Morgunblaðið - 06.09.1992, Page 47

Morgunblaðið - 06.09.1992, Page 47
. MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓlMVARP SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 47 Rás 1 Afturtil fortíðar SÚ NÝBREYTNI Ríkisútvarps- ins að flytja hádegisleikrit hef- ur hitt í mark, að sögn starfs- manna útvarpsins. Hlustenda- hópurinn er sagður stór og svo virðist sem þetta form, 10-15 mínútur í senn, henti ungling- um til dæmis vel, því óánægju- raddir hafa heyrst frá þeim eftir að skólinn hófst. Leikritið sem nú er verið að flytja heitir Dickie Dick Dickens i leiksljórn Flosa Ólafssonar, en það var frumflutt í útvarpi árið 1970. Við slógum á þráðinn til Flosa, sem nú „situr við skriftir í Borgarfirði og hugar að mer- um sinum“, eins og hann komst sjálfur að orði. Dickie Dick Dickens var eitt af síðari verkum í röð framhalds- leikrita sem Flosi leik- stýrði. Fyrsta leikritið var Amok eftir Stefan Svejk, síðar fylgdu á eftir Afsakið skakkt Leikarinn og hestamaðurinn Flosi Ólafsson ræsir keppanda i þolreiðakeppni. Hann býr nú í Borgarfirði, en ekur í vetur í bæinn til að leika bakarann í Dýrunum í Hálsaskógi. Gömlu framhaldsleikritin, sem endurflutt eru í AISaKlO SKaKKL t ^ i • • * j 1 * j j r , umhverfís jörð- hadeginu virðast hitta 1 numer, ina á áttatíu dögum og Iftjjrk fleiri. „Mörg þessara leikrita — eins og Umhverfis jörð- ina á áttatíu dögum — voru þá svo vinsæl, að göturnar hreinlega tæmdust,“ sagði Flosi. „Vinsæld- imar má rekja til þess, að á þess- um tíma var nýjabrum að vera með ýmis leikhljóð í útvarpsleik- ritum. A þeim tíma var fátt um fína drætti í leikhljóðasafni útvarpsins og því leitaði ég til Menningar- stofnunar Bandaríkjanna. í plötu- safni þeirra gróf ég upp plötur með leikhljóðum, s.s. hurðaskell- um, fótataki, marri í hurðum og fleiru. Þetta notuðum við með góðum árangri og upp úr því fór Ríkisútvarpið að koma sér upp slíku safni." Sjálfur segist Flosi hafa slegið í gegn í útvarpsleikriti Agnars Þórðarsonar Víxlar með afföllum, í leikstjórn Benedikts Árnasonar, en það var eitt af fyrstu fram- haldsleikritum sem flutt voru í Útvarpinu. „Þetta var saga heild- salafjölskyldu í Reykjavík, en ég lék persónu sem hét Danni og var vandræðaunglingur þess tíma. Sjálfur var ég vandræðaunglingur þess tíma og átti því auðvelt með að setja mig í spor hans. Málfarið sem ég notaði var eiginlega tekið beint af Langabamum í Aðal- stræti, þar sem ég var hálfalinn upp. Þar töluðu allir þannig: „Blassaður mar, vertekki assu.“ Mér tókst vel upp, því slíkt málfar var mér eiginlegt." Flosi fluttist fyrir þremur árum upp í Reykholtsdal. „Mér var hætt að falla vel við miðbæinn eins og mér fannst hann vera að verða,“ sagði hann. „Það að flytja í sveit og eiga sumarbústað í Reykjavík er gamall draumur, sem mér fannst kominn tími til að láta rætast, áður en ég geisp- aði golunni." 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. ^22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. 0.10 i háttinn. Gyða Drðfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Naeturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00. 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 Næturtónar. 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (End- urtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ARAS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN __FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Guðmundur Benediktsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. Heimilið og fjármálaráðgjöf. 10.03 Morgunútvarpið, frh. Kl. 11.30 Radius. Steinn Ármann og Davið Þór. 12.09 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og SigmarGuðmundsson. Radiuskl. 14.30og 18. 18.05 Maddama, kerling, fröken, fru. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.05 íslandsdeildin. 20.00 Morris og Tvibökurnar. Magnús Orri Schram. 