Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUÐAGUR 30. ÁGÚST 1992
9
Leikhúsveísla
í Borgarleikhusinu
Sala aðgangskorta hefst þriðjudaginn 1. september.
í áskrift SEX leiksýningar á aðeins kr. 7.400,-
Frumsýningar kr. 12.500,-
Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 6.600,-
Verkefní:
Á stðra sviði:
Dunganon
nýtt íslenskt verk
eftir Björn Th. Björnsson
Heima hjá ömmu
óvenjulegt verk
eftir Neil Simon
Blóðbræður
söngleikur eftir Willy Russell
Tartuffe
gamanleikur eftir Moliére
Ronja ræningjadóttir
fjölskylduleikrit
eftir Astrid Lindgren
“35$?»-'*“
Á litla sviði:
Sögur úr sveitinni;
Platonof og Vanja frændi,
sígild meistaraverk
eftir Anton Tsjékov.
Dauðinn og stúlkan
áhrifamikiö og spennandi verk
eftir Ariel Dorfman
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 14-20 nteðan kortasalan stendur
yfir, auk pess er tekið á móti
miðapöntunum í síma 680 680
frá kl. 10-12 allavirka daga.
Atii. Greiðslukortaþjónusta!
LEIKHUSLINAN
. Í
• WBlKSm
verður í dag kl. 14-18.
Kynnt verður verkefnaskrá vetrarins og boðið upp á
skoðunarferðir, söng o.fl. Gosan hf. býður upp á Pepsi, Síld &
fiskur býður upp á grillaðar pylsur, krakkarnir lita í
Ronju-horninu með Grayola-litum frá Pennanum og drekka
Garp frá Mjólkursamsölunni, kaffiveitingar.
Verið velkomin í Borgarleikhúsið!
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSINU
SÍMI680 680
VEÐURHORFUR í DAG, 30. ÁGÚST
YFIRLIT í GÆR: Suðaustur af landinu er kyrrstæð en minnkandi 987
mb lægð, en suður í hafi er vaxandi lægð, sem mun hreyfast norðnorð-
austur og verður yfir Skotlandi um hádegi á morgun.
HORFUR í DAG: Norðaustan kaldi suðaustanlands en stinningskaldi
eða allhvasst annars staðar. Súld eða rigning norðanlands en slydda
eða snjókoma til fjalla. Sunnanlands verður skýjað og að mestu þurrt.
HORFUR Á MÁNUDAG: Allhvöss eða hvöss norðan- og norðaustan-
átt, víða skúrir eða rigning norðan- og austanlands, og einnig á norðan-
verðu Vesturlandi, en að mestu þurrt um sunnanvert landið. Hiti 2-10
stig.
HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Fremur hæg norðaustanátt, smá skúrir á
Norður- og Vesturlandi, en að mestu þurrt annars staðar. Hiti 2-8 stig.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 ígær að ísl. tíma
Staður hiti veður Staður hiti veður
Akureyri 4 rigning Glasgow 8 léttskýjað
Reykjavík 4 skýjað Hamborg 17 rigning á s. klst.
Bergen 12 skýjað London 10 þokumóða
Helsinki 16 skýjað Los Angeles 20 heiðskírt
Kaupmannahöfn 15 rigning Lúxemborg 17 skýjað
Narssarssuaq 4 skýjað Madríd 13 hálfskýjað
Nuuk 2 rigningás. klst. Malaga 19 léttskýjað
Ósló 13 léttskýjað Mallorca 26 skýjað
Stokkhólmur 16 léttskýjað Montreal 23 skýjað
Þórshöfn 6 léttskýjað NewYork 22 skúr
Algarve 16 léttskýjað Orlando 23 skýjað
Amsterdam 14 rigning París 13 rigning
Barcelona 22 þrumuveður Madeira 20 léttskýjað
Berlín 20 léttskýjað Róm 23 þokumóða
Chicago vantar Vín 26 léttskýjað
Feneyjar 22 þokumóða Washington 19 léttskýjað
Frankfurt 20 skýjað Winnipeg 12 skýjað
Kœru cettingjar og vinir. Ég þakka ykkur öllum
fyrir ógleymanlegan dag 22. ágúst sl. Lifið heil.
Oddrún Pálsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir kveðjur, gjafir og heim-
sóknir í tilefni af níutíu ára afmceli mínu.
Jafnframt sendi ég alúðarþakkir og kveÖjur til
aílra þeirra, sem stóðu fyrir niðjamóti foreldra
minna, sem haldiÖ var aÖ Laugalandi í Holtum
þann 22. ágúst, oggerðu mér daginn ógleyman-
legan.
Elísabet Guðnadóttir
frá Hvammi.
JUDO OC KARATE
FYRIR KRAKKA
ÁALDRINUM
6-12ÁRA
INNRITUN
HAFIN.
ELDRI
\\ NEMENDUR jj
VELKOMNIR
G&k
y SPORT
MÖRKIN 8, V/SUÐURLANDSBRAUT, SÍMI 679400