Morgunblaðið - 06.09.1992, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 06.09.1992, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 $ 1 1 11 I ■ lllil Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði. HJÓNABAND. 15. ágúst sl. voru gefin saman í Bústaðakirleju af sr. Pálma Matthíassyni Þorsteinn Sig- urðsson og Benedikta Haukdal. Heimili þeirra er á Sunnuflöt 26, 210 Garðabæ. HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband 8. ágúst sl. í Bessa- staðakirkju Eydís Erna Olsen og Michael Sean Maravich. Heimili þeirra verður í Bandaríkjunum. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði. HJÓNABAND. 8. ágúst sl. voru gefin saman í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Erlingur Elías Jónasson og María Vilhjálmsdóttir. Heimili þeirra er á Laufvangi 1, Hafnarfirði. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði. HJÓNABAND. 8. ágúst sl. voru gefin saman í Víðistaðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Gunnar Erling Vagnsson og Sigrún Hauksdóttir. Heimili þeirra er á Suðurvangi 25C, Hafnarfirði. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði. HJÓNABAND. 15. ágúst sl. voru gefin saman í Austurbrún 2 af sr. Sigrúnu Óskarsdóttur Jónbjörn Valgeirsson og Anna Lísa Franks- dóttir. Heimili þeirra er í Vestur- bergi 74, 111 Reykjavík. WtAWÞAUGL YSINGAR Trölladeigs- námskeið 10 tíma kvöldnámskeið í mótun og málun trölladeigs eru að hefjast á ný. Aldís, sími 678829. Fimleikarfyrir drengi og stúlkur Innritun verður í leikfimishúsi Árbæjarskóla miðvikudaginn 9. september kl. 18.00-19.30. Fimleikadeild Fylkis. Frönskunámskeið Alliance Francaise Frönskunámskeið Alliance Francaise hefjast 14. september. Innritun fer fram alla virka daga kl. 15-18 á Vesturgötu 2, sími 23870. Píanókennsla Tek að mér píanókennslu fyrir börn og ungl- inga. Upplýsingar í síma 16751 eftir kl. 17.00. Jóhanna Vigdís Arnardóttir. Námskeið um hreyfiupp- eldi barna á leikskólum Fósturskóli íslands heldur námskeið fyrir fóstrur um hreyfiuppeldi barna. Námskeiðið verður 18., 19. og 20. september. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans. Skólastjóri. f|§) Skíðadeild KR Fundur um haustæfingar verður haldinn í KR-heimilinu við Frostaskjól þriðjudaginn 8. september kl. 20.00. Mætið öll og hittið fé- lagana frá síðasta vetri. Foreldrar eru hvatt- ir til að mæta líka. Skíðadeild Fram Vetrarstarfið er að hefjast. Börn og ungling- ar, sem ætla að æfa skíði í vetur, komi í Framheimilið mánudagskvöldið 7. septem- ber kl. 20.00. Þjálfararnir mæta og kynna starfið framundan. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Aðalfundarboð Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta boðar til aðalfundar fyrir árið 1991 á Hótel Sögu (þingstofa C) föstudaginn 18 septem- ber 1992 og hefst fundurinn kl. 17.00 Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin ÉNýja postulakirkjan, íslandi Ármúla 23 108 Reykjavík Guðsþjónusta verður haldin sunnudaginn 6. sept. kl. 11.00 af Karlheinz Schumacher bisk- up. Gestir eru boðnir hjartanlega velkomnir! Safnaðarprestur KFUK-KFUM-SÍK Almenn samkoma í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Að lesa og biðja Ræöumaður: Sr. Ólafur Jó- hannsson. Vitnisburður og upphafsbæn: Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Missíónbandið leikur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma, ásamt sunnudaga- skóla kl. 11.00. Athugiö breyttan tíma. Allir innilega velkomnir. Nýtt - nýtt Bænaskóli kl. 18.00. Frábært tækifæri til að læra að biðja með árangri! Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir Ferðafélags- ins sunnudaginn 6. sept.: 1) Kl. 9 Skarðsheiði (1055 m)-raðganga 9a Ekið inn Svínadal að Efraskarði og gengið þaöan upp með Skarðsá á Skarðsheiði. Frábært útsýni - skemmtileg gönguleið. 