Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 33 Viltu víkka sjóndeildarhringimi? SETBERGSHUÐ í Hafnarfirði Til sölu þessar vönduðu séríbúðir í hásæti Hafnarfjarðar með ótrúlegu útsýni til allra átta svo langt sem augað eygir. Sérinngangur í allar íbúðir, engin sameign, þvottaaðstaða inni í íbúð, ævintýraleg útivistar- svæði allt um kring. Dæmi um verð á íbúðum: 2 herb. 60 m2 á 1 hæð m.sérgarði: tilb. u. tréverk: kr. 5.260.000.- fullbúin: kr. 6.310.000.- 3 herb. 75 m2 á 1 hæð m. sérgarði: tilb. u. tréverk: kr. 6.708.000,- fullbúin: kr. 8.070.000.- 4-5 herb. á 2. og 3. hæð með garð- skála og svölum: tilb. u. tréverk: kr. 8.174.000.- fullbúin: kr. 9.852.000.- Viltu vita meira? Komdu á skrifstofúna til okkar og fáðu ýtarlega upplýsinga- möppu um allt sem máli skiptir eða hringdu og við sendum þér möppuna um hæL SH VERKTAKAR STAPAHRAUNI 4, HAFNARFIRÐI, SÍMI 652221 opið Mán. - Föstd. frá 9 til 18. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! FmMMúmm Stúlagötu 30,3. tiæú. KAUPENDUR ATHUGIÐ! Skoðið textavarpið. Fjöldi óauglýstra eigna á söluskrá. Oft skiptamöguleikar. AFLAGRANDI Raðhús, tvær hæðir og ris m. bílsk. á þessum vinsæla stað í Vestur- bænum. Afh. tilb. utan, fokh. innan. VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLU- SKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM SAM- DÆGURS. SIMATIMII DAG KL.1-3 SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ Einbýlishús ARATÚN VERÐ 14 M. 210 fm einbhús á einni hæð m. bílsk. 4 svefnherb. SELÁS Tvö fullb. glæsil. einbhús. Hringið eftir nánari uppl. SEUAHVERFI V. 23,0 M. Stórgl. 319 fm einbhús m. öllum lúxus, þ.m.t. heitum potti. Mikið útsýni. Skipti koma til greina. Góö áhv. lán. SÆVIÐARSUND V.23,0M. 273 fm einbhús. Hæð og kj. 4 svefn- herb. Mjög vel viðhaldið. Áhv. góð lán. Raðhús GRAFARVOGUR 168 fm parhús á tveimur hæðum. Húsin afh. fullfrág. utan. Fokh. að innan til afh. strax. Teikn. á skrifst. FANNAFOLD 78 fm parhús ásamt 25 fm bflsk. Skipti mögul. á dýrari eign. Áhv. 4,2 millj. veðdeild. SELÁS Raðhús í smíöum við Viðar- og Vesturás. Seljast á ýmsum bygg.stigum. Falleg og góð hús. Uppl.bæklingar á skrifst. Hægt að setja litlar íb. upp í kaupverð. 4ra-5 herb. íbúðir KJARRHÓLMI V.7,5M. 90 fm íb. á 2. hæð m. suðursv. ÆSUFELL V. 7,5 M. 5-6 herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. 4 svefnherb. stórar stofur. ÁLFHOLT - HFJ. 4ra herb. á 3. hæð. Tilb. u. trév. Sameign fullfrág. HÁALEITISBR. V. 8,0 M. Góð 110 fm 5 herb. íb. í blokk. 3 svefnherb., 2 stofur, rúmg. eldhús. Suðursv. Áhv. 1,3 millj. Bflskréttur. KLEPPSVEGUR 5 herb. 103 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Áhv. 3,1 m. Skipti mögul. á minni eign. 3ja herb. íbúðir ÁLFTAHÓLAR V. 6,0 M. 69 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,4 m. veðdeild. BALDURSGATA Rúmg. íb. á 2. hæð + ris sem er mikið stands. Suðursv. Áhv. 1,8 millj. VESTURBERG 6,2 M. 80 fm íb. á 4. hæð. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. VÍÐIMELUR V. 7,0 M. 88 fm góð kjíb. Mjög skemmtil. íb. í góðu og fallegu húsi. Áhv. 4,2 millj. góð lán. 2ja herb. íbúðir SKÓGARÁS V. 6,5 M. Mjög falleg og vönduð íb. á jarð- hæð. Áhv. 1,9 millj. veðdeild. VÍKURÁS V. 5,5 M. 59 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Áhv. 3,2 millj. veðdeild. ATVINNUHUSNÆÐI - TIL SÖLU - LEIGU Gott úrval atvinnuhúsnæðis. Einbýlis- raðhúsaeigendur! Eruð þið orðin leið á garðvinnunni og amstrinu við viðhald húsa ykkar, en vilj- ið ekki missa af kostum þess að búa í sérbýli? Ef svo er þá ættuð þið að kynna ykkur kosti íbúða í hinu sérstæða hringhúsi við Sjávargrund 1-15 í Garðabæ. Óhætt er að fullyrða að ekkert „fjölbýlishús" kemst nær því að bjóða upp á kosti sérbýlishúss. Helstu kostir: ★ Flestar íbúðir með sérinngangi. ★ Sér bílastæði í upphituðum bílageymslukjallara. ★ Stórar geymslur (20-40 fm). ★ Tvennar svalir í tvær áttir á íbúðum á efri hæð. ★ Verandir í tvær áttir með íbúðum á 1. hæð. ★ Garður inni í hringnum. - Hrein paradís. ★ Fjölbreyttir möguleikar á skipulagi íbúðanna. ★ Verð með því lægsta á smíðamarkaðnum í dag. ★ Hægt að kaupa tilb. u. tréverk eða fullgerðar. ★ Eignaskipti koma til greina á nokkrum íbúðanna. ★ Sveigjanleg greiðslukjör. Komið og kynnið ykkur þessa glæsilegu eign. Eftirtaldar íbúðir eru til sölu í húsinu: ÍB.STÆRÐ HERB. FJÖLDI M/GEYMSLU OG ÞVOTTAH. BRÚTTÓST. M/BÍLG. STAÐSETN. VERÐ TILB.U.TRÉV. VERÐ FULLGERÐAR: 3 101,20 132,57 1.h. 7,5 millj. 9,0 millj. 4 120,20 155,40 1.h. 9,4 millj. 11,5 millj. 4 124,50 160,20 1.h. 9,0 millj. 11,5 millj. 4 144,90 181,95 1.h. 9,8 millj. 12,0 millj. 5 196,50 239,40 2.h.+ris 11,0 millj. 14,5 millj. 6 199,90 242,50 2.h.+ris 11,0 millj. 15,0 millj. 6 210,90 244,64 2.h.+ris 11,0 millj. 15,0 millj. 6 192,70 235,50 2.h.+ris 11,0 millj. 15,0 millj. Þorsteinn Steingrímsson löggiltur fasteignasali Fasteignaþjónustan, Skúlagötu 30, sími 26600. IBUÐ TIL LEIGU I MIÐBORG KAUPMANNAHAFNAR Nánari upplýsingar í síma 90-45-31 22 66 99 Stakfefí Logfrædmgur Þorhildur Sandholt Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 Sölumenn Gish Sigurbjornsson OO/Owv íl Sigurbjorn Þorbergsson Opið í dag kl. 1-3 NESVEGUR - SERHÆÐ í nýju húsi við Nesveg, Seltjnesi er íb. m. sérinngangi 92,9 fm. 3 svefnherb. Parket. Gott húsnstjlán 5,0 millj. Verð 8,8 millj. AUSTURSTRÖND 12 - SELTJARNARNESI Til sölu eða leigu atvinnuhúsnæði 50 fm á jarðhæö og álíka stór í kjallara. Laust nú þegar. Einbýlishús MELGERÐI - KÓP. Mjög gott tæpl. 300 fm tveggja íb. hús á tveimur hæðum. Efri hæð m. 4 svefnherb., góðum stofum. Stórt aukaherb. á neðri hæð en þar er líka góð 2ja herb. íb. og stór innb. bílsk. Saunabað og garðstofa m. nuddpotti. Glæsilegt útsým. Góður garður m. nýju garðhúsi. HJALLABREKKA Glæsil. tveggja íb. hús m. bílsk. og mjög falleg- um garði. Góð 2ja herb. íb. 60 fm á 1. hæð. Aðalib. 