Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 17 100% BÓMULL 24 UTIR Afabolir, rúllukragabolir, peysur, jakkar, kjólar, stutt pils, síð pils, buxur, gammosíur, sokka- buxur, sokkar, bolir, nærföt, klútar og barna- föt einnig væntanleg. Sími 683340 Oddny Ólqfsdóttir, Edda Sigurbergsdóttir og Ingibjörg Siguröardóttir misstu samtals 34 kg qfjitu. Líkamsrœkt er mi peirra IffsstiIL Nýir dansarar hefja störf við Islenska dansflokkinn Hópur starfsmanna íslenska dansflokksins við upphaf nýs starfsárs. og pit nœrð ðncegjulegum árcingrt hefst 5. september - mæting 5x í viku í leikfimi - fitumælingar og vigtun - fræðslufundur — matardagbók þátttakendur skila matardagbók og fá umsögn og ráðgjöf um breytt mataræði - Ijúffengar mataruppskriftir m. léttu fæði NÍTJÁNDA starfsár íslenska dansflokksins hófst mánudaginn 17. ág- úst sl. Með tilkomu nýrra reglna um dansflokkinn, sem samþykktar voru af menntamálaráðherra um áramótin, hafa orðið miklar breyting- ar á starfsemi flokksins. íslenski dansflokkurinn er nú sjálfstæð stofn- un með eigin stjórn. Flokkurinn starfaði innan Þjóðleikhússins þar til fyrir tveimur árum að starfsemin var flutt að Engjateigi 1. Þá er fyrir- hugað að flokkurinn flytji ásamt öðrum listaskólum í nýtt húsnæði í Laugarnesi á næstu árum. Frá því að ný stjóm, undir forystu I vor hefur verið unnið að endurskipu- Sveins Einarssonar, tók til starfa í I lagninu á starfsemi flokksins. Breyt- ingar hafa orðið í röðum dansara og nú við upphaf starfsársins tóku sex nýir dansarar til starfa hjá flokknum, en það em þau Þóra Guðjohnsen, sem starfað hefur í Þýskalandi síðustu þijú ár, bandarísku dansaramir Mel- issa Anderson, Rafael Delgado, Anthony Wood og Rome Saladino og breski dansarinn David Greenall. Þá hafa verið ráðnir tveir dansarar á nemendasamninga, þau Hlíf Þor- geirsdóttir og Viðar Maggason. Alls verða sex karldansarar í flokknum í vetur, en þetta er í fyrsta skipti í sögu dansflokksins sem svo margir karldansarar eru á föstum samning- um. Þetta kemur til með að breyta miklu fyrir starfsemina og auka möguleika við verkefnaval. Þá hefur verið ráðinn dansmeistari, Alan Howard, sem er bandarískur og hef- ur langa reynslu og mikla þekkingu sem ballettkennari og dansmeistari. Æfmgar eru þegar hafnar fyrir fyrstu fmmsýningu vetrarins, en hún verður í Þjóðleikhúsinu í október. Þar verða sýnd verk eftir þijá bandaríska danshöfunda, þá Stephen Mills, Will- iam Soleau og Charles Czarny. Verk- in eru öll í ný-klassískum stíl. Listdansstjóri er Marla- Gísladóttir og framkvæmdastjóri er Salvör Nor- d&b (Fréttatilkynning) TILBOÐ ÓSKAST í Ford Bronco U-15 XLT 4x4, árgerð '89 (ekinn 34 þús. mílur), Chevrolet Camaro R.S. árgerð ’89 (ekinn 46 þús. mílur), Ford Taurus LX, ár- gerð ’87, AMC Jeep CJ-7 Shadow4x4, árgerð '85 og aðrar bifreiðar er verða sýndar á Grens- ásvegi 9 þriðjudaginn 1. september kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA Kr. 9.900,- OpiA í dag kl. 12-16. - aðhald og hvatning Skemmtilegir tímar í góðum félagsskap og þú losnar við óvelkomna fitu og lærir að tileinka þér nýjan lífsstíl svo að aukakílóin verði ekki framar vandamál. Þú færð allar upplýsingar í síma 68 98 68. •k Morgunhópur ★ Daghópur ★ Kvöldhópur ★ Vaktavinnufólk velkomiö STÚDlÓ JÓNlNU & AGÚSTU Leikfimi Nú er að hefjast hin vinsæla þrek- og teygjuleikfimi í Breiðagerðisskóla. Mætum hress á nýju hausti Upplýsingar f síma 642501 eftir kl. 19.00. Rósa Ólafsdóttir íþróttakennari. Mínar bestu þakkir og kveðjur til ykkar allra sem heiðruðu mig d einn eöa annan hátt á 70 ára afmœli mínu 16. ágúst sl. Guð blessi ykkur öll, Ágústa Óskarsdóttir, Kleppsvegi 98

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.