Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 37
37 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 AUGL YSINGAR Sölu-/markaðsmaður Auglýsingastofa óskar eftir samstarfi við sölu- og markaðsmann. Starfssvið: Verk- efnaöflun. Laun samkvæmt árangri. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. sept., merkt: „G - 2327“. Vélstjóra vantar vinnu nú þegar. Mikil reynsla. Má vera hvar sem er á landinu. Upplýsingar í síma 91-40962. Framtíðarstarf óskast Ég er 30 ára garðyrkjufræðingur og sveinn í kjólasaumi. Ýmis störf koma til greina, jafn- vel hlutastörf. Hafið samband í síma 14768, Jakobína. Atvinnurekendur Reglusamur fjölskyldumaður, 43 ára, óskar eftir starfi. Hefur góða reynslu í verslunarstörf- um, m.a. verslunarstjórn og rekstri eigin fyrir- tækis. Flest kemur til greina. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 666634. Fóstrur Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun óskast á foreldrarekinn leikskóla í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 53910. Knattspyrnuþjálfarar Knattspyrnudeild U.m.f. Fjölnis óskar að ráða þjálfara fyrir yngri flokka félagsins. Áhugasamir hafi samband við Hermínu (sími 671522) eða Birgi (sími 675036) sem veita nánari upplýsingar. Ungmennafélagið Fjölnir er ört vaxandi félag sem þjónar yngstu hverfum Reykjavíkur. Innan knattspyrnudeildar starfa auk meistaraflokks 11 yngri flokkar pilta og stúlkna og verða vetraræfingar flokkanna í nýrri íþróttamið- stöð félagsins í Grafarvogi. Matreiðslumaður Hótel úti á landi með mikla og fjölbreytta veitingasölu óskar eftir að ráða matreiðslu- mann til starfa sem fyrst. Leitað er að starfsmanni sem hefur frum- kvæði og reynslu og er tilbúinn til að takast á við nýjungar og einnig kröfuharðan markað. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Matreiðslumaður - 934“ fyrir 20. september. REYKJAVIK Oskum að ráða fjölhæfan starfskraft í 1/2 starf á vinnustofu Hrafnistu í Reykjavík. Þarf að geta leiðbeint í almennri handa- vinnu, leðurvinnu og smíðum. Upplýsignar gefa Jóhanna Sigmarsdóttir og Margrét Ragnarsdóttir í s. 689500, frá kl. 11-12 virka daga. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með aðra uppeldismenntun óskast til starfa í eftirtalda leikskóla. Suðurborg v/Suðurhóla s. 73023. Stakkaborg v/Bólstaðarhlíð, s. 39070. Ægisborg v/Ægissíðu, s. 14810. Garðaborg v/Bústaðaveg, 2. 39680. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Rennismiður Vanur rennismiður óskar eftir starfi í Hafnar- firði eða nágrenni. Margt kemur til greina. Góð reynsla m.a. við sölu og þjónustu, véla- viðgerðir, verkstjórn o.fl. Upplýsingar í síma 642275 eða 651185. Sölumennska Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða framtakssam- an og duglegan sölumann. Þyrfti að hafa reynslu í sölu til verslana. Umsóknum sé skilað á auglýsingadeild Mbl. með upplýsingum um aldur, reynslu og fyrri störf fyrir 11. september merktum: „Sala - 21 “. „Mary Poppins" Vantar eina „Mary Poppins" til að gæta okkar bræðranna heima í vetur. Erum í Hafnarfirði. Hringdu til okkar í síma 652252. RAÐAUGÍ YSINGAR HUSNÆÐIOSKAST íbúðir óskast fyrir starfs- menn erlends sendiráðs Óskum eftir 3ja-4ra herb. ca 100 fm íb. fullb. húsgögnum miðsvæðis í Reykjavík. Einnig 2ja-3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykja- vík. Aætlaður leigutími 3 ár og íbúðir afh. helst sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700, heimas. 681540 og bílas. 985-28044. Einbýlishús/geymslurými Vil taka á leigu í u.þ.b. eitt ár einbýlishús með stórum stofum á Stór-Reykjavíkursvæð- inu (þarf ekki að vera alveg fullklárað). Einn- ig óskast gott geymslurými fyrir málverk, gjarnan í Vesturbæ Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 20638 eða 625403. Lækjargata - til leigu Til leigu er 150 fm skrifstofuhæð (5. hæð) á áberandi stað í hjarta borgarinnar. Laust nú þegar. Leigist gegn vægu verði. Upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700, Til sölu eða leigu í Breiðholti verslunarhúsnæði, hentar einnig vel fyrir iðnað t.d. skósmiði og fl. Stærð 70m2. Upplýsingar í síma 674324. Til leigu Til leigu er skrifstofu- og lagerhúsnæði við Bræðraborgarstíg. Húsnæðið getur skipst í mismunandi stærð- areiningar og hentar fyrir ýmiss konar starf- semi. Það er á fyrstu, annarri og þriðju hæð ásamt kjallara. Vörulyfta er í húsinu. Uppiýsingar í síma 621983. Vesturbær Til leigu 3ja herb. íbúð á góðum stað, getur losnað 1. október. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. sept. merkt: „Vesturbær - 9868“. íbúð í Portúgal Til leigu stór 2ja herb. íbúð í norður Portúgal. íbúðin er í nýju 6 íbúða húsi, mjög góð. Hún leigist með húsgögnum í 3-4 mánuði frá 1. okt. 1992. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 14927“ : ATVINNUHUSNÆÐI Atvinnuhúsnæði Til leigu ca 4(J0 fm glæsileg efsta hæð í lyftu- húsi {skrifstofuhúsnæði) við Bíldshöfða. Vandaðar innréttingar. Langtímaleigusamn- ingur. Laus fljótlega. Áhugasamir sendi tilboð til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Öllum svarað - 10313“. Skrifstofuhúsnæði óskast 50-100 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu, helst í Mjóddinni eða nágrenni. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar gefur Birgir í síma 670755 eða 75640. Suðurlandsbraut Stórglæsilegt skrifstofuhúsnæði á besta stað við Suðurlandsbraut til leigu. Um er að ræða tvö samliggjandi rými þar sem gólfflöt- ur er annarsvegar 165 m2og hinsvegar 340 m2eða samtals 505 m2. Rýmin leigjast sam- an eða sitt í hvoru lagi. Nánari upplýsingar í síma 680253. Til leigu í Byko Toyotahúsinu Á 1. hæð á Nýbýlavgi 6, Kópavogi, ertil leigu 130 m2 skrifstofuhúsnæði sem skiptist í þrjú góð herbergi, eitt af þeim með fundarað- stöðu, ásamt góðu móttökurými. Skjalaskáp- ur, eldhús og salerni. Malbikuð bílastæði í bakporti. Til afhendingar strax. Upplýsingar í síma 41000-134 á daginn og í síma 641642 á kvöldin. Uppoð Uppboð verður haldið óielcrUstofu embættisins á Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir ó eftirtalinni eign: Víðidalsá, Hðlmavlkurhreppi, þinglýstri eign Hólmavíkurhrepps, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins, miövikudaginn 16. septem- ber 1992 kl. 14.00. Sýstumaöurinn á Hólmavík. Ríkarður Másson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.