212 fm á þremur pöllum. Inngangur í báðar íb. úr tveggja hæða gróðursk. LÁGHOLTSVEGUR Nýtt timbuhús í gamla stílnum á steyptum kj. 151,2 fm. Húsið er að mestu fullb. og útbúið á besta máta. Staðsetn. í vinælu hverfi í vesturbænum. Garðhús á byggstigi fylgir. MIÐBRAUT - SELTJNESI Mjög gott einbhús á einni hæð 195 fm m. tvöf. 55 fm bílsk. í húsinu eru mjög góðar stofur og 4 rúmg. svefnherb. Falleg, afgirt lóð. sundlaug, sér baðhús og hvíldarherb. Ákv. sala. HELLA, RANG. Snoturt einbhús á góðri lóð 81,7 fm. Húsið stendur á bökkum Rangár og er m. 3 svefn- herb. Svefnaðstaöa f. 8-1-0 manns. Heitur pottur á stórri verönd. Hentar vel félaga- samtökum. Margskonar tómstundaaðstaða í nágr. ARNARTANGI - MOS. Mjög gott einbhús á einni hæð, 138,6 fm m. 35,6 fm bílsk. Allur búnaður og ástand húss og lóðar 1. flokks. Losnar fljótl. FANNAFOLD Fallegt timbur einbhús á einni hæð, 124,1 fm. Byggt 1986. Sérbyggður mjög góður 40 fm bílskúr. 4 svefnherb. Getur losnað fljótl. LANGHOLTSVEGUR 144 fm nýl. steypt einbhús á einni hæð. í húsinu er stofa, borðst. 4 svefnherb. Húsið er á 520 fm baklóð í friðsælu umhverfi. HLÍÐARGERÐI 120-30 fm einbhús, hæð og ris með mjög góðum 40 fm bílskúr. Góð staðsetn. í Smá- íbúðahverfinu. Rað- og parhús NESBALI - SELTJNESI Gott 203 fm endaraðhús á tveimur hæðum. í húsinu eru 5 svefnherb., góður innb. bílsk. Stórar suðursv. Góð suðurlóð m. afgirtri verönd. AKURGERÐI Mjög gott parh. 212 fm. í húsinu eru 2 góðar íb. Nýr bílsk. 33 fm. Ákv. sala. SAFAMÝRI Stórt og glæsil. 300 fm parhús m. 40 fm bílsk. Skipti á ódýrari eign koma til greina. AKURGERÐI Snoturt, steypt parh. 129 fm. Laust nú þeg- ar. Suöurgarður. Hæðir HRAUNTEIGUR 111 fm neðri sérhæð. 2 stofur og 2 svefn- herb., nýtt eldhús. Mikið endurn. eign. 27 fm bílsk. Verð 9,0 millj. RAUÐILÆKUR Góð íb. á efstu hæð 131 fm. 4 svefnherb., 2 stofur. Gott útsýni. Suðursvalir. HAGALAND - MOS. Falleg 90 fm sér jarðhæð í tvíbhúsi. Góður innb. bílsk. GLAÐHEIMAR Góð neðri sérhæð 133 fm í fjórbhúsi m. 4 svefnherb. Góður 28 fm bílskúr fylgir. RAUÐALÆKUR Falleg neðri sérhæð í fjórbhúsi 121 fm. 4 svefnherb., góð stofa. Bilskúr fylgir. Mögul. skipti á raöhúsi eða sérbýli í sama hverfi. Verð 11,5 millj. SÆVIÐARSUND Glæsil. efri sérh. með góðum innb. bílsk. 153 fm samt. Stórar svalir. Fallegur garður. Vel staðsett eign í góðu hverfi. V. 12,7 m. STÓRHOLT 4ra herb. ib. m. sérinng. á 1. hæð. ib. fylg- ir 28,5 fm bílskúr. Laus fljótl. Verð 7,8 millj. ESKIHLÍÐ Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð 95,7 fm Mikiö endurn. íb. með parketi og góðu útsýni. