Morgunblaðið - 06.09.1992, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 06.09.1992, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIUA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 39 RAÐAUGIYSINGAR Fulbright-námsstyrkir: Fulbrightstofnunin býður nokkra styrki til handa náms- og listamönnum sem hafa lok- ið háskólaprófi eða samsvarandi prófi í list- greinum eftir námsárið 1992-93 og hyggja á frekara nám í Bandaríkjunum 1993-94. Tekið er við umsóknum um nám á flestum sviðum. Umsóknarfrestur rennur út 1. desember 1992. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar liggja frammi hjá Fulbrightstofnuninni, Laugavegi 59, sími 10860. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á ísafirði skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld- urh, sem voru álögð 1990, 1991 og 1992 og féllu í gjalddaga fyrir 15. ágúst 1992 og eru til innheimtu hjá ofangreindum inn- heimtumanni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar eign- arskattur, sérstakur eignarskattur, slysa- tryggingagjald vegna heimilisstarfa, trygg- ingagjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmála- gjald, lífeyristryggingagjald samkvæmt 20. gr. laga nr. 67/1971, slysatryggingagjald at- vinnurekenda samkvæmt 36. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðs- gjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, sér- stakur skattur af verslunar- og skrifstofuhús- næði, launaskattur, bifreiðaskattur, slysa- tryggingagjald ökumanna, þungaskattur samkvæmt ökumæli, viðbótar- og auka- álagning söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskattur og miðagjald, virðisauka- skattur af skemmtunum, tryggingagjald af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum, vinnueftirlitsgjald, vörugjald af innlendri framleiðslu, aðflutningsgjöld og útflutnings- gjöld, verðbætur á ógreiddan tekjuskatt og verðbætur á ógreitt útsvar. Jafnframt er skor- að á gjaldendur að gera skil á virðisauka- skatti fyrir 24. tímabil 1992, með eindaga 5. ágúst 1992 og staðgreiðslu fyrir 7. tíma- bil 1992, með eindaga 17. ágúst 1992, ásamt gjaldföllnum og ógreiddum virðisaukaskatts- hækkunum, svo og ógreiddri staðgreiðslu frá fyrri tímabilum. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskorunar þessarar. ísafirði, 2. september 1992. Sýslumaðurinn á ísafirði. B.A.-nám í sérkennslu- fræðum Kennaraháskóli íslands býður upp á fyrri hluta B.A.-náms í sérkennslufræðum (30 ein- ingar) sem hefst í janúar 1993. Náminu er dreift á tvö ár og lýkur á haust- misseri 1994. Kennslan fer fram með stutt- um námskeiðum í heimavistarskóla, þrisvar á hvoru ári og í formi fjarnáms þess á milli. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í Kennaraháskóla íslands við Stakkahlíð, 105 Reykjavík. Sími: 91-688700. Umsóknarfrestur er til 1. október 1992. Væntanlegum umsækjendum er bent á að umsóknarfrestur um námslaun úr Verkefna- og námsstyrkjasjóði Kennarasambands ís- lands rennur út 10. september nk. Rektor Myndíðaskólinn Námskeið í skrift (skrautskrift), teikningu og málun byrja 21. september. Upplýsingar og innritun í síma 75979 mánud.