Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 TÓNSKÓLI EDDU BORG auglýsir: Innritun er hafin íalmennu deild skólans og á námskeið. ALMEIMN DEILD: Forskóli I og II Píanó Trompet Þverflauta Smábarnadeild fyrir 4 ára börn NÁMSKEIÐ: Hljómborð Söngur - Ath. einnig ný framhaldsnámskeið Gítar Bassi Tónfræði Öll námskeið eru jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Innritun og upplýsingar í síma 626055 og eftir 14. september á skrifstofu skólans í síma 73452 frá kl. 12-18. Tónskóli Eddu Borg, Hólmaseli 4-6,109 Reykjavík, sími 73452. Tónlistarskóli Garðabæjar Getum bætt við nemendum í forskóla, á málmblásturs- hljóðfræði, selló og sembal. Nemendur komi í skólann, SmiÖsbúð 6, sem hér segir og hafi meÖ sér stundaskrá. Píanónemendur: Mánudaginn 7. september frá kl. 15.00 - 17.00. Aðrír nemendur: Þriðjudaginn 8. september frá kl. 15.00 - 17.00. Kennsla hefst mánudaginn 14. september. Tónlistarskóli Garðabæjar - Smiðsbúð 6 - 210 Garðabæ - Sími: 42411 KaMTEFÉUIf, mmlKllK - oKima 60/(i ítvu Aðili að alþjóðlegum samtökum Okinawa goju ryu I.O.G.K.F. Aðalþjálfari félagsins er Sensei George Andrews 5 dan yfirþjálfari í Englandi. Innritun er hafin í alla flokka kvenna, karla og barnaflokka. Nánari upplýsingar í síma 35021. Allir þjálfarar eru handhafar svarta beltisins 1. dan og margfaldir íslandsmeistarar í Karate: Grétar Halldórsson, Halldór Svavarsson, Jónína Olesen og Konráð Stefánsson. Karatefélag Reykjavíkur, kjallara Sundtauga Laúgardals, gengið inn að vestanverðu. Ath. ekki inn um aðalinnganginn. mán þri mið fim fös lau 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 11-13 Byrj. Frh: Byrj. Byrj. 1,fl sam- börn börn full börn full æfing 19.00 19.00 19.00 19.00 19.30 1.fl. Byrj. 1.fl. Frh. Byrj- full full. full börn full. Aðgangur að sundlaugunum er innifalin í æfingagjöldum. Kynnist karate af eigin raun 1000. fundur Bæjarráðs Bolungarvíkur Akveðið að reisa minnis- varða um látna sjómenn Frá afhendingu málverks af Guðmundi Kristjánssyni. Frá vinstri: Guðmundur Kristjánsson bæjarstjóri, Guðrún Pálmadóttir, ásamt syni sínum, Kristjáni Jóni, Drífu Gústafsdóttur konu hans og börnum þeirra, Irisi Björk, Birgittu og Guðmundi. Lengst til hægri er svo ólafur Benediktsson, formaður Bæjarráðs. Bolungarvík. f BÆJARRÁÐ Bolungarvíkur hélt þúsundasta fund sinn laugardag- inn 29. ágúst. Af því tilefni var efnt til sérstaks hátíðarfundar þar sem fyrrverandi sveitar- stjórnar- og bæjarráðsmönnum var boðið til samsætis. I tilefni þessara tímamóta samþykkti bæarráð að beita sér fyrir bygg- ingu minnisvarð um látna sjó- menn í Bolungarvík. Minnisvarði þessi verður byggður eftir hugmynd Margrétar Hjálmars- dóttur, en það var einmitt mynd af þessu verki sem prýddi umslag hljómplötunnar Hönd í hönd, sem systkinin sjö úr Bolungarvík gáfu út á síðasta ári. Þá var á þessum tímamótafundi bæjarráðsins heiðruð minning Guð- mundar heitins Kristjánssonar, fyrsta bæjarstjóra Bolungarvíkur, og ekkju Guðmundar, Guðrúnu Pálmadóttur, afhent málverk af honum eftir Sigurð Sigurðsson list- málara. Guðmundur vann að sveitar- stjórnarmálum í Bolungarvík í 34 ár, fyrst sem skrifstofumaður hjá Hólshreppi en 1972 var hann ráðinn sveitarstjóri Hólshrepps, hann var síðan ráðinn bæjarstjóri Bolungar- víkurkaupstaðar 1974 og gegndi hann því embætti þar til hann lést á haustmánuðum 1987 eftir mjög gifturíkt starf. Bolungarvík hlaut kaupstaðar- réttindi 10. apríl 1974 og var fyrsti bæjarráðsfundurinn haldinn 4. júní það sama ár. Þeir sem fyrstir sátu í bæjarráði voru Ólafur Kristjáns- son, Valdimar L. Gíslason og Guð- kyöldMóu KOPAVOGS NÁMSKEID Á HAUSTÖNN 1992 TUNGUMÁL ENSKA - DANSKA NORSKA - SÆNSKA FRANSKA - ÍTALSKA SPÆNSKA - ÞÝSKA 10 vikna námskeið 20 kennslustundir ÍSLENSKA Stafsetning 10 vikna námskeið 20 kennslustundir ÍSLENSKA fyrir útlendinga 10 vikna námskeið 20 kennslustundir BÓKBAND 10 vikna námskeið 40 kennslustundir LEIRMÓTUN 6 vikna námskeið 25 kennslustundir LETURGERÐ 0G SKRAUTRITUN 7 vikna námskeið 21 kennslustund LJÓSMYNDUN I 3 vikna námskeið 9 kennslustundir LJÓSMYNDUN II 7 vikna námskeið 24 kennslustundir VIDEOTAKA Á EIGIN VÉLAR 1 viku námskeið 14 kennslustundir MYNDLIST 10 vikna námskeið 38 kennslustundir TRÉSMÍDI 9 vikna námskeið 36 kennslustundir ÚTSKURÐUR 9 vikna námskeið 36 kennslustundir FATASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BÚTASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BÓKFÆRSLA 10 vikna námskeið 25 kennslustundir VÉLRITUN 10 vikna námskeið 20 kennslustundir TÖLVUNÁMSKEIÐ PC grunnnámskeið 3 vikna námskeið 20 kennslustundir RITVINNSLA - W0RD PERFECT 2 vikna námskeið 16 kennslustundir BARNABÆKUR 4 vikna námskeið 8 kennslustundir BRIDS 8 vikna námskeið 32 kennslustundir INNANHÚSS- SKIPULAGNING 8 vikna námskeið 24 kennslustundir SPENNANDI PASTARÉTTIR 4 vikna námskeið 16 kennslustundir SKAPANDI LISTÞJÁLFUN fyrir börn og unglinga 6 vikna námskeið 9 kennslustundir SKAPANDI LISTÞJÁLFUN fyrir fullorðna 6 vikna námskeið 18 kennslustundir SKIPULAG 0G REKSTUR SMÆRRI FYRIRTÆKJA 8 vikna námskeið 24 kennslustundir Kennsla hefst 22* september Innritun og upplýsingar um námskeiðin 7.-17. september kl. 17-21 í símum: 641507 og 44391 og á skrifstofu skólans í Snælandsskóla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.