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,6 millj. HRAUNBÆR Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi 91,3 fm. íb. getur hentað fötluðum, beinn inng., engin þrep. Nýtt gler. Góð sameign. Verð 7,4 millj. OFANLEITI Mjög falleg og vel skipulögð 105 fm endaíb. á 3. hæð (efstu). Stofa og 3 svefnherb. Þvhús í íb. Góð sérgeymsla á hæðinni. Fal- legt útsýni. Góður bílsk. fylgir 21,3 fm. Verö 11,1 millj. DALSEL Rúmg. nýstandsett íb. á 3. hæð 106,7 fm ásamt stæði í bílgeymslu. Suðursv. Mikiö útsýni. Laus strax. Verð 7,9 millj. SUÐURHÓLAR Falleg 97,9 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb- húsi. Nýl. fallegar innr. í eldh. Fallegt flísal. baðherb. með baðkari og sturtuklefa. Park- et. Suðursv. Verð 7,7 millj. NÖNNUGATA Falleg 107 fm íb. á tveimur hæðum. Mjög góð stofa, 2 svefnherb. Svalir í suður og norður. Fráb. útsýni. Laus strax. JÖRFABAKKI 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu 3ja hæða fjölb. Sérþvottah. í íb. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 7,1 millj. ÞVERBREKKA - KÓP. Falleg 5 herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Góð- ar innr. Parket. Glæsil. útsýni. 3ja herb. KLEPPSVEGUR - LYFTUHÚS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. 85.1 fm. íb. er mikið endurn. m. parketi. Góðar suöursvalir. Húsvörður sér um sam- eign. Mikil sameign fylgir íb. Ákv. sala. Verð 7,4 millj. JÖKLASEL Gullfalleg 3ja herb. fb. 97,6 fm é 1. hæfi í nýl. húsi. Þvhús og búr innaf eldhúsi. Góð lán áhv. 2,1 millj. Verð 8,0 millj. VALLARÁS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. 83.1 fm. Glæsil. útsýni. Verð 7,3 millj. BLIKAHÓLAR Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýlish. íb. fylgir innb. bílsk. Heildarstærð 107,8 fm. Verð 7,5 millj. GRETTISGATA 3ja herb. risíb. á 3. hæð í steinh. Bygging- arsjlán 950 þús. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. KÁRSNESBRAUT - KÓP. Góð 3ja herb. íb. á efri hæð í 2ja hæða húsi. íb. er með sérinng. Verð 7,2 millj. MIÐBRAUT - SELTJ. Gullfalleg 3ja herb. ib. á 1. hæð í fjórbýlis- húsi 82,3 fm. Verð 8,0 millj. GRETTISGATA Mikið endurn. og falleg 3ja herb. risíb. í steinh. Góð lán f. Byggingarsj. 2 millj. 441 þús. Verð 6,0 millj. HÁTÚN Falleg 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinn- gangi, 85 fm. Góð eign. Vel staðsett. Laus strax. Verð 6 millj. 4ra-6 herb. ÁSBRAUT - KÓP. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð 85,9 fm. Suður- svalir. Gott útsýni. Góður bílskúr. Verð 8,7 millj. 2ja herb. VESTURGATA Nýl. 2ja herb. 60 fm íb. á 3. hæð. Suðursval- ir. Góð húsnstjlán um 3,2 millj. Verð 6,4 miilj. NJÁLSGATA 2ja herb. íb. í járnvörðu timburh. 31,5 fm. Góð kjör. Skipti á bíl koma til greina. Verð 3,2 millj. HJALLAVEGUR Mjög falleg jarðhæð í tvíbhúsi 50,5 fm. Nýi. tvöf. gler. Öll eignin vel umgengin. Parket og flísar. Mjög snyrtil. innr. Góður garður. Verð 5,1 millj. GEITLAND 2ja herb. íb. á jarðh., 55,3 fm. Sér garður, hellulagður. Hús og sameign ný endurnýjað. Laus strax. Verð 5,6 millj. VINDÁS Falleg og góð 2ja herbergja íbúð 59 fm é 2. hæð. Laus fljótt. Góð lán. Verð 5,1 millj, VALLARÁS Falleg einstaklíb. á 4. hæð i lyftuh. Laus strax. Byggingarsjóöslán 1,4 millj. Góð kjör. Atvinnuhúsnæði BRAUTARHOLT Verslunar- eða iðnaðarhúsnæöi á 1. hæð, 258,5 fm. Góð lofthæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.