Morgunblaðið - 06.09.1992, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 06.09.1992, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Sunnu- 18.30 ► 19.00 ► ájí. dagshugvekja. Fyrsta ástin Bernskubrek 18.00 ► Ævintýri úr (3:6). Tomma og konungsgarði 18.55 ► Jenna (11:13). (10:22). Táknmáls- fréttir. Teiknimynda- flokkur. 13.55 ► ítalski boltinn. Framhald. 15.45 ► Á slóð stolinna dýr- 16.35 ► Gigt-norrænt gigtarár 1992. Um 50 þús- 18.00 ► Lögmál listarinn- 18.50 ► Kalli kanína gripa. Fylgst með leikaranum und (slendingar eru með gigt en það er samheiti á ar (Relative Values) (1:6). og félagar. Teikni- Michael York á ferð í leit að um 200 mismunandi sjúkdómum. I þessum þætti Breskur heimildarmynda- myndaflokkur. stolnum listmunum sem Hitler er sérstaklega fjallað um þeinþynningu og iktsýki. flokkur þar sem leitast er við 19.19 ► 19:19. og menn hans komust yfir i 17.00 ► Listamannaskálinn.Fjallað um Hans að svara því hvað gefi list seinni heimsstyrjöldinni. Werner Henze sem þekktur er fyrir tónsmíðar. gildi. 19.19 ► 19:19. Fréttir ogveður, frh. 20.00 ► Klassapíur(GoldenGirls)(13:26). Bandarískur gamanmyndaflokkur um konur sem leigja saman hús á Flórída. 20.25 ► Root fer á flakk (Ro.ot into Europe) (3:5). Breskurgamanmyndaflokkurum Henry Root og ferðir hans um meginland Evrópu. 21.20 ► Stíað í sundur (Tom Apart). Myndin fjallar um örlög elskenda, sem búa á vesturbakka Jórdanár. Hann er gyðingur en hún arabi og fjölskyldur þeirra samþykkja ekki ráðahag þeirra. Hann er ásakaður um landráð án þess að hafa unnið tií þess á annan hátt en að elska hana. 1989. Maltin'sgefur -k-k'A. Bönnuð börnum. 22.50 ► Samskipadeildin. íþróttadeildferyfirstöðu mála. 23.00 ► Arsenio Hall (9:15). Gestir að þessu sinni eru Ge- orge Shannon og söngkonan Dolly Parton. 23.45 ► Siðasta óskin (Rocket Gibraltar). Hug- Ijúf og gamansöm mynd með Burt Lancaster. 1988. Lokasýning. 1.20 ► Dagskrárlok. Stöð 2 Regnboga-Birta ■■■ Regmboga-Birta er fallegt ævintýri þar sem segir frá töfra- 9X0 stúlkunni Regnboga-Birtu. Hún býr í Regnbogalandi og sér “'” þar um að setja litina í heiminn. Ásamt hestinum sínum, Stjörnuljósi, á Birta í stöðugri baráttu við tvo óþokka sem vilja hafa veröldina gráa og litlausa. Eitt sinn stela þeir töfrabeltinu hennar, en það er einmitt það sem gerir henni kleift að lita heiminn. Með snörum handtökum og hugrekki sér Birta til þess að heimurinn verð- ur áfram fullur af fögrum litum. KMÓ mout Mikið úrval af prjóna- og jersey- fatnaði fyrir dömur á öllum aldri. gnim Laugavegi 40, Rás 1 „Ég þoli ekki aumingja" ■■ í þættinum Ég þoli ekki aumingja verður fjallað um ævi 00 og störf bandaríska skákmeistarans Bobbys Fischers. Hann ““ hefur komið heiminum rækilega á óvart með því að heíja taflmennsku á ný eftir 20 ára hlé og virðist tefla af sama þrótti og hann gerði þegar hann var upp á sitt besta. Fischer er sannkallaður furðufugl, ákaf- lega einstreng- ingslegur og sér- sinna, svo mörg- um þykir hann varla með réttu ráði. Um ein- stæða hæfileika hans í skák er hins vegar ekki að efast. Hann var á sínum tíma yngsti stórmeistari sögunnar og háði harða og óvæga baráttu við sovéska skákveldið sem lauk með því að hann sigraði Boris Spasskíj í einvígi aldarinnar í Reykjavík árið 