleira. Em þá oftar en ekki litrík- ar persónur úr Borgarfirðingum fengnar sem fyrirsætur. í þættinum verður rætt við Pál um list hans og rölt um heimavöll hans, Húsa- fell. Umsjónarmaður er Þorgeir Ólafsson. Sjónvarpið Helsinki er ólík öðr- um norrænum borgum ■i í þættinum sem sýndur er í kvöld, úr þáttaröðinni Sjö 35 borgir, verður staldrað við í Helsinki og rætt við Ann Sand- elin fyrmm forstjóra Norræna hússins í Reykjavík og Halldór Bjöm Runólfsson list- fræðing sem starfar við nor- rænu listamið- stöðina í Svea- borg. Helsinki er ung borg og ólík öðram norræn- um borgum að því leyti að Rúss- ar byggðu hana og þar gætir enn í dag mikilla austrænna áhrifa. í þeim fjóram þáttum sem á eftir fylgja verður farið í heim- sókn til Vínarborgar, Glasgow, New York og Lúxemborgar. Umsjón- armaður þáttanna er Sigmar B. Hauksson. FERÐATILBOÐ í VIKli FERÐATILBOÐ í VIKU FERÐATILBOÐ I VIKU FERÐATILBOÐ í VIKIJ FERÐATILBOÐ í VIKl PÓSTKRÖFUSÍMI - GRÆNT NÚMER 99 66 80 Nú færðu ofangreindar vörur á einstöku ferðatilboði í viku, sunnudag til laugardags Lyftu þér nú upp og nýttu þér ferðatilboð í verslunum Hagkaups í vikunni. Ef Hagkaup er ekki í byggðalaginu þá er hægt að notfæra sér þjónust Póstverlsunar Hagkaups, grænt símanúmer 99 66 80. HAGKAUP —aUt í einni ferö Áöur Ferðatilboö 2.995,- Áöur Feröatilboö 989,- Áöur ^995T Feröatilboö 1.495,- Áöur _-2^95T Feröatilboö 1.495,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.