Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 7 \mmmm muwm&0umm stos> Þórður H. Hilmarsson, forstjóri Giobus hf. „Reynsla okkar af starfsmönnum, sem stundað hafa nám í Skrifstofu- og ritaraskólanum, sýnir að námið hentar í alla staði vel til hvers konar ritarastarfa og almennra skrifstofustarfa. Sérstaklega hefur verið áberandi hversu fljótt þessir starfsmenn hafa náð tökum á nýju starfi og nýjum verkefnum." Katrín Óladóttir, ráðningarstjóri hjá Hagvangi: „Skrifstofu- og ritaraskólinn hefur markvisst unnið að því að þjálfa og leiðbeina þeim, sem áhuga hafa á að gegna skrifstofustörfum. Atvinnurek- endur hafa f auknum mæli sýnt áhuga á að ráða nýútskrifaða nemendur skólans til almennra skrifstofu- starfa. Er það bæði þeirra mat og okkar, sem vinnum við starfsmannaráðn- ingar, að þeir, sem útskrifast með góðum vitnisburði, séu vel undirbúnir til að takast á við svo fjölbreytt starf sem hið almenna skrifstofustarf er f dag." .—-—..-'.-SL J Sigríður Sturiudóttir: „Þar sem ég hafði aðeins lokið tveimur árum í mennaskóla voru atvinnumöguleikar mínir frekar litlir. Mig langaði að komast í nýtt og meira krefjandi starf og fannst þess vegna tilvalið að fara í Skrifstofu- og ritaraskólann og afla mér menntunar og þekkingar á skrifstofustarfinu. Þetta ár mitt í SR fannst mér frábært; samheldinn og skemmtilegur bekkur og góðir kennarar. Nú vinn ég hjá Ráðgarði." Gréta Adolfsdóttir: „Mig hafði lengi langað til að læra bókhald, en ekki áhuga á að fara í langt nám. Þess vegna ákvað ég að sækja um í Skrifstofu- og ritaraskólanum þegar mérgafst tækifæri til. Skólinn er líflegur og skemmtilegur og kennararnir í stjörnuflokki. Stöðug endurskoðun á námsefni tryggir nemendum bestu fáanlegu þjálfun á stuttum tíma. Nám mitt á Fjármála- og rekstrarbraut hefur nýst mér ákaflega vel í starfi mínu sem fjármálastjóri hjá Prentsmiðjunni Rún hf." (alivienntskrifstofunám j • íslenska • Reikningur 1 • Námstækni Valgreinar: • Tölvunotkun 1 • Vélritun • Símsvörun • Bókfærsla • Tollskýrslugerð • Inngangur að lögfræði • Skjalavarsla • Enska • Starfsþjálfun • Starfsráðgjöf • Verðbréfamarkaður Fjármála- og rekstrarbraut j l* | 1»*: ?! ZÆJUt Tölvubraut l Sölu- og markaðsbraut | • Reikningshald • Verslunarréttur • Tölvugrunnur • Kynning efnis • Viðskiptaenska • Sölutækni • Tölvunotkun 2 • Stjórnun • Windows 3.1 • Reiknilíkön • Tölvunotkun 3 • Verslunarréttur • Bókfærsla • Tölvubókhald • Stýrikerfi • Gagnasöfnun • Gerð kynningar- • Stjórnun • Starfsþjálfun • Tölfræði • Netstjórn • Tölvumarkaður efnis • Tölfræði • Reikningur 2 • Lokaverkefni • Ritvinnsla • Lokaverkefni • Starfsþjálfun • Lokaverkefni • Rekstrarfræði • Umbrot • Auglýsingagerð • Starfsþjálfun • Markaðsfræði Hægt er að velja um morgun-, hádegis- eða síðdegistíma. SKOLINN HEFST MÁNUDAGINN 7. SEPTEMBER INNRITUN STENDUR YFIR í SÍMUM 91 10004 & 621066; Á AKUREYRI í SÍMA 96-27661 (virka daga frá kl. 18-20) Skrifstofu- og ritaraskólinn er í eigu Stjórnunarfélags íslands. Skólinn er starfræktur í Reykjavík og á Akureyri. Stjórnunarfélag íslands M '1208P

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.