22.00 Útvarpað frá Radio Luxemburg til morguns. Fréttir kl. 8, 10, 11, 13, 14, 15 og 16. Aensku kl. 9, 12, 17 og 19. Rás 1 Um daginn og veginn ^■■■B Þátturinn Um daginn og veginn 1 Q 32 er elsti fasti útvarpsþáttur á ís- landi. Hann hefur í áratugi verið frjáls vettvangur þeirra sem telja sig eiga erindi við þjóðina, en eins og gefur að skilja eru málefnin misjöfn. í kvöld talar Þórólfur Sveinsson varaformaður Stéttar- félags bænda. Málefni landbúnaðarins hafa verið ofarlega á baugi undanfarið og því er vert að vekja athygli á þættinum. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Sigursteinn Másson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.15 Rokk og rólegheit. Erla Friðgeirsdóttir. iþróttafréttir kl. 13.00. 14.00 Rokk og rólegheit. Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavík siðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.00 Það er komið haOst. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá Stöð 2. 20.00 Kristófer Helgason leikur óskalög. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir. 3.00 Næturvaktin. Tónlist til kl. 7. Fréttir á heila timanum trá kl. 7 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi Björnsson. 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 Hádegistónar. Kl. 13. Fréttir. 13.05 Kristján Jóhannsson. Forboðið hjónaband Annar hluti mHB í kvöld verður haldið áfram að segja sögu hjónakornanna 01 35 I^uth Williams og Afríkubúans Sereste Khama, sem árið “ A 1947 gengu í hjónaband, þrátt fýrir þau ljón sem í vegin- um voru. Breska stjórnin reyndi allt sem 'í hennar valdi stóð til að koma í veg fyrir hjónabandið. Almenningsálitið í Bretlandi og víðast hvar í heiminum á þessum tíma var mjög andsnúið blönduðum hjóna- böndum, en hjónakornin ungu létu það ekki á sig fá. Framhaldsmynd- in um hjónabandið forboðna er unnin eftir viðtölum sem tekin voru við Ruth Williams, sem enn býr í Afríku. Þess má geta að um þessa dagana eru einmitt 45 ár síðan Ruth og Sereste giftu sig og fluttu búferlum til Afríku. 16.00 Siðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Öm Péturs- son. Fréttayfirlit og iþróttafréttir frá kl. 16.30. 18.00 Svanhildur Eiriksdóttir. 20.00 Sigurþór Þórarinsson. 23.00 Rúnar Róbertsson. 01.00 Næturtónar. FM957 FM 96,7 7.00 í bítið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Fæðingardagbókin 15.00 [var Guðmundsson. 18.05 (slenskir grilltónar. 19.00 Halldór Backman. Óskalög 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. fréttir á heila timanum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur.Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasina Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.00 Óli Haukur. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Tónlist. 19.00 Kvölddagskrá i umsjón Rikka E. 19.05 Ævintýraferð i Ódyssey. 20.00 B.R. Hicks prédikar. 20.45 Richard Perinchief prédikar. 22.00 Fræðsluþáttur. Umsjón: Dr. James Dobson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30,22.45 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7-24. efíir Elínu Pálmadóttur VEÐURTIL AÐSKAPA Nú er veður til að skapa! 0g lengi hefi ég ætlað mér að endurbæta heiminn. Svo hefur Tómas Guðmunds- son í ljóði eftir Drottni. Þótt Gáruhöfundur hafi ekkert slíkt umboð, verður ekki betur séð en að nú sé lag til að skapa. Veðráttan upplögð til þess. Hryssingurinn í tilverunni hefur hrist okkur upp úr hjólförunum og neyðir okkur beinlínis til að endurskoða og skapa eitthvað nýtt. Nær öll mál eru komin í háværa um- ræðu. Allir að rífast um allt. Er það ekki einmitt óveðrið sem geisa þarf til að fara að skapa? Til að rífa niður það óbrúklega og byggja upp nýtt og betra. Lifandis skelf- ing er gaman að vera til á slíkum um- brota- og um- byltingartímum. Ekki fer milli mála í íjölmiðlunum að eitthvað verulegt er að gerast. Enginn doði. Meira að segja gamla góða stjómarskráin, sem bara var þama, er orðin að umræðuefni. Deilt um hvað sé þar að finna. Líka alþjóðasamningamir eins og mannréttindasáttmálinn, sem