Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 NÝBÝLAVEGI24 SÍMI46460 Heilsupakkinn sjö sjö • 5 tima nudd hjá menntuöum nuddurum. • 10 tima Ijós i frábœrum Ijósabekkjum. • 2 mánuðir í likamsriektfyrir kyrrsetufólk og byrjendur. Sérstakur stuðningur fyrir þá, sem vilja leggja af • Allt þettafyrir kr. 7.700,-. • Kjörorð okkar er vöðvabólga ogstress, bless. Mikið úrval af haust- fatnaði á barnshafandi konur Fis - létt Grettisgötu 6 sími 626870 Með breyttum lífsstfl gegn ofáti og offitu 4 vikna námskeið þar sem tekið er á offituvandanum á raunhæfan og árangursríkan hátt. Fyrirlesarar: Læknir, sálfræðingur, næringarfræðingur, snyrtifræðingur og fl. aHópvjnna ERáðleggingar Einkaviðtöl Takmarkaður fjöldi. Leiðbeinandi verður: Heiðrun B. Johannesdóttir. Námskeiðið er haldið í fundarsal f.S.Í. og hefst 14. sept. nk. Innritun og upplvsingar í síma 673137. Tónsmidja Ingimars Hafnarfirði Innritun stendur yfir í síma 654865 píanó - orgel - fiðla - hljómborð o.fl. Byrjendur og lengra komnir Innritun haf- in í Tónskóla Eddu Borg Innritun er hafin í Tónskóla Eddu Borg. í fréttatilkynningu frá skólanum kemur fram að starfið í vetur verði með svipuðu sniði og á síðasta ári. Almenna deildin við skólann spannar yfir forskólanám fyrir börn frá 5 ára aldri, píanónám, trompetnám og einnig hefur þver- flautunámi verið bætt við ásamt smábarnadeild sem er ætluð 4 ára börnum. Þá verður námskeiðahald í hljómborðsleik, gítar- og bassa- leik og einnig hefur framhalds- námskeiði verið bætt við söngnám- skeiðin við skólann. Eru öll nám- skeið jafnt fyrir byijendur sem lengra komna. Fréttatilkynning -..-..♦ --------- ■ FUNDUR framkvæmda- stjórnar Farmanna- og fiski- mannasambands íslands, FFSÍ, haldinn 1. september 1992 að Borgartúni 18, skorar á stjórnvöld að úthluta án endurgjalds veiði- heimildum Hagræðingarsjóðs sjávarútvegsins til útgerða, sem verða fyrir hlutfallslega mestri skerðingu veiðiheimilda á nýbyij- uðu fiskveiðiári. Úthlutun aflabóta ber að setja þau skilyrði, að fram- selji útgerð veiðiheimildir, skerð- ast aflabæturnar í sama mæli. Slík skerðing komi þó ekki til, ef um jöfn skipti á veiðiheimildum sé að ræða, segir í fréttatilkynn- ingu frá FFSÍ. Sími 46460 FULLKOMIN LIKAM5RÆKT Byrjendanámskeið eru að hefjast. Eldri félagar velkomnir. KARATE-DO TAEKWON - DO Aðgangur að fullkominni líkamsrækt fylgir öllum námskeiðum. Upplýslngar og innritun ( síma 679400. MÖRKIN 8 AUSTAST V/SUÐURLANDSBRAUT, SÍMI 679400 OPNUNARTÍMAR: MÁN-FÖS.: 07-22 LAUGARO.: 10-18 SUNNUD.: 12-16 ORDABÆKURNAR Þýsk íslensk islensk þýsk orðnbóli dönsk ordabók rronsK íslensk islensk isíensk ítölsk orðabél: íslensk frönsk orðobók 'SLEHSk sk-eusk íslensk ensk ordnbók dÖI\ISK Uclandit'ln9*'sk Dlctionory * Ódýrar og góðar orðabækur fyrir skólann, á skrifstofuna og í ferðalagið ORÐABÓKAÚTGÁFAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.