Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 ATVINN %MAUGL YSINGAR Fóstrur óskast á leikskólann Lönguhóla, Höfn í Hornafirði. Flutningskostnaður greiddur. Húsnæði í boði. Upplýsingar gefa leikskólastjórar í síma 97-81315. Starfskraftur óskast á skrifstofu félagasamtaka Æskileg menntun umsækjenda: Manneldi, neytendafræði, tölvutækni og almenn skrif- stofustörf. Umsóknir sendist í pósthólf 161, pósthúsinu í Pósthússtræti, fyrir 18. september nk. „Amma “ óskast í Hafnarfjörð til að gæta 7 mánaða drengs og sinna léttum heimilisstörfum. Upplýsingar fást hjá Brynju í síma 654963. óskast til starfa á leikskólann Hæð- arból, vinnutími eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 657670. Afgreiðslustarf í bókabúð Vanur starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bókaverslun í miðbænum. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 15.00 þann 9. septernber: „A-4931 Sölustarf Við leitum að fólki sem hefur hæfileika til þess að starfa sjálfstætt og getur skipulagt sinn vinnutíma. Fólki, sem vill starfa í hress- um hópi og ráða sínum tekjum. Varan er vönduð og virt. Fullt starf, hálft starf, allur dagurinn, kvöldin eða helgar, allt fer þetta eftir geðþótta og starfsvilja hvers og eins. Við svörum áhugasömum aðilum í dag og á morgun milli kl. 13-17 í síma 676869. Alþjóðaverslunarfélagið, Fákafeni 11, 108 Reykjavík. ST. JÓSEFSSPfTALI LAN D AKOTI Aðstoðarlæknar Tvær stöður aðstoðarlækna á handlækn- ingadeild Landakotsspítala eru lausar til umsóknar. < Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og fyrri störf, sendist til yfirlæknis handlækn- ingadeildar, sem veitir nánari upplýsingar. Reykjavík, 31. ágúst 1992. St. Jósefsspítali, Landakoti. m BORCARSPÍTALIMN ^ Skurðgangur ritari Ritara vantar nú þegar í 50% vinnu á skurð- deild E-5. Vinnan felst meðal annars í rit- vinnslu og skráningu á tölvur. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar í vinnu á skurðgang spítalans, bæði við skurðhjúkr- un og svæfingahjúkrun. Sérmenntun er áskil- in við svæfingahjúkrun, en boðið er upp á aðlögun í skurðhjúkrun fyrir þá sem ekki hafa sérmenntun. Kynnið ykkur möguleikana hjá Gyðu Hall- dórsdóttur, hjúkrunarframkvæmdastjóra, í síma 696357, sem veitir upplýsingar um við- komandi starf. Sölu- og kynningarstarf Fyrirtæki óskar að ráða starfsmann til sölu- og kynningarverkefnis fram til áramóta. Ráðningartími sem fyrst. Um er að ræða sölu og kynningu á öryggisbúnaði fyrir fyrir- tæki og stofnanir. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, vera áhugasamur og hafa frumkvæði. Hálfs dags starf kemur til greina. Um lengra starf getur verið að ræða. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. með upplýsingum ásamt hugmyndum um laun fyrir 9.9. merkt: „Annir - 14065“. ST. JÓSEFSSPfTALI LANDAKOTI Fóstra í Öldukoti Staða fóstru í Öldukoti er laus nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Edda Magnúsdótt- ir, leikskólastjóri, í síma 604365. Starf í eldhúsi, Brekkukoti Einnig er laus 50% staða í eldhúsi í Brekku- koti. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Sigþórs- dóttir, leikskólastjóri, í síma 604357. Reykjavík, 31. ágúst 1992. St. Jósefsspítali, Landakoti. Kvenfataverslun Starfskraftur vanur verslunarstörfum á aldr- inum 30-55 ára óskast strax til framtíðar- starfa, vinnutími frá kl. 12-17. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. september merktar: „KX - 932“. Fóstrur Leikskólastjóra eða yfirfóstru vantar til starfa við Leikskólann Sólvelli á Seyðisfirði, sem er tveggja til þriggja deilda leikskóli. Staðan veitist frá 1. október nk. eða eftir nánara samkomulagi. Áhugasamir hafi samband við undirritaðan í síma 21303, leikskólastjóra eða yfirfóstru í síma 97-21350. Bæjarstjórinn á Seyðisfirði. Snyrtivöruverslun Starfskraftur vanur sölu á snyrtivörum ósk- ast strax til framtíðarstarfa, þarf að vera eldri en 25 ára. Umsóknir með upplýsingum um vinnutíma, aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. sept. merktar: „XÖ - 149“. Dansáhugafólk Óskum eftir að ráða danskennaranema, verður að geta byrjað strax. Undirstaða í samkvæmisdönsum skilyrði. Einnig vantar starfsmann í móttöku. Upplýsingar í síma 39600 frá kl. 13.00-19.00 mánudaginn 7. september. Starfsmenn óskast til skrifstofustarfa Fjármálaráðuneytið, starfsmannaskrifstofa, leitar eftir tveimur starfsmönnum til starfa nú þegar til að minnsta kösti eins árs. Um er að ræða störf við launaafgreiðslu og lífeyr- ismál. Laun eru samvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir sendist til fjármálaráðu- neytisins, starfsmannaskrifstofu, Sölvhóls- götu 7, 150 Reykjavík. Upplýsingar ekki veittar í síma. Hafnarfjörður starf á leikskóla Fóstra eða starfsmaður með reynslu af leik- skólastarfi óskast á leikskólann Hörðuvelli. Upplýsingar um starfið gefur leikskólastjóri í síma 50721. Hárgreiðslu- meistari/sveinn óskast í hlutastarf á hársnyrtistofu í miðborg- inni. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 123“. Leikskólar Reykjavíkurborgar Skóladagheimilið Bakki Staða forstöðumanns skóladagheimilisins Bakka v/Blöndubakka er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. september nk. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmdastjóri og Margrét Vallý Jó- hannsdóttir deildarstjóri í síma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.