Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 flfottgMulilfifrifc Metsölublað á hverjum degi! Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Komið var við í Skálholti þar sem séra Jón Þorsteinsson fór með bæn og stillt var upp í myndatöku á tröppum kirlgunnar. Mosfellslæknisumdæmi Eldri borgurum boðið í ferð um Suðurland ELDRI borgurum í Mosfellslæknisumdæmi var nýlega boðið í árlegt ferðalag af Jónatan Þórissyni og Ragnhildi Jónsdóttur sem gera út nokkra hópferðabíla. Er þetta í níunda skipti sem þau bjóða í slíka ferð. Lagt var upp frá Hlégarði í Mos- fellsbæ og farið á Nesjavelli um línuveginn og þaðan á Þingvöll og Laugarvatn þar sem snæddur var hádegisverður í boði Mosfellsútibúa Búnaðarbankans og íslandsbanka. Næsti viðkomustaður var Skálholt þar sem Jón Þorsteinsson sóknar- prestur Lágafellssóknar fór með bæn og sungnir voru sálmar. Síðast var áð á Selfossi þar sem Rauða kross deild Kjósarsýslu bauð í kaffi á Hótel Selfossi. Mosfellslæknisum- dæmi nær yfír Mosfellsbæ, Kjalar- nes, Kjós og Þingvallasveit en þátt- takendur voru 92. Var ferðin vel heppnuð, gott veður og góð stemmning, sérstaklega í öftustu sætunum. VK Yogastöðin Heilsubót Hátúni 6A auglýsir KONUR OG KARLAR ATHUGIÐ! Vetrardagskráin byrjar 1. september, óbreytt tímatafla. Við bjóðum mjög góðar alhliða æfingar, sem byggðar eru á HATHA-YOGA, til viðhalds þrótti, mýkt og and- legu jafnvægi. Byrjendatímar - Sér tími fyrir ófrískar konur. morgun- dag- og kvöldtímar. Visa. Eurokortaþjónusta. YOGASTÖDIN HEILSUBÓT Hátúni 6a sími: 27710. BARNADANSNAMSKEH) í Grafarvogi og Mjódd Mánudaga í sal Sjálfstæðisfélagsins í þjónustumiðstöðinni við Hverafold 1-3 (12 tíma námskeið) og þriðjudaga í sal Þjóðdansafélagsins að Alfabakka 14A í Mjódd (12 tíma námskeið). Ath. að miðstöð strætisvagna er í Mjódd. GRAFARVOGUR MJODD 3-4 ára 5- 6 ár 6- 8 ára MánudöL’iim Kl. 17.00-17.30 Kl. 17.40-18.10 Kl. 18.15-19.00 9 ára og eldri Kl. 19.05-20.05 Þriðiudöt’um Kl. 17.00-17.30 Kr. 2.600,- Kl. 17.40-18.10 Kr. 2.600, Kl. 18.15-19.00 Kr. 3.900, Kl. 19.05-20.05 Kr. 4.900, Systkinaafsláttur er 25% Kennsla hefst mánudaginn 14. september 1992. /A7‘OFNA'«a /UnI ^ Við bjóðum upp á sértíma fyrir leikskóla og aðra hópa eftir samkomulagi. Innritun og upplýsingar í síma 681616.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.