Morgunblaðið - 06.09.1992, Side 12

Morgunblaðið - 06.09.1992, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 \&BAMHÚSIÐ EITTHVAÐ FYRIR ALLA FJOLSKYLDUNA Leikfimi Kramhússins Frá kl. 7.30 að morgni til kl. 19.30 að kvöldi Músikleikfimi, kennarar: Hafdís, Elísabet, Agnes. Orkuleikfimi á morgnana, kennari: Agnes Kripalu jóga fyrir morgunhana og hænur, kennari: Helga Mogensen Tai-chi, ktnversk morgunleikfimi, einfaldar orkugefandi æfingar, kennari: Guðný. Mömmuleikfimi með barnapössun eftir morgunverkin, kennari: Agnes Leikfimi fyrir bakveika eða vöðvabólguþolendur, 3svar á dag, kennari: Harpa, sjúkraþjálfari Leiðbeinendanámskeið: Leikfimi — dans — spuni. Ætlað þeim sem leiða kennslu og hópstarf, kennarar: Hafdís, Árni Pétur o.fl. DANS Gestakennari: Orville Pennant dansari frá Jamaica. Afró, kraftmiklir vestur-afrískir danstímar fyrir dansglaða með trommaranum Ftockes, kennarí: Orville Argentískur tangó, kennarí: Haný Haday Djass/funk, fjörugir og djassaðir djasstímar, kennari: Orville. Reggaecise, dans og hreyfing á Ijúfum reggaenótum, kennari: Orville Dans - leikhús, tímar fyrir dansara sem vilja reyna nýjar leiðir, kennari: Sylvía, dansari frá Amsterdam Danstími fyrir dansara, gefur dönsurum tækifæri til að þróa list sína og tækni undir handleiðslu Orvilles. LEIKLIST OG SÖNGUR Leiksmiðja, unnið verður með nútímaleikhúsið, öðruvísi leikhús er krefst mikils af þátttakendum, bæði líkamlega og andlega, kennarar: Árni Pétur og Sylvía „Leyndir draumar". Leiklistarnámskeið fyrir fullorðna sem hefur alltaf langað til þess að leika en ekki þorað að láta drauminn rætast, kennari: Hlín Agnarsdóttir Kórskóli Margrétar Pálmadóttur: Tónfræði, raddbeiting og kórsöngur Söngleikjakórskóli Margrétar Pálmadóttur fyrir ungt fólk sem vill spreyta sig FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Dans - leikir - spuni (4-5) (6-7) unnið út frá ævintýrum og hugmyndaheimi barnsins, kennarar: Guðbjörg, Harpa Björg. Leiklist (7-9) (10-13), þroskandi tímar sem auka öryggi og samstarfshæfileika nemenda, kennarar: Þórey, Björg, Harpa. Tónmennt (4-5) (6-7), í anda Karls Orff, gefur barninu tækifæri til að upplifa tónlistina í sjálfu sér og í umhverfi sínu, kennari: Elfa Lilja Gísladóttir Djassdans (7-9) (1 -2), sniðið að yngri kynslóðinni, kennari: Katrín. Hip-hopp fyrir unglinga, lærið hip-hoppið hjá meistara Orville. Morgunblaðið/SPB Frá grillveislu Átthagafélags torgara. Sumarhátíð Átthagafélags torgara Húsavík. SUMARHÁTÍÐ Átthagafélags torgara, sem er félagsskapur íbúa svokallaðs Rauðatorgs á Húsavík fyrr og nú, var haldin nýlega. Frumkvöðlar þessa fé- lagsskapar eru ungu mennirnir Þorkell Björnsson, Ingólfur Freysson og Aðalsteinn Baldurs- son en þeir eru allir bornir og barnfæddir á Rauðatorginu og eitt af markmiðum samtakanna er að skrá sérstaklega sögu þessa bæjarhluta. Kjörorðið er „Ég er torgari“. Sumarhátíðin stóð frá morgni til miðnættis í hinu blíðasta veðri og var fjölsótt. Hún hófst með helgistund sem sr. Björn H. Jóns- son annaðist. Bæjarstjórinn, Einar Njálsson, flutti ávarp en annárs var lítið um hátíðleg ræðuhöld, heldur ræddu menn saman í smá- hópum og riijuðu upp gamlar og góðar