Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 SUIMNUDAGUR 30. AGUST 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 W 17.50 ► Sunnu- 18.30 ► 19.00 ► dagshugvekja. Fyrsta ástin Bernskubrek 18.00 ► Ævintýri úr (2:6). Tomma og konungsgarði (9:22). 18.55 ► Jenna(11:13). Teiknimyndaflokkur Táknmáls- Teiknimynda- með íslensku tali. fréttir. flokkur. (t o. STOÐ2 14.05 ► Anthony Quinn. 15.05 ► Kastmót á Laugardalsvelli. Bein útsending. Keppt í 17.00 ► Listamannaskálinn. 18.00 ► Petrov-máiið Heimildarmynd um leikarann kúluvarpi, kringlukasti og spjótkasti. Meðal kepp. í kringlukasti Evelyn Glennie. Að þessu sinni (Petrov Affair). Fjórði og síð- og listamanninn Anthony enj: Romas Ubartas, Mike Buncic, Vaclavas Kidikas og Wolfgang mun Listamannaskálinn beina sjón- asti hluti sannsögulegs Quinn. Lífshlauphanserein- Schmidt. Fimm erl. spjótkastarar keppa. Einar Vilhjálmsson og um sínum að Evelyn, en hún er ung myndaflokks um eitt viða- stakt og hann hefur markað Sigurður Einarsson keppa í spjótk., Vésteinn Hafsteinsson og skosk kona sem hefur náð ótrúleg- mesta njósnamál ástralskrar spor sín í kvikmyndasöguna. Eggert Bogason í kringluk. og Pétur Guðmundsson í kúluvarpi. um árangri sem slagverksleikari. stjórnmálasögu. 18.50 ► Gerð myndarinnar Alien1 (The Making of Alien3). 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 17.00 ► Kon- ur í íþróttum (11 og 12 af 13). Hvernig byggja konur upp vöðva? 17.30 ► Van Gogh í Arles (In a Brilliant Light: Van Gogh in Arles). Sagt frá veru listmálarans Vincents Van Goghs i Arles í suðurhluta Frakklands en hann dvaldi þar í fimmtán mánuði. 18.30 ► List Dogona (Art of the Dogon). Dogon-ættbálkurinn í Mali býryfir einhverri auðugustu arfleifð lista og menningar í Vestur-Afríku. 19.00 ► Dagskrárlok. SJONVARP / KVOLD «0» 19.30 20.00 20.30 21.0 0 21.30 22.00 2 19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Sjö 21.10 ► Gangur Iffsins 22.00 ► Vistaskipti og veður. borgir(2:7). I (19:22) (Life Goes On). M-hátíð á (23:25) (ADiff- þættinumerHels- Bandarískur myndaflokkur Suðurlandi. erent World). inki heimsótt. Um- um hjón og þrjú börn þeirra Heimildar- Gamanmynda- sjón SigmarB. sem styðja hvert annað í mynd um há- flokkur. Hauksson. blíðu ogstríðu. tíðina. 22.30 23.00 23.30 24.00 22.30 ► Timburfólk (Pueblo de madera). Spænsk/mexíkósk sjónvarps- mynd. Myndin gerist í þorpi skógarhöggsmanna ífjalllendi í norðurhluta Mexíkó og segir frá tveimur ungmennum sem eru að Ijúka skólanámi og þá tekur basl og fátækt fullorðinsáranna við. Aðalhlutverk: Alonso Ech- anove, Gabriela Roel, Ingacio Guadalupe, Jahir de Rubin og Ernesto Jesus. 0.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. b o. STOD2 19.19 ► 20.00 ► Klassapíur(12:26)(GoldenGirls). 21.20 ► Arsenio Hall 22.05 ► Minnismerkið (To Heal a Nation). Sannsöguleg 19:19. Fréttir Bandarískur gamanmyndaflokkurum eldhressar (7:15). Arseniotekurá sjónvarpsmynd sem segirfrá þvíer Jan Scruggs kemur og veöur, frh. konur sem leigja saman hús á Flórída. móti rapptónlistarmann- heim frá Víetnam og kemst að því að hann er ekki hetja 20.25 ► Rootferáflakk(2:6)(Rootinto inum MC Hammerog heldur níðingur í augum samborgara sinna. Aðalhlutverk: Europe). Gamanmyndaflokkur sem fjallar um leikkonunni Theresu Eric Roberts og Glynnis O'Connor. Maltin's gefur bestu ferðirHenry Roots. Russel. einkunn. Sjá kynningu t dagskrárblaði. 23.40 ► Bágt á Buder (Blues for Buder). Sakamála- mynd með Burt Reynolds. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og fl. 1989. Bönnuð börnum. 1.10 ► Dagskrárlok. > UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson pró- fastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — 51. Davíðssálmur eftir Sohutz og. — Wie liegt die Stadt so wúste eftir Matthias Weckmann. Maria Zedelius sópran og Michael Schopper bassi syngja með Musica Antiqua í Köln; Reinhard Goebel stjórnar. — Konsert fyrir orgel, trompet og strengi eftir Joseph Haydn. E. Power-Biggs, leikur á orgel með Columbiu-sinfóniuhljómsveitinni; Zoltan Rozsnyai stjómar. — De Profundis fyrir kór og hljómsveit eftir Mich- ael Haydn. Imre Sulyok leikur á orgel með stúlknakór og fílharmóníusveit Györ; Miklós Szabó stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Sónata í g-moll ópus 65 fyrir selló og pianó eftir Frederic Chopin. Claude Starck og Ricardo Requejo leika. — Strengjakvartett í E-dúr ópus 54 nr. 3 eftir Joseph Haydn. Lindsay strengjakvartettinn leik- ur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.30.) 