Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 Spítalastfgur. 2ja herb. íb. á 1. hæð í tvíbýli ca 40 fm. Góðar innr. Verð 3,2 millj. Valiarás. 2Ja herb. fb. 55 fm á 2. hæð. Suðursv. Góð lán áhv. Verð 4,8 miBj. Laus. FASTEIGNASALA VITASTÍG I3 Austurberg. 3ja herb. góð ib. 78 fm á 4. hæð auk bilsk. Suðursv. Laus. 4ra herb. og stærri Ljósheimar 4ra herb. íb. ca 100 fm á 4. hæð í lyftuh. Tvennar svalir auk 24 fm bílsk. Hverafold. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð ca 60 fm. Sér- þvottah. í íb. húsnlán áhv. Park- et. Sórgarður. Kleppsvegur. 4ra herb. íb. 95 fm á 1. hæð. Suðursvatir. VÍtastígur. 2ja herb. góð fb. á jarðhæð ca 45 fm + bífskúr ca 24 fm. Verð 3,9 míllj. Laugarnesvegur. 4ra herb. falleg íb. á 1. hæð, 102 fm. Mikið endurn. Nýtt gler, nýir gluggar, nýjar innr. Langholtsvegur. 2ja herb. góð íb. á jarðh. 75 fm. Parket. Góð lán áhv. V. 5,8 m. BólstaðarhlíÖ. 5 herb. fallsg íb. é 1. hæð 113 fm. Sér- inng. Suðursvallr. Bllskréttur. Nýjar innr. Hraunbær. 2ja herb. falleg ib. 4 2. hæð 55 fm. Nýjar innr. Suðursv. Fallegt útsýni. V. 5,5 m. Skaftahlíð. Neðri sérhæð 137 fm auk 25 fm bílsk. Suðursv. Parket. Verð 11,7 millj. Laugavegur. 2ja herb. íb. á 2. hæð 40 fm. Mikið endurn. Verð 2,8 milij. 3ja herb. Flókagata. Sérl. falleg sérh. á 1. hæð um 115 fm auk 28 fm bllak. Glæsil. garður. Nýjar ínnr. KJarrhólmi. 3ja herb. falleg ib. 75 fm é 1. hæð. Sérþvherb. í íb. Suðursv. Góð sameign. Verð 6,3-6,5 millj. Garðhús. Glæsil. sérhæð 100 fm auk 50 fm bílsk. Innr. f sérflokki. Meðalholt. 3ja herb. góð ib. á 1. hæð auk herb. í kj. Laus. Barmahlíð. 3ja herb. góð ib. ca 80 fm íkj. iftið niðurgr. auk bllsk. á tveimur hæðum. Nýl. innr. Sérinng. Laus. Nökkvavogur. Hæð og ris 130 fm. Á aðalhæð er stofa og borðst. Garöstofa. Eldhús og snyrt. Á efri hæð sjónvarpshol, 1-2 barnaherb., hjónaherb., bað- hefb. Tvennar svalir. Bilskúrs- réttur. Góð lán áhv. Skarphéðinsgata. 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð ca 60 fm. Nýjar innr., nýtt parket, gler og gluggar. Efstasund. Efri hæð og ris 165 fm auk 40 fm bílsk. Góðar svalir. Falleg lóð. Góð lán áhv. Verð 12,8 millj. Einbýli - raðhús Noröurbrún. Parhús á tvaímur hæðum 250 fm m. bíl- skúr. Fráb. útsýní, Vönduðeign. Rangársel. Tvær 3ja herb. íbúðir á jarðhæð 76 fm hvor i nýl. húsi. Nýjar Innr. TorfufelL Fallegt endaraðh. á einni hæð 132 fm. Ca 20 fm bílsk. Fallegur suðurgarður. Góð lán áhv. Engjasel. 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum 75 fm. Bfl- skýli. Góð lán áhv. Verö 7,5 millj. Breiðvangur. 3ja herb. góð íb. á 1. hæð 115 fm auk 25 fm blfsk. Góð lán áhv. Kleppsvegur. 3ja herb. falleg íb. 84 fm á 2. hæð í lyftubl. Suöursv. Parket. Nýl. gler. Yrsufell. Glæsll. raðhús é einni hæð, 145 fm auk bilsk. Nýjar innr. f eldhúsl. Parket. Suð- urgarður. Verð 12,3 millj. Njáisgata. 3ja herb. fb. 45 fm m. sérinng. á 1. hæð. Mikið endurn. Verð 4,8 mlllj. Langholtsvegur. Raðh. á þremur hæðum 142 fm. Falleg- ur garður. Nýl. innr. Eskihlíð. 3ja herb. glæsil. íb. 98 fm auk herb. í risi. Sérlega skemmtil. innr. Víðilundur. Einbhús á einni hæð 125 fm auk 40 fm bilsk. Suðurgarður. Góð lán áhv. Ákv. sela. Brekkustfgur. 