Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 18
 ;0Pf 'f'P.UQÁ OR ílTiOArniIíMfip CiLfíA 'fÍT/TjlHDR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. AGUST 1992 , IXffl.. heimar eftir Sindra Freysson, myndir: Guðbrandur Örn Arnarson Ævintýri handa þér. Tveir heimar eigast við: annar er óvæginn heim- ur veruleikans, tími hans tilheyrir öndverðri tuttugustu öld. Hinn til- heyrir göldróttri og þjóðsagnakenndri for- tíð. Snertiflötur heim- anna tveggja er lítil stúlka og staðurinn sem hún býr á ásamt fjölskyldu sinni; afskekkt bónda- býli við strönd íslands. Barn og álagastaður. Fyrir tilstilli stúlkunn- ar og sérstæðrar sýnar hennar, renna þessir tvíburaheimar sam- an í eina veröld. En samruninn er ekki áfallalaus, ekki sársaukalaus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.