2) Kl. 9 Melabakkar- Höfn, raðganga 9b Ekiö verður niður að Ási og gengið til norðurs um Mela- bakka að bænum Höfn. Mela- bakkar þykja athyglisverðir vegna þess að víða eru þeir tutt- ugu til þrjátíu metra háir og standa lóðréttir i sjó niður sem hamrar væru, þótt varla sé í þeim steinn. Raðgöngunum til Borgarness lýkursunnudaginn 19. sept. Ver- ið með í lokaáföngunum - kynn- ist landi ykkar með Ferðafélagi íslands! Fararstjóri: Eirikur Þormóðsson. Spurning dagsins. Nefnið fornt höfuðból í Leirársveit, sem tengist sögu prentlistar á ís- landi. 3) Kl. 9 Ökuferð um slóðir Harðarsögu og Hólmverja Ekið um sögusvið sagnanna, m.a. umhverfis Skarðsheiði og víðar og söguþráður sagnanna rifjaður upp í leiðinni. Sögu- áhugafólk ætti ekki að láta þessa ferð fram hjá sér fara. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð í ferðirnar kr. 1.500,-. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Brott- för frá Umferöarmiöstöðinni, austan megin (komið við í Mörk- inni 6). Ferðafélag Islands. Skíðadeild Ármanns Haustæfingar eru hafnar og gild- ir eftirfarandi æfingatafla fyrir september: 8 ára og yngri: (Ármannsheimil- inu mánudaga kl. 18.00-18.50. 9-10 ára: Inniæfing í Ármanns- heimilinu mánudaga kl. 17.10- 18.00, miðvikudaga útiæfing við Sundlaugarnar í Laugardal kl. 16.00-17.30. 11-12 ára: Æfing í Ármanns- heimilinu mánudaga kl. 17.10- 18.00. Útiæfingar við Sundlaug- arnar í Laugardal fimmtudaga kl. 18.30-20.00. 13-15 ára: Æfing í Ármanns- heimilinu mánudaga kl. 16.00- 17.10. Útiæfingar við Sundlaug- arnar í Laugardal þriðjudaga kl. 16.00-18.00, fimmtudaga kl. 16.00-18.00, föstudaga kl. 16.00-18.00. 16 ára og eldri: Æfing i Ár- mannsheimilinu mánudaga kl. 18.00-18.50, þriðjudaga útiæf- ing kl. 18.00-20.00, miðviku- daga Gym 80 kl. 18.00-20.00, fimmtudaga kl. 18.00-20.00, föstudaga kl. 18.00-20.00. Aukaæfingar verða ákveðnar af þjálfara á æfingu deginum áður. Þjálfarar: Steinunn Sæmunds- dóttir, Guömundur Gunnlaugs- son, Andrze. » fítmhjólp Þessi tafla gildir aðeins fyrir september. Mætum öll og verum með frá byrjun. Nýir félagar hjartanlega velkomnir. Munið eftir símsvar- anum 620005. Stjórnin. Vinafélagið heldurfund mánudaginn 7. sept- ember kl. 20.00 í safnaöarheim- ili Bústaðakirkju. Hörgshlíð 12 Boöun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. AGLOW, Reykjavík Kristileg samtök kvenna Konur takið eftir! Fyrsti fundur eftir sumarleyfi verður i safnaðarheimili Áskirkju mánudaginn 7. september kl. 20.00 ræöukona kvöldsins verð- ur Katrín Söebech. Kaffiveitingar kosta 300 kr. Allar konur eru velkomnar og eru hvattar til að taka með sér gesti. Samkoma veröur ( Breiðholts- kirkju í kvöld kl. 20:30. Mikill söngur og gleði. Ræðu- maður verður Friðrik Ó. Schram. Boöið upp á fyrirbænir. Almenn samkoma i Þríbúðum Hverfisgötu 42 í dag kl. 16.00. Samhjálparkórinn syngur, vitnisburðir, barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson.. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. • Samhjálp. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir sunnudaginn 6. sept. Kl. 10.30: Selvogsgata. Kl. 13.00. Brekka - Innri-Njarð- vík-Vatnsnes. Brottför í ferðirnar frá BSÍ bensínsölu. Um næstu helgi: 11. -13. sept. Básar. 12. -13. sept. Fimmvörðuháls. Örfá sæti laus. Pantanir óskast sóttar/staðf. fyrir 9. sept. 13. sept. Fjörugangan 2. áfangi. Sjáumst í Útivistarferð. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu- maður: Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumenn: Hafliði Kristinsson og Stephen Yodice. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn I dag kl. 14.00: Fjölskyldustund. Veitingar. Áslaug Haugland, Anne-Merethe og Erlingur Niels- son stjórna og tala. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Hjálp- ræöissamkoma. Kafteinarnir El- björg og Thor Kvist stjórna og tala. Þú ert velkominn á Herinn. Kristniboðsféiag karla, Reykjavík Fundur verður í'Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, mánudagskvöldið 7. september kl. 20.30. Allir karlmenn vel- komnir. Stjórnin. TILSÖLU Royale kæliborð 2.10x 150x90 2 stk. Af- greiðsluborð 2 x 120 1 stk. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 1313“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.