-föstud. kl. 17.00-19.00. Enskunám í Englandi Lærið ensku í Eastbourne á hinni fallegu suðurströnd Englands. Námskeið fyrir alia aldurshópa. Nánari upplýsingar veitir Kristín Kristinsdóttir fulltrúi í S.A.S í síma 671651 kl. 9-11 alla virka daga. Geymið auglýsinguna. Skákskóli íslands Annað starfsár skákskóla íslands hefst mánudaginn 14. september. Kennsla fyrir alla styrkleikaflokka þar á meðal unglinga- flokk, kvennaflokk og fullorðinsflokk. Kennt alla virka daga frá kl. 17.00-19.00 í Faxafeni 12 í húsakynnum Skáksambands íslands. Skráning alla virka daga frá kl. 9.00-13.00 í síma 689141. Lokaskráing ög röðun í flokka laugardaginn og sunnudaginn 12. og 13. september kl. 13.00-16.00. Námskeið standa í 2 x 6 vikur. Próf haldin í desember og maí. Skóiastjóri. Tónlistarkennsla Get tekið nemendur í einkatíma, bæði byrj- endur og lengra komna, á fiðlu. Einnig byrj- endur á píanó. Stelia Reyndal, sími 13035. «i Tónmenntaskóli ; Reykjavíkur mun taka til starfa skv. venju í september- mánuði. Skólinn er nánast fullskipaður vet- urinn 1992-'93. Þó er hægt að innrita örfá börn á aldrinum 9-11 ára í eftirtaidar deildir: 1. Málmblástursdeild, þ.e. nemendur á básúnu, horn og túbu. 2. Tréblástursdeild, þ.e. nemendur á fag- ott (11-12 ára) og altflautu (8-9 ára). Æskilegt er að þessir nemendur hafi verið í einhverju tónlistarnámi áður. Tónmenntaskólinn býður einnig píanó- kennslu fyrir fötluð börn í samvinnu við Tónstofu Valgerðar. Einnig býður skólinn upp á músíkþerapfu. Upplýsingar um þennan þátt skólastarfsins veitir Valgerður Jónsdóttir í síma 612288 frá og með mánudeginum 7. september kl. 13.30-14.30. Nemendur sem þegar hafa sótt um skóla- vist fyrir skólaárið 1992-’93 komi í skólann á Lindargötu 51 dagana 7., 8. og 9. septem- ber milli kl. 2-6 e.h. og hafi með sér afrit3 af stundaskrá sinni úr grunnskólanum. Einn- ig á að greiða inn á skólagjaldið, sbr. heims- ent bréf. Dragið ekki fram á síðasta dag að koma. Forðist þrengsli og óþarfa biðtíma. Skólastjóri. Innritun hefst mánudaginn 7. september og fer fram alla virka daga kl. 2 - 5 síðdegis í skólanum, Stórholti 16, sími 27015. qílarskóK OLAFS GAUKS Myndlistaskóli Kópavogs Haustnámskeið fyrir börn, unglinga og full- orðna hefjast 1 október. Innritun fer fram 11. og 12. september kl. 16-19 á skrifstofu skólans, íþróttahúsinu Digranesi v/Skálaheiði eða í síma 641134. Saumurog myndverk Nú eru að byrja hin vinsælu námskeið í alls kyns handmennt. Fatasaumur, bútasaumur (myndverk), silki- málning. Dag- og kvöldnámskeið. Upplýsingar gefur Björg í síma 611614. Söngkennsla Get tekið nemendur í einkatíma, bæði byrj- endur og lengra komna. Upplýsingar í síma 91-28606. Ingibjörg Guðjónsdóttir, söngkona. KÓRSKÓLI L AN GHOLTSKIRKJU Fyrir börn og unglinga Fyrri önn hefst 22. september. Kennslugreinar eru tónfræði, tónheyrn, radd- þjálfun og samsöngur. Kennt verður á þriðju- dögum og fimmtudögum klukkan 17-18.10 fyrir byrjendur og 17.50-19.10 fyrir þá sem hafa undirstöðuþekkingu í tónlist. Kennarar eru Signý Sæmundsdóttir og Jón Stefáns- son. Kennslugjald er kr. 10.000 Nánari upplýsingar og innritun í Langholts- kirkju alla virka daga kl. 10-12 og 14-16. Sími 35750 og 689430. Frá Tónlistarskólanum íReykjavík Inntökupróf fyrir skólaárið 1992-’93 verða í Skipholti 33, sem hér segir: Fimmtudaginn 10. september. Píanódeild....................kl. 13.00. Strengjadeild.................kl. 14.00. Gítardeild....................kl. 14.00. Blokkflautudeild..............kl. 15.00. Blásaradeild ................kl. 15.00. Söngdeild.....................kl. 17.00. Umsóknareyðublöð og upplýsingar um nám og inntökuskilyrði fást á skrifstofu skólans kl. 10.00-16.00. Umsóknarfrestur er til 8. september. Skólastjóri. Píanókennsla Kenni börnum og fullorðnum á píanó. Tón- fræðikennsla innifalin. Hef 20 ára kennslu- reynslu. Guðrún Birna Hannesdóttir, tónlistarkennari, s. 91-73277. Hressar konur « Leikfimin byrjar 8. september í Árseli á þriðju- dögum og fimmtudögum frá kl. 17.00-18.00 og 18.00-19.00. Innritun í tíma. Leiðbeinandi Eyrún Ragnarsdóttir, íþróttakennari. Upplýsingar í síma 671987. Fimleikadeild Fylkis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.