við skrifuðum undir á góðri stundu. Ef litið er á íslenskar venjur og jafnvel löggjöf gefur augaleið að hvorugt hafa menn hingað til tekið sérlega bókstaf- lega. Annars væri ekki öll þessi mismunun þegnanna í íslenskri löggjöf og stjórnun. í kjölfar skiptingar framkvæmdavalds og dómsvalds nýlega er komin upp á yfirborðið umræða um hvort leyfilegt sé skv. stjórnar- skrá að afsala til utanaðkom- andi aðila valdi. Þetta höfum við nú verið að gera í öllu sams- ullinu hér án sérstakra and- mæla. Nærtækasta dæmið kannski framsal landbúnaðar- ráðuneytis í áratugi á valdi til bænda og samtaka þeirra, m.a. varðandi alls kyns stjórnun og reglur um úthlutanir úr opinber- um sjóðum - með afleitum af- leiðingum. Enda ekki von að bændur hefðu sjálfir tíma eða aðstöðu til að fylgjast með þvi þegar starfsumhverfið tók að breytast í veröldinni. Nú eru þessi mál komin í mikla umræðu hjá þeim sjálfum. Þeir segja að ekki gangi lengur að slátur- kostnaðurinn og yfirbyggingin éti upp allar greiðslur fyrir lambakjötið og félagskerfí bænda verði að einfalda. Þurfti sem sagt óveður til að fara að skapa. Um allt land er farið er að tala um að það sé hreint ekki í stakasta lagi að stjórnvöld mismuni þegnunum svo sem nú er gert. Láti stærsta hlutann ekki einu sinni hafa fullan kosn- ingarétt. Eða ráðstafi fyrirfram skattpeningum allra á þann veg að fjórðungur beinna skatta fari í lífeyrisskuldbindingar vegna sérhóps, sbr. lífeyrisréttindin. Eða hvort það sé í samræmi við almenna siðfræði og jafnvel stjórnarskrá að mismuna í . sköttum, ekki eftir efnum og ástæðum, heldur að jafnvel þeir tekjuhæstu fái skattaafslátt eins og sjómenn og jafnvel báta- eigendur meðan tekjulágir borga til fulls. Vafasamt að slíkt samiýmist almennum stjórnarf- arsreglum á alþjóðavettvangi. Gott að fá það upp á yfirborðið og aðhald að utan til lagfær- inga. Gildir í smáu sem stóru. Margt kemur upp á yfirborð- ið í umræðun- um og deilun- um, þegar ménn eða heil þjóð neyðist til að horfast í augu við raun- veruleikann. Er króuð af úti i homi eins og við nú með nánast enga ljósa punkta í augsýn, sem hægt er að dreyma sig út frá. í óveðri hafa íslend- ingar þjálfun í að bjarga sér. Nú er því þeirra veður til að skapa. Allt umrótið og meðfylgjandi harkaleg umræða er svei mér þá byijað að leiða til viðbragða. Kannski mest hjá einstaklingum og smáhópum. Gaman að sjá hvernig fólk getur verið útsjóna- samt við að bjarga sér. T.d. er áberandi þegar farið er um land- ið hvemig heimilin em í æ rík- ara mæli farin að finna sér bú- bót. Til dæmis hve heimaræktun í gróðurskálum fyrir heimilin er orðin almenn. Hve margir hafa nú farið að nýta ýmiskonar hlunnindi, sem alltaf vora fyrir hendi. Hirða gæsaegg til matar eða jafnvel til að ala ungana í nýtt fuglakjöt til vetrarins. Eða hafa nokkrar hænur fyrir heimilið. Sýna mikið hugvit í að búa til þjónustu eða smá- hluti til sölu. Maður fínnur alls staðar þessa sjálfskaparvið- leitni, einkum úti um lands- byggðina. Kannski fylgir hitt á eftir, umbyltingin á opinbera vett- vanginum til lýðræðislegri og réttlátari stjómarhátta. Það skyldi þó ekki verða til þess að einn ráðherra geti ekki áður en hann fer frá ráðið vin sinn í opinbera þjónustu alla starfsæ- vina og fram í elli á betri kjöram en ráðherralaunum, eins og í ljós kom í hinni hvössu umræðu um kjaradóm. Allt mögulegt slíkt er að rótast upp í umræð- unni, af því að óveður geisar og neyðir til endurskoðunar á öllum sviðum. Skyldi það endast til þess að brúklegt sköpulag verði á samfélagsskrokknum á eftir? Það er svo gaman að lifa þegar eitthvað er að gerast. Og varla er hægt að kvarta undan lognmollunni nú um stundir. Eitthvað er a.m.k. um það bil að gerast. Ef nakta konan verð- ur nógu lengi að spinna-í-neyð. Fyrst er neyðarspýta, svo er umræðuspýta, þá er sköpunar- spýta í kross ... Og svo fer allt í ganginn. Ef fjárans appíratið segir ekki stopp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.