Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 35 ATVINNII Setning - umbrot Prentsmiðja á Akureyri óskar eftir að ráða starfsmann í setningu og umbrot. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta skilyrði. Viðkomandi verður að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 9. septem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Sími 621355 Tækniteiknari Verkfræðistofa óskar eftir að ráða tækni- teiknara í hálft starf strax. Skilyrði er einhver starfsreynsla. Við leitum að hressum, áhuga- sömum og duglegum starfskrafti. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 10. sept. nk. merkt- ar: „T - 929". Auglýsingastjóri Virt tímarit óskar eftir að ráða auglýsinga- stjóra. Góð laun og starfsaðstaða fyrir hæfi- leikaríkan og ábyrgan aðila. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl., fyrir 10. september merktar: „A - 10433“. Forstöðumaður fasteigna ríkissjóðs Fasteignir ríkissjóðs er stofnun á vegum fjár- málaráðuneytis sem annast viðhald og um- sjón með rekstri húseigna á vegum ráðuneyt- isins. Verkefni stofnunarinnar hafa aukist mikið á undanförnum árum og felast nú í umsjón með fjölda húseigna víða um land, gerð viðhaldsáætlana og framkvæmd þeirra. Forstöðumaður stjórnar daglegum rekstri stofnunarinnar, áætlanagerð og framkvæmd viðhaldsverkefna. Leitað er að tæknimenntuðum manni með víðtæka þekkingu af byggingarframkvæmd- um og viðhaldi húseigna. Reynsla af stjórn- unarstörfum, áætlunargerð og fjármálastjórn er skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 15. septem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar aðeins á skrifstofu Liðsauka frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustíg 1a - 101 fíeykjavik - Sími 621355 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Húsgagnasmið- ur/formlistamaður Þjóðleikhúsið auglýsir starf formlistamanns laust til umsóknar. Starfið felst í smíði og gerð leikmuna og öðru sem tengist leikmyndum. Umsóknir merktar: „Formlistamaður" sendist skrifstofu Þjóðleikhússins, Lindar- götu 7, fyrir 18. september nk. Þjóðleikhúsið. 11 ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Áhugavert starf á barnadeild Hefur þú áhuga á að starfa með börnum og foreldrum? Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa. Hjúkrunarsvið deildarinnar er bæði sérhæft og fjölbreytilegt. Boðið er upp á ein- staklingsmiðaða starfsaðlögun. Áhersla er á símenntun og fræðslu á vegum deildarinnar. Deildin sinnir bráðavöktum Upplýsingar gefur Auður Ragnarsdóttir, hjúkrunarstjóri, í síma 604326. Pláss fyrir 2ja ára börn og eldri eru laus á leikskólum spítalans. Rafvirki Rafvirki óskast til starfa hjá rafverktakafyrir- tæki á höfuðborgarsvæðinu. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Raf- virki óskst - 223“ fyrir 12. september. Suðurland Vestmannaeyjar Góðar aukatekjur! Nýtt fyrirtæki, sérhæft í innflutningi á góðum, ódýrum handverkfærum, búsáhöldum og ýmsum varningi varðandi heimilishald, óskar eftir að ráða umboðsmenn og söluaðila fyrir þessar vörur á Vík, Hvolsvelli, Hellu, Flúð- um, Selfossi, Hveragerði, Stokkseyri, Eyr- arbakka, Þorlákshöfn og nærsveitum. Þetta er tilvalið fyrir duglega og drífandi ein- staklinga eða hjón til að skapa sér góðar aukatekjur. Viðkomandi þurfa ekki að liggja með vörur á lager né leggja í annan veruleg- an kostnað. Lysthafendur vinsamlegast sendi fyrirspurnir í pósthólf 1178, 121 Reykjavík, merktar: „Heimaverslun - Sveitaverslun - 2328“. blómaverkstæði INNA óskar eftir starfskrafti með reynslu í blómabúð. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. september merkt: „B - 13548“. Leikskólar Reykjavíkurborgar Skóladagheimilið Heiðargerði Staða forstöðúmauns skóladagheimilisins Heiðargerði, Heiðargerði 38, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. september nk. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmdastjóri og Margrét Vallý Jó- hannsdóttir deildarstjóri í sfma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Leikskólar Reykjavíkurborgar Stuðningsstarf Fóstra, þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun óskast í stuðnings- starf á skóladagheimilið Heiðargerði. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 33805. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Fífuborg Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla, Fífuborg í Rimahverfi, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. september nk. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmdastjóri og Margrét Vallý Jó- hannsdóttir deildarstjóri í síma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Markaðsmál -sölumaður Við erum innflutningsfyrirtæki með bygging- arvörur sem markaðssetur og selur fjöl- breytt úrval af byggingarvörum til arkitekta, verkfræðinga og verktaka. Við leitum að aðila sem: • er duglegur og heiðarlegur • hefur reynslu í sölumennsku • hefur reynslu í markaðssetningu • hefur menntun á byggingasviði (byggingatæknifr./verkfr.) • getur unnið sjálfstætt • getur unnið með öðrum • getur unnið skipulega • getur ýmislegt annað Við bjóðum: Áhugavert starf. Góða starfsaðstöðu. Góða starfsfélaga. Gott kaup fyrir réttan aðila. Viðkomandi þarf að geta hafið störf ekki seinna en 1. janúar 1993. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. október 1992 merkt: „B - 101“. 4|P WÓÐLEIKHÚSIÐ Sviðsmaður Þjóðleikhúsið vantar sviðsmann til starfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir merktar: „Sviðsmaður" sendist skrifstofu Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, fyr- ir 18. september. Þjóðleikhúsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.