minningar. Sérstakur þáttur á hátíðinni var sýning á leikjum þeim, sem áður fyrr voru leiknir og vinsælastir voru. Þó knattspyrnan væri þá eins og nú mjög vinsæl var margt ann- að sér til skemmtunar gert. En okkar mikli knattspyrnumaður Arnór Guðjohnsen mun fyrst hafa sparkað bolta á Rauðatorginu á Húsavík. Þá var farið í slagbolta, fallna spýtu, hlaupið fyrir horn og yfir, svo nokkrir leikir séu nefndir, sem nú munu lítt þekktir. Hátíðahöldunum lauk svo með flugeldasýningu af Skógagerðis- mel, sem er rétt ofan við Rauðat- orgið. - Fréttaritari -----» ♦ ♦---- Hreppsnefnd Gerðahrepps Stjórn Sam- bands ís- lenskra sveit- arfélaga gagnrýnd Á FUNDI hreppsnefndar Gerða- hrepps nýlega var harðlega mótmælt vinnubrögðum Sam- .. bands íslenskra sveitarfélaga varðandi sameiningarmál og þess krafist að landsþing verði kallað saman hið fyrsta. Vilt þú verða skiptinemi? Ef þú... ert fædd(ur) 1975, .1976 eöa 1977 vilt auka þekkingu þína á umheiminum vilt læra nýtt og spennandi tungumál vilt kynnast skóla- og fjölskyldulífi í öðru landi þá erársdvöl sem skiptinemi örugglega eitthvað fyrirþig! Umsóknarfrestur fyrir Suður-Ameríku er 1. október og fyrir Norður-Ameríku, Asíu og Evrópu 15. október. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá: AFS Á ÍSL4NDI Alþjóðleg fræðsla og samskipti LAUGAVEGUR 59. P.O. BOX 753 IS-121 REYKJAVlK, ICELAND SÍMI 25450 Opið milli kl. 9 og 17 virka daga. SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER Salur Verzlunarskóla Íslands. 20.30 OPNUNARTÓNLEIKAR. Flytj.: M.a. Slagverkshópurinn Spectra. MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER LiSTASAFN Íslands. 20.30 STRENGJAKVARTETTAR. Flytj.: Vertavo-hópurinn. .> . .."""""t. .. hRIEJ'JDAC'UR 8. SEP7EMBER L ISTA'iArN ÍSLANOS. 20.30 Kammerverk. Flytj.: m.a. blásarakvintett reykjavíkur. '0 MlCVIKUDAGUR t>. SEFTh MHfcR 1 NORRÆNA HÚSlt 22.00 SÍÐKVÖLDSTÓNLEIKAR. Flytj.: ÝMSIR. FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER Langholtskirkja. 20.30 STÆRRI Kammerverk. Flytj.: Caput-hópurinn. FÖSTUDAGUR 1 1 . SEPTEMBER Langholtskirkja. 20.30 Huómsveitarverk. Flytj.: SlNFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANOS. UVI-ARDAOUR 12. SEFTEMFIEP HpbKÓI.ABÍÓ, SALUK 2. 12.30 Raftónleikar. Flytj.: M.a. norrænn tölvutónl. kvartett. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt samhljóða: „Hreppsnefnd Gerðahrepps mótmælir því harðlega við stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að hún skuli ekkert aðhafast til að kynna vinnubrögð sameiningar- nefndar, sem starfar í umboði fé- lagsmálaráðherra á sameiginleg- um vettvangi sveitarstjórnar- manna, þ.e. á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga. Takmark nefndarinnar virðist vera, ef marka má umíjöllun §öl- miðla, að eingöngu eigi að taka mið af hagsmunum ríkisins og stærri sveitarfélaga á kostnað þeirra minni. Hreppsnefnd Gerðahrepps krefst þess að nú þegar verði boð- að til landsþings Sambands ís- lenskra sveitarfélaga þar sem hug- myndir um sameiningu og fækkun sveitarfélaga í landinu verði tekin til umræðu á sameiginlegum vett- vangi sveitarstjórnarmanna.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.