3ja herb. falleg ib. 92 fm. Gðð sameign. Nýl. gler. Hlfðarvegur. Fallegteinb- hús á einni og hálfri hæð, 242 fm auk 30 fm bílsk. Fallegt út- sýni. Suðurgaröur. Seilugrandi. 3ja herb. ib. á tveimur hæðum 87 fm auk bil- skýlis. Stórar svalir. Góð lán áhv. Hæðarsel. Glæsil. einbhús á tveimur og hálfri hæð 221 fm. Fallegar innr. Parket. Arinn f stofu, Fallegt útsýni. Rúmg. bílsk. Makask. mögul. á góðu raðhúsi. Atvinnuhúsnæði Sigtún. Vorum að fá í sölu atvinnuhúsnæöi, samtals 550 fm sem sk. þannig: Skrifsthæð um 150 fm, fallegar innr. - eldhús o.fl. Lagerhúsnæði um 400 fm með stórri innkhurð, góöri lofthæð. Húsið er í mjög góðu ástandi og lóð frág. með malbikuöum bílastæðum. Heild III: Vorum að <á I sölu um 660 fm lagerhúsn. á ainnl hæð með stórum Innkeyrsludyrum. Lofthæð 5,5 m. Auk 2x180 fm skrfstofuhúsn. Hegst. lén áhv. Teikn. á akrifst. Skólavörðustígur. Til sölu verslunarhúsnæði á jarðhæð, ca 60 fm f nýl. húsi. Góð aöstaða. Smiðjuvegur. TH sölu 260 fm iönaðarhúsnaaðl á jarðhæð. Góð toft- hæð. Tvennar innkeyrsludyr. Vqrð 9,6 mlllj. FÉLAG IIfASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Hulduland - skipti Höfum í sölu góða 120 fm íbúð á 2. hæð. Samliggjandi stofur, 4 svefnherb., bvottahús í íbúð. Suðursvalir. Sérhiti. Bílskúr. Húsið allt nýviðgert. Skipti möguleg á minni íbúð á svipuðum slóðum. Upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. FASTEIGNAEIGENDUR ATH. EKKERT SKOÐUNARGJALD Fasteignaeigendur, sem hafa hug á að selja, athugið að við erum staðsett í hjarta borgarinnar í Austur- stræti 17 (við pósthúsið). Kynnum eignir myndrænt. Skjót sala. Vantar allar tegundir eigna og fyrirtækja á söluskrá. Ath. ekkert skoðunargjald. KAUPMIÐLUN HF. AUSTURSTRÆTI 17 (JARÐHÆÐ OG 6. HÆÐ) SÍMI 621700 EIGNAMIÐUMN", Súni óT^O^O - Síðumúla 21 Gistiheimili Til sölu rekstur gistiheimilis með 24 herb. Gott tæki- færi fyrir fólk sem vill fara í sjálfstæðan atvinnurekstur. Upplýsingar veitir Guðmundur Skúii á skrifstofunni. -Ábyrg þjónusta í áratugi. ■ •ASTIlONAáAtA SÍIVll 67-90 90 S I O LJIVI LJ L /\ 21 Sverrir Kristinsson, siilustjóri • Þorleifur Gudmundsson, sölum. Þórólfur HaDdórsson, löpfr. • Guðmundur Sigurjónsson, lögfr. ii -S^vBÚSETI FÉLAGSLEGAR ENDURSÖLUÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í SEPT. 1992: Staður: Stærð: m! Hæð: Laus í: Sýning íbúðor: Frostafold 20, Reykjavík 2ja 62,0 1 nóv/des '92 fim. 10. sept. Frostafold 20, Reykjovík 2ja 62,0 4 okt. '92 fim. 10. sept. Frostofold 20, Reykjovík 3ja 78,0 5 mors 93 fim. lO.sept. Gorðhús 6, Reykjovík 3ja 92,0 1 okt. '92 món. 14. sept. Trönuhjalll 17, Kópavogi 3ja 87,0 1 mars '93 fös. 11. sept. Frostafold 20, Reykjavík 4ra 88,0 3 okt.'92 fim. lO.sept. Suðurhvammur 13, Hafn. 4ro 102 1 jon/feb. 93 mén. 14. sept. Garðhús 6, Reykjavlk 4ra 115 3 okt/92 mán. 14. sept. Garðhús 6, Reykjavík 4ra 115 3 okt. '92 mán. 14. sept. Hringið til að fó nánari upplýsingar um skoðunardaga íbúða. NÝJAR FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í SEPT. 1992: Dvergholt l, Hafnarfirði 2ja 72,3 2 okt. 92 teikn. á skrifst. Skólatún 6, Bessast.hreppi 3jo 92,5 l ágúst 93 teikn. á skrifst. ATH. Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka, geta sótt um þess- ar íbúðir. Umsóknir verða að hafa borist skrifstofu Búseta hsf. fyrir kl. 16 þriðju- daginn 15. sept. ’92. Umóknareyðublöð fást á skrifstofu. Áríðandi að skila skattayfirliti sl. þriggja ára með umsókn. Hvernig sótt er um fbúö: Umsóknir um íbúðir þurfa að berast skrifstofu félagsins fyrir 15. hvers mánaðar á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi. Félagsmaður, sem sækir um nú og fær ekki íbúð, verður að sækja um á ný. Til að umsókn sé glld, þarf umsækjandi að fá staðfesta yfirlýsingu skattstjóra síns umdæmis á þar til gert eyðublað (bakhlið á umsókn) um eignir og tekjur sl. þriggja skattára. Fái viðkomandi umsækjandi ekki úthlutað nú, mun skrifstofa Búseta geyma yflrlýslngu skatt- stofu þar til næsta skattár byrjar, eða til 1. ágúst 1993. Einnig þarf að greiða eldri félagsgjöld til að umsókn sé gild. Hægt er að greiða á skrifstofu. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. SKRIFSTOFAN ER OPIN KL. 9-12 OG 13-16 ALLA VIRKA DAGA NEMA MIÐVIKUOAGA, ÞÁ OPNAR Kl. 10. -0» BÚSETI Laufásvegi 17, 101 Reykjavík, sími 91-25788. Þorbjörn Jónsson Þorbjörn Jónsson hlýtur styrk til gigtar- rannsókna ÞORBJÖRN Jónsson læknir hlaut rannsóknarstyrk sem lyfja- fyrirtækið Syntex veitir annað hvert ár á þingi norrænna gigt- arlækna, sem haldið var í Málm- ey í Svíþjóð í júní sl. Styrkurinn er ætlaður ungnm vísindamönn- um á Norðurlöndum sem fást við rannsóknir á gigtarsjúkdómum. Rannsóknarverkefnið sem styrk- inn hlaut nefnist „A study of the relationship between different RF isotype profiles, HLA types and disease course in patients with poly- arthritis“ og snýst um þýðingu svo- nefndra gigtarþátta í liðagigtar- sjúklingum. Gigtarþættir eru mót- efni sem fínnast aðallega í sjúkling- um með liðagigt og hafa fyrri rann- sóknir sýnt að gigtarþættir af IgA- flokki geti haft sérstaka þýðingu. Þannig tengjast IgA-gigtarþættir nánar liðskemmdum og ýmsum öðr- um fylgifiskum liðagigtar heldur en aðrir flokkar gigtarþátta. Mark- mið rannsóknarinnar er að kanna nánar undirflokka og byggingu IgA-gigtarþátta í liðagigtarsjúkl- ingum, tengsl við horfur, vefja- flokkasameindir og mismunandi gerðir eitilfruma í blóði. Rannsókn- in verður unnin í samvinnu við Rannsóknastofu í ónæmisfræði, Vísindarannsóknarstofu og Gigtar- deild Landspítalans. Þorbjörn Jónsson varð stúdent frá Ménntaskólanum í Reykjavík og útskrifaðist úr læknadeild Há- skóla íslands vorið 1989. Hann hefur síðan að mestu starfað á Rannsóknastofu í ónæmisfræði á Landspítalanum við rannsóknir á gigtarþáttum og liðagigt. Foreldrar Þorbjarnar eru Jón Níelsson læknir og Ragnheiður Brynjólfsdóttir. Kona hans er Guðrún Svanborg Hauksdóttir læknir og eiga þau tvö börn. Öldrunarstarf Hallgrímskirkju Heimsókn í Kjósarsýslu ELDRI borgurum í Hallgríms- kirkjusókn gefst kostur á því að ferðast á miðvikudaginn kemur, 9. september, en þá verður farin ferð á vegum öldrunarstarfs kirkjunnar. Haldið verður af stað frá Hall- grímskirkju klukkan 13.15 og hald- ið sem leið liggur inn í Kjós en einn- ig verður Hvammsvíkin heimsótt. Verð er 750 krónur og er nesti innifalið. Tilkynna má þátttöku til Hallgrímskirkju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.