1972. Upp úr því var eins og metnaður hans og/eða kjarkur væri á þrotum og hann dæmdi sjálfan sig í útlegð, sem flestir bjuggust við að yrði ævilöng. Litlar fréttir bárust af honum næstu tvo áratugi og í skák- heiminum hafði hann fyrir löngu verið afskrifaður. Nú hefur hann aftur komið öllu í uppnám bæði með snilldar taflmennsku og furðu- legum upátækjum. í þættinum segir af persónu þessa sérlundaða snillings, skákferli hans, ótal sigrum og fáeinum beiskum ósigrum. Umsjónarmaður er Illugi Jökulsson. Fjórhjól til afgreiðslu strax Polaris fjórhjól Trail Boss......2x4. Polaris “ “ “.................4x4. Honda “ (ný) Fourtrax..........4x4. Suzuki “ 250....................2x4. Honda “ Odyssey Buggy...... 2x4. Suzuki “ LTE 300................2x4. Tækjamiðlun íslands hf.r Bíldshöföa 8, sími 674727. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófastur i Saurbæ á Hvalfjarðarströnd flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - „Miserere" eftir Gregorio Allegri og. - Venite ad me Omnesée eftir Anerio. Kór Westm- inster Abbey kirkjunnar syngur; Simon Preston stjórnar. - Fantasia i G-dúr fyrir orgel eftir Johann Sebastian Bach. Gustav Leonhardt leikur. - „Salve Maria" eftir Pergolesi Emma Kirkby sópr- an syngur með hljómsveitinni Academy of Anci- ent Music; Christopher Hogwood stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Tríó i g-moll fyrir flautu, sélló og pianó J259 eft- ir Carl Maria von Weber. Judith Pearce, Christop- her van Kampen og lan Brown leika. - Kvartett nr. 2 i A-dúr eftir Juan Crisóstomo de Arriaga. Voces strengjakvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.30.). 11.00 Messa i Langholtskirkju. Prestur séra Flóki Kristinsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Þau stóðu í sviðsljósinu. Brot úr lifi og starfi Önnu Borg. Umsjón: Viðar Eggerfsson. Áður flutt í þáttaröðinni I fáum dráttum. 14.00 „Ég þolik ekki aumingja", þáttur um Boþþy Fischer. Umsjón lllugi Jökulsson. 15.00 Á róli við Kristslikneskið i Rio de Janeiro. Þáttur um músik og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Nielsson og Sigríður Stephensen. (Einngi út- varpað laugardag kl. 23.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út i náttúruna. Enn í Hvannalindum. Meðal annars rætt við Þórhall Þorstinsson formann Ferðafélags Fljótsdalshéraðs. fylgst með ungl- ingum busla í Lindánni og ölvanalegur landvarða- skáli staðarins skoðaður. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað á morgun kl. 11.03.) 17.10 Siðdegistónlist á sunnudegi. Einleikur á píanó, Nína Margrét Grímsdóttir leikur; - Sónata VIII eftir Jónas Tómasson. - 1. og 3. þáttur úr Estampes: .Pagodes og „Jard- ins sous la pluie” eftir Claude Debussy. - Ballaða í A-dúr op. 47 eftir Fryderyk Chopin. Frá tónleikum Borealis tríósins i Listasalni Islands 5. mai 1992, trióið skipa: Einar Jóhannesson klarinettuleikari, Richard Talkowsky sellóleikari og Beth Levin sem leikur á píanó: - Þrjú lög op. 83 eftir Max Bruch. - Sónata fyrir selló og pianó ettir Claude Debussy. 18.00 Athafnir og átök á kreppuárunum. Hannes Hólmsteinn Gissurarson flytur fjórða erindi sitt af fimm. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.j 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.