11.00 Messa i Svalbarðskirkju. Prestur séra Pétur Þórarinsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tönlist. 13.00 Þau stóðu í sviðsljósinu. Brot úr lifi og starfi Haralds Björnssonar leikara. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. Áður flutt í þáttaröðinni í fáum dráttum. 14.00 Ljósið við Laufásveginn. Aldarmínning Frey- steins Gunnarssonar. Umsjón: Ólöf Garðarsdótt- ir og Isak H. Harðarson. 15.00 Á róli við Dam torgið í Amsterdam. Þáttur um músik og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Níels- son og Sigriður Stephensen. (Einngi útvarpað laugardag kl. 23.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út í náttúruna í Hvannalindum. Slegist í för með náttúruvemdarmönnum úr Reykjavik og af Héraði til að laga stig að útilegumannakofar- ústum i Hvannalindum. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Einnig útvarpað á morgun kl. 11.03.) 17.10 Síðdegistónlist á sunnudegi. Frá Ijóðatónleik- um Gerðubergs í Islensku óperunni 20. mars: Kristinn Sigmundsson baritónsöngvari og Jónas Ingimundarson pianóleikari flytja. — Fjögur lög eftir Gabriel Fauré: Lydia, lci-basl, Au bord de l'eau og Aprs un rve. - Þrjú lög eftir Henri Duparc: Le manoir de Rosemonde, Chanson triste og Phidylé Frá tón- leikum á Akureyri 5. april 1992: Kammerhljóm- sveit Akureyrar leikur Karnival dýranna eftir Cam- ille Saint-Sans; Örn Óskarsson stjórnar. 18.00 Athafnir og átök á kreppuárunum. 3. erindi af 5. Umsjón: Hannes Hólmsteinn Giss- urarson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Páls Guðmundssqnar myndhöggvara frá Húsafelli. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum leikhústónlist. Verk eftir Masse- net og Delibes. 23.10 Sumarspjall. (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitaö fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir og Adolf Erlingsson. Úrval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Stöð 2 Bein útsending frá kastmóti ■^■■i í dag verður á Stö 2 bein útsending frá Laugardalsvelli. i r 05 Keppt verður í kúluvarpi, kringlukasti og spjótkasti. Auk -IO Ólympíumeistarans Roas Ubartas munu þeir Mike Buncic frá Bandaríkjunum, Vaclavas Kidikas frá Litháen og Wolfgang Schmidt frá Þýskalandi keppa í kringlukasti. Þeir Buncic og Schmidt kepptu sem gestir í bikarkeppni FRÍ sem fram fór fyrr í þessum mánuði. Þá munu fimm erlendir spjótkastarar keppa. Islendingamir Einar Vilhjálmsson og Sigurður Einarsson keppa í spjótkasti og Pétur Guðmundsson í kúluvarpi. Stðð 2 Evelyn Glennie í Listamannaskálanum ■■■■ Að þessu sinni beinir Listamanaskálinn sjónum sínum að -i rj 00 Evelyn Glennie, ungri skoskri konu sem hefur náð ótrúleg- 1 * “ um árangri sem slagverksleikari. Dugnaður hennar og leikni er ekki síður aðdáunarverð þegar haft er í huga að hún er mjög heyrnarskert. Evelyn hefur spilað með öllum helstu sinfóníu- hljónisveitum heims og er talin einn af tíu bestu slagverksleikurum í heiminum. Að undanförnu hefur hún verið á ferðalagi um Brasilíu til að kynna sér þann takt sem þar ræður ríkjum. HAUSTFERÐIR/N E WCASTLE Beint leiguflug til Newcastle. Hreint frábærar haustferðir á verði sem þú getur eklci hafnað Brottfarardagar 21. október uppselt 25. október laus sæti 28. október laus sæti 4 daga ferðir, verð frá 22.900,-* 5 daga ferðir, verð frá 24.900,-* 8 daga ferðir, verð frá 32.400,-* ‘Staðgreiðsluverð er miðað við tvo I herb. Flugvallarskattur og forfallagjöld ekki innifalin 8. nóvember laus sæti 11. nóvember laus sæti 15. nóvember örfá sæti laus . nóvember örfá sæti laus 18. nóvember örfá sæti laus 4. nóvember laus sæti 22. nóvember laus sæti Ferðaskrifstofan Alís, sími 652266, fax. 651 160

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.