Morgunblaðið - 06.09.1992, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 06.09.1992, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOINIVARP SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf og störf góðra ■ granna. 17.30 ► Trausti hrausti. Teiknimynd. 17.50 ► Sóði. Teiknimynd. 18.00 ► Mímisbrunn- ur. Fróðlegurmynda- flokkur um allt milli him- ins og jarðar. 18.45 ► Mörkvikunn- ar. Farið yfir sföðu mála í ítalska boltanum, mörk- in úr leikjum síðustu viku skoðuðog fl. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jUfc Tf 19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Úr Fólkið íFor- og veður. ríki náttúr- sælu (19:24). unnar. Sela- Bandarískur dauðinn í gamanmynda- Norðursjó flokkur. 1988. 21.05 ► fþróttahornið. Fjallað um íþróltaviðburði helgarinnar. 21.35 ► Kamilluflöt(The 22.30 ► Camomile Lawn)(2:5). Breskur Bráðamóttaka myndaflokkur byggður á sögu (6:6). Atriði í eftir Mary Wesley umfimm ung- þættinum eru menni, fjölskyldu þeirra og vini ekki við hæfi í upphafi seinna stríðs. barna. 23.00 ► Ell- 23.30 ► Dagskrárlok. efufréttir. 23.10 ►- Þingsjá. 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► og veður, frh. Eerie Indiana (13:13). 20.45 ► Á fertugsaldri. (Thirtysomething) (12:24). Mannlegur og á stundum Ijúfsár bandarískur mynda- flokkur. 21.35 ► Forboðið hjónaband (Marriage of Inconvenience). Seinni hluti breskrar myndar um ástarsamband sem fékk heims- byggðina til þess að grípa and- ann á lofti árið 1947. 22.30 ► Svartnætti (Night Heat) (14:24). Spennu- myndaflokkur um tvo lög- regluþjóna og þlaðamann sem fylgir þeim oft eftir við rannsókn sakamála. 23.20 ► Hólmgöngumenn (The Duel- lists). Aðalhlutv.: Keith Carradine, Harvey Keitel, Edward Fox, Tom Conti og Albert Finney. 1977. Maltin's gefur ★ ★ ★. Mynd.handb. gefur ★★Vi. Bönnuð börn- um. 0.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Krítik. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) _ 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfiriit. 8.35 Úr segul- bandasafninu. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Nornin frá Svörtutjörn". eftir Elisabeth Spear Bryndís Vlglundsdóttir les eigin þýðingu (16) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Út í náttúruna - Enn í Hvannalindum. Með- al annars rætt við Þórhall Þorsteinsson formann Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, fylgst með ungl- ingum busla í Lindánni og óvanalegur landvarða- skáli staðarins skoðaður. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður útvarpað í gær.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Sjöundi þáttur af 30. Með helstu hlut- verk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erlingur Gíslason. (Fyrst flutt í útvarpi 1970.) 13.15 Mannlifið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá (safirði.) (Einnig útvarpað næsta laugardag). 14.00 Fréttir. □ Skólatöskur □ Skjalatöskur □ Ifiikskólatöskur □ Pennaveski □ Skrifundirlegg □ Stílabœkur □ Reikningsbœkur □ Glósubœkur □ Hringbœkur □ Fónablöö □ Skýrsiublokkir □ Millimetrablokkir □ Vélritunarpappír □ Skrifblokkir □ Minnisblokkir □ Klemmuspjöld □ Plastmöppur □ Plastumslög □ Blekpennar □ Kúlupennar □ Kúlutússpennar □ Filttússpennar □ Glœrupennar □ Áherslupennar □ Reglustikur □ Horn □ Skœri □ Bókaplast úla 35 - Síml 36811 menntgfólk (iá timm áfo oldfi Gefóu göb kaup hjá ériffli □ Trélitir □ Tússlitir □ Vatnslitir □ Vaxlitir □ Blýantar □ Teikniblýantar □ Fallblýantar □ Yddarar □ Strokleöur 14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn" eftir Deu Trier Mörch Nina Björk Árnadóttir les eigin þýðingu, lokalestur (24) 14.30 Konsert í C-dúr fyrir flautu, óbó og hljóm- sveit eftir Antonio Salieri Auréle Nicolet leikur á flautu og Heinz Hollinger á óbó með St. Martin- in-the-Fields kammersveitinni; Kenneth Sillito stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr heimi orðsins. Vændiskonur, drykkjumenn og ást. Orðin og tónlistin hjá Tom Waits. Um- sjón: Jón Stefánsson. (Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 22.20.