Morgunblaðið - 06.09.1992, Page 17

Morgunblaðið - 06.09.1992, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 17 Tónleika- röð á Selfossi KJARTAN Sigfurjónsson verður við orgelið á næstu þriðjudags- tónleikum í tónleikaröð í Selfoss- kirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Kjartan var á sínum tíma nem- andi dr. Páls ísólfssonar. Hann hef- ur starfað sem organisti við Krists- kirkju, Reykholtskirkju, ísaijarðar- kirkju og nú við Seljakirkju í Reykjavík. Kjartan er núverandi formaður Félags íslenskra organ- leikara. Á tónleikunum í Selfosskirkju leikur hann verk eftir Buxtehude, Pachelbel og Max Reger. Þekktasta verkið er samt Toccata í F-dúr eft- ir J.S. Bach. Ókeypis aðgangur er að öllum tónleikunum sem nú standa yfir. Lengd þeirra er takmörkuð við 40 tii 50 mínútur. Eftir tónleikana geta þeir sem vilja fengið te eða molakaffi í safnaðarheimili. Orgelið í Selfosskirkju. í Kaupmannahöfn F/EST f BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI í TENGSLllfA VIÐ LIN lægri vextir allt AÐ 100% lánshlutfall SVEIGJANLEGAR lndurgreiðslur £ I I »4Cp Mæting við Skógræktarstöðina Mógilsá kl. 12:00. Fjölbreytt dagskrá fyrir.fólk á öllum aldri. Gönguferðir, fjársjóðsleit, veislumatur og happdrætti. Veglegir vinningar handa heppnum þátttakendum. ALLIR VELKOMNIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.