Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOINIVARP SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 MÁNUDAGUR 31. AGUST 5TÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf störf góöra granna. 17.30 ► Trausti hrausti (Rahan). T rausti og vinir hans lenda í mörg- um ævintýrum á ferðalagi sínu. 17.50 ► Sóði.Teiknimyndasaga. 18.00 ► Mfmisbrunnur. Fróðleg- urmyndaflokkur. 18.30 ► KæriJón(DearJohn). Bandarískurgamanþáttur. Endur- sýning frá sl. föstudegi. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.0 0 23.30 24.00 19.30 ► 20.00 ► Fréttirog veður. 21.05 ► 21.35 ► Kamiiluflöt (The 22.30 ► Bráðamót- 23.10 ► Þingsjá. Umsjón: Ingimarlngimarsson. Fólkið í For- 20.35 ► Úr ríki náttúrunnar. Nýsjálensk íþróttahornið. Camomile Lawn)(1:5). Breskur taka (Bellevue Emerg- 23.20 ► Dagskrárlok. sælu (Evening heimildamynd. Fjallað er um hvemig dýr Fjallaðverður myndaflokkur byggður á sögu ency Hospital) (5:6). TT Shade) leggjast á símaleiðslur og önnur mann- um íþróttavið- eftirMaryWesley. Aðall.: Paul Atriði f þættinum eru (18:23). virki og aðferðir sem beitt er til að hamla burði helgar- Eddington og Felicity Kendal. ekki við hæfi barna. gegn slíku án þess að útrýma þeim. innar. Sjá kynningu i dagskrárblaði. 23.00 ► Ellefufréttir. 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► 20.45 ► Áfertugsaldri 21.35 ► Forboðið hjónaband 22.30 ► Svartnætti (Night 23.20 ► Skotin niðurl (Shootdown). og veður. Eerie Indiana. (Thirtysomething) (11:24). (A Marriage of Inconvenience) Heat) (13:24). Bandarískur Sannsöguleg kvikmynd um aðgerðir móð- (12:13). Banda- Bandarískur gamanmynda- (1:2). Árið 1947 varð svartur, afr- spennumyndaflokkur sem urfórnarlambs hryðjuverks. Aðall.: Angela rískur mynda- flokki. Þaö gengur á ýmsu í íkanskur nemi í Bretlandi yfir sig fjallar um tvo rannsóknarlög- Lansbury, George Coe o.fl. 1988. Bönnuð flokkur fyrir fjöl- þessum vinahópi. ástfanginn af hvítri stúlku. Sjá reglumenn og blaðamann bömum. Maltin's gefur meðaleinkunn. skylduna. kynningu í dagskrárblaði. sem fást við ýmis sakamál. 0.55 ► Dagskráriok. ' > UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Krítik. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.35 Úr segul- bandasafninu. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Nornin við Svörtutjörn" eftir Elisabeth Spear. Bryndís Viglundsdóttir les eigin þýðingu (11) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Út i náttúruna í Hvannalindum. Slegist í för með náttúruverndarmönnum úr Reykjavík og af Héraði til að laga stig að útilegumannakofa- rústum I Hvannalindum. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Áður útvarpað í gær.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Dickie Dick Diokens" eftir Rolf og Alexander Becker Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Fyrsti þáttur af 30. Með helstu hlut- verk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg. Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erlingur Gislason. (Fyrst flutt í útvarpi 1970.) 13.15 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá (safirði.) (Einnig útvarpað næsta laugardag). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn" eftir Deu Trier Mörch. Nina Björk Árnadóttir les eigin þýð. (19) 14.30 Miðdegistónlist eftir Albert W. Ketélbey. — „Dans kátu lukkudýranna". — „Á persneskum markaði". — „f hinu dulúðuga landi Egyptanna". — „I musterisgarði Kinalands". 15.00 Fréttir. 15.03 Úr heimi orðsins. Tom Waits í leik og starfi. Umsjón: Jón Stefánsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.20.) SIDDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Byggðalinan. Landsútvarp svæðisstöðva i umsjá Arnar Páll Hauksson á Akureyri. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir. Rás 1 Hádegisleikrítið ie Dick Dickens ■■■■■ Útvarpsleikhúsið heldur áfram í haust að flytja spennandi 1 Q 05 sakamála- og gamanleikrit alla virka daga kl. 13.05. í dag AO byijar framhaldsleikrit sem ætti að hlýja útvarpshlustend- um um hjartarætur, því hver man ekki eftir ókrýndum konungi undir- heima Chicagoborgar, sjálfum Dickie Dick Dickens. Þættirnir um hann nutu mikilla vinsælda fyrir rúmlega tuttu árum þegar þeir voru fyrst fluttir, _en þeir hafa verið endurfluttir einu sinn síðan. í september ætlar Útvarpsleikhúsið að rifja upp í 30 þáttum þessa gömlu góðu daga og söguna um hættulegasta glæpamann allra tíma. Það var Flosi Ólafsson sem stjómaði valinkunnum hópi leikara af sinni alkunnu snilld. Auk hans sjálfs eru í aðalhlutverkum þau Gunn- ar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjamason, Ævar R. Kvaran og Erlingur Gíslason, sem leikur Dickie Dick, vasa- þjófinn óprúttna sem kemst til æðstu metorða innan glæpasamfélags- ins í Chicago á þriðja áratugnum. Sjálfur skráði Dickie ótrúlegar, en sannar æviminningar sínar í því alræmda Sing-Sing fangelsi sem frægt er orðið. Útvarpsleikgerðin er eftir Rolf og Alexander Bac- ker. Þýðinguna gerði Lilja Margeirsdóttir. Sérstök athygli er vakin á því að þættimir um Dickie Dick Dickens verða ekki endurfluttir eins og venja er um hádegisleikritið. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eiríks saga rauða. Mörður Árna- son byrjar lesturinn. Anna Margrét Sigurðardótt- ir rýnir í textann. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KUOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Þórhallur Jósefsson aðstoðarmaður samgöngumálaráðherra talar. 20:00 Hljóðritasafnið. - „Midsommarvaka", sænsk rapsódia nr. 1, ópus 19 eftir Hugo Alfvén. — Svita fyrir einleiksfiðlu og hljómsveit eftir Christian Sinding. Einleikari: Sigrún Eðvaldsdótt- ir. - „Finlandia", tónaljóð ópus 26 eftir Jean Sibel- ius. Sinfóníuhljómsveit islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. (Hljóðritunfrá 10. mai 1986.) - „Geysir", forleikur fyrir hljómsveit ópus 81eft- ir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit (slands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. (Hljóðritun frá 14. jan- úar 1985.) 21.00 Suman/aka. a. Af fuglum Séra Sigurður Ægisson kynnir brandugluna. b. „Spænska veik- in", frásöguþáttur eftir Pál V.D. Kolka. Hjördís Hjartardóttir les. c. Þjóðsögur i þjóðbraut Hálfdán í Felli og Málmeyjarkonan. Umsjón: Jón R. Hjálm- arsson. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá (safirði.) 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Samfélagið i nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudag). 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Kristján Þor- valdsson, Lisa Páls, SigurðurG. Tómasson. Stef- án Jón Hafstein og fréttaritarar heima og erlend- is rekja stór og smá mál. Kristinn R. Olafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá fyrir ferðamenn og útiverufólk. Tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og. Darri Ólason. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kvnna uppáhaldslögin sín. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 Næturtónar. 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (End- urtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir at veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. Heimilið og fjármálaráðgjöf. 10.03 Morgunútvarpið, frh. Kl. 11.30 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór. 12.09 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Radiuskl. 14.30og 18. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Endurtekinn. 19.05 jslandsdeildin. 20.00 I sæluvímu. Umsjón Sigurgeir Guðlaugsson. 22.00 Blár mánudagur. Blúsþáttur. Pétur Tyrfings- son. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemborg til morguns. Fréttir kl. 8, tO, 11, 13, 14, 15 og 16. A ensku kl. 9, 12, 17 og 19. Stöð 2 David Frost ræðir við Warren Beatty KVENNAGULLIÐ mikla Warren Beatty hefur verið í eldlínunni í Hollywood í rúm þrjátíu ár eða allt frá því að hann lék í stór- myndinni Bjargvættur í grasinu (Splendor in the Grass) frá árinu 1961, með leikkonunni Natalie Wood. Þar með hófst þriggja ára- tuga skrautleg saga kvennamála Beattys, en meðal ástkvenna hans hafa verið Natalie Wood, Julie Christie, Dianne Keaton og Madonna, svo einhveijar séu nefndar. Samkvæmt heimildum i Holly- wood væri listinn yfir allar ást- konurnar álíka langur og síma- skrá meðalstórs fiskipláss. Franska blaðið Figaro gengur svo langt að segja listann telja yfir 2000 konur! Leikkonan Shirley MacLaine, sem er systir Warrens, segir að augnaráðið sem hann sendi kven- mönnum gefi til kynna: „Þú er allt sem skiptir mig máli,“ þannig að ekki sé skrýtið þótt konur verði ástfangnar af honum. Mikið vatn hefur runnið til sjáv- ar síðan Beatty lék í fyrstu mynd sinni, en fyrir utan að leika hefur hann getið sér góðs orðstírs sem framleiðandi og er sagður framúr- skarandi leikstjóri. I myndinni „Reds“ gegndi hann fjórum hlut- Franska blaðið Figaro telur að ástkonur Warr- ens Beattys hafi verið yfir 2000 verkum, þ.e.a.s. hann lék í mynd- inni, var framleiðandi hennar, handritshöfundur og leikstjóri. Myndin var útnefnd til tólf Óskarðsverðlauna og hlaut þrenn. Síðasta stórvirki kappans er kvikmyndin Bugsy, þar sem hann leikur mafíósann Benjamin „Bugsy" Siegel. Myndin fékk afar Warren Beatty ræðir við David Frost um líf sitt og leiklist. góðar viðtökur og fjölmargar Ósk- arsútnefningar. Sennilega mun sú mynd skipa heiðurssess á heimili Beattys, því meðan á myndatök- um stóð tókust ástir með honum og aðalleikkonunni Annette Ben- ing. Svo virðist sem hinn 54 ára gamli leikari hafi endanlega ákveðið sig, því nú eru þau skötu- hjúin gift og hafa eignast dóttur. Næstskomandi þriðjudag, 1. september kl. 21.35 sýnir Stöð 2 viðtal sem David Frost átti við Warren Beatty um leikferil hans og einkalílf. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.