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasd. 16.15 Veðuifregnir. 16.20 Byggðalinan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akureyri. Stjórn- andi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðardóttir á Egilsstöðum. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir.. Tónlist á siðdegi. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Mörður Árnason byrjar lestur Grænlendinga sögu. Ragnheiður Gyða-Jónsdótt- ir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Þórólfur Sveinsson varaformaður Stéttarsambands bænda talar. 20.00 Hljóðritasafnið. — „Er heyrist í fyrsta gauknum á vori" og „Sumar- nótt við ána", tvö verk lyrir litla hljómsveit eftir Frederick Delius. Sinfóníuhljómsveit Islands leik- ur; Guido Ajmone-Marsan stjórnar. (Hljóðritun frá 21. janúar 1988.) — „Inngangur og allegro" eftir Edward Elgar. Strengjasveit Sinfóniuhljómsveitar íslands leikur; Mark Reedman stjórnar. (Hijóðritun frá 11. mai 1983.) — „Serenaða ópus 31" eftir Benjamin Britten. Ein- söngur: Gunnar Guðbjörnsson, tenór. Einleikari: Joseph Ognibene, horn. Strengjasveit Sinfóníu- hljómsveitar islands leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. (Hljóðritun frá 3. janúar 1990.) 21.00 Sumarvaka. a. Af Steindóri Hinrikssyni pósti. Sigurður Baldvinsson skráði. b. Draumvitranir. Lesið úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar. Les- ari ásamt umsjónarmanni: Eymundur Magnús- son. Umsjón: Arndis Þorvaldsdóttir. (Frá Egils- stöðum.) 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 NæturúNarp á samtengdum rásum til mprg- uns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir ÁsNaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starts- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Kristján Þor- valdsson, Lisa Páls. Sigurður G. Tómasson, Stef- án Jón Hafstein og fréttaritarar heima og erlend- is rekja stór og smá mál. Kristinn R. Olafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- íngu. Sigurður G. Tómasson situr við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar Irá þvi fyrr um daginn. Sjónvarpið Seladauðinn í Norðursjó 1988 ■i Þættirnir Úr ríki náttúrunnar verða á dagskrá á mánudags- 35 kvöldum út septembermánuð, en þar eftir verða þeir sýnd- ir fyrir fréttir á fimmtudögum. Undanfama mánuði hafa verið sýndar myndir frá Nýja- Sjálandi og Ástr- alíu en nú tekur við bresk syrpa sem nefnist „The World of Surviv- al“ eða „Að kom- ast lífs af“. Við- fangsefni þátt- anna er þó ekki allt breskt, held- ur er leitað fanga um víða veröld. í þættin- um í kvöld verð- ur sagt frá dularfullum seladauða i Norðursjó árið 1988. Fjallað er um lifnaðarhætti selanna og þeirri spurningu varpað fram hvort verið geti að mengun í hafinu hafí dregið svo mjög úr mótstöðuafli þeirra að þeim lá við útrýmingu vegna sjúkdóma.Á næstu vikum og mánuðum verður meðal annars fjallað um forvitnilegt sambýli flaður- gauka á Ekvador, fjallagasellur í ísrael, albatrosa á Suðurskautsland- inu og eitraðar eðlur í Suður-Mexíkó. Fjallað verður um lifnaðarhætti selanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.