Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 Stallahús í Setbergshlíð Framkvæmdir eru hafnar við þessi nýstárlegu stallahús sem SH Verktakar byggja í Setbergshlíð í Hafnarfirði. í hverju húsi eru 4 íbúðir með sér- inngangi og fylgir bílskúr öllum íbúðum. Verð í þús.kr.: tréverk fullbúin 4 herb. íbúð ásamt bílskúr samtals l60m2 10.390.- 12.430.- 5 herb. íbúð ásamt bílskúr samtals 180m2 11.340.- 13.550,- Kynntu þér málið nánar á skrifstofu okkar þar sem ýtarleg upplýsinga- mappa um allt sem máli skiptir liggur frammi eða hafðu samband við okkur í síma 652221. SH VERKTAKAR SKRIFSTOFA STAPAHRAUNI 4 Opið mán. - föstud. frá 9 til 18 HAFNARFIRÐI SÍMI 652221 Þrjár sérstæðar Til sölu þijár óvenju glæsilegar íbúðir Hörgshlíð 170 fm hæð í nýlegu húsi. íbúðin skiptist í stofu með arni, borðstofu, 3 góð svefnherb., eldhús, bað og gestasnyrtingu. Vönduð eign. Laus nú þegar. Verð 16,5 millj. Nýinnréttuð íbúð á efstu hæð í eldra húsi. íbúðin er stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Mikið útsýni. Allar innréttingar hannaðar af þekktum innanhús- arkitekt, sérsmiðaðar á vönduðu verkstæði. Verð 12,0 millj. 134 fm efsta hæð í nýlegu lyftuhúsi. íbúðin er stór stofa, 2 svefnherb., stórt eldhús, baðherb. og snyrti- herb. Marmari á gólfum. Panell í loftum. Allar inn- réttingar hannaðar af þekktum arkitekt og er öll smíði og frágangur 1. flokks. Suðursvalir. Skipti koma til greina. & Þorsteinn Steingrímsson löggiltur fasteignasali. úll j Sími 26600, lax 26213. m □□□□□□□□□□□□□□□□□□ e CÖ1 Iím ái 1 • í i □□□□□□□□□□□□□□□□□□ I ; □ □; □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ |.'í tl.fej — — ttöttt f: Til sölu glæsileg verslunarhæð um 550 fm að stærð með góðri lofthæð, stórum verslunargluggum auk 120 fm skrifstofuhæðar. Miklir möguleikar. Góð bíla- stæði. Góð lán áhvílandi. FÉLAG I FASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasaii, hs. 77410. KAUPMIÐLUN HF., AUSTURSTRÆTI 17, SÍMI 621700 Sölumenn: Andrés Pétur Rúnarsson, Pétur H. Björnsson. Lögmenn: Ásgeir Pétursson, Rébert Árni Hreiðarsson. 2ja herb. Snorrabraut laus. Ný endurn. 2ja herb. 51 fm íb. á 3. hæð (efstu). Park- et á öllu. Ath. íbúðin er öll ný aö innan. Verö 5,5 millj. (Lyklar á skrifst.) Hamraborg — Kóp. Falleg 2ja herb. 45 fm íb. á 3. haeö. (talskur marm- ari á stofu, eldhúsi og gangi. Bílskýli. áhv. byggsj. 1,0 millj. Garðastræti - aldraðir. Rúmg. 2ja herb. íb. á 2. hæö við hliðina á þjónustumiðstöð aldraðra. Stutt í alla þjónustu. Góð stofa með eldhúskrók og svölum. Barónstigur — laus. Skemmti- leg 2ja herb. ib. á 2. hæð í nýl. steinh. í miðbæ Rvlkur. Áhv. 3,3 millj. Laugavegur — 2ja. Góð 2ja herb. ca 50 fm jarðh. Ný endurn. frá grunni. Parket á öllu. Verð 4,4 millj. 3ja herb. Njörvasund — glæsil. Mjög glæsileg 83 fm 3ja herb. íb. í kj. (lítið nið- urgr.) í þríb. Gott hverfi. (b. er öll nýt- ands., t.d. rafm., parket, flísar o.fl. Áhv. 3,3 millj. Tómasarhagi - laus. 3ja herb. 80 fm íb. á jarðh. I 4-íb. húsi m. stórum garði. Verð 5,9 millj. Engihjalli — útsýni. 3ja herb. 90 fm ib. Parket á öllu. Amerískt eldhús m. ísskáp í stíl. Áhv. 4,0 millj. Krummahólar — Breidh. 74 fm 3ja herb. íb. á 6. hæð. Gott útsýni. Lítið áhv. Verð 6,7 milljl. Goðatún — Gbæ. 3ja herb. íb. á jarðh. í parh. m. bilsk. Þarfnast viðgerða. Áhv. 1,5 millj. Verð 5,5 millj. Framnesvegur — Vestur- bær. 3ja herb. 53 fm íb. á 3. hæð (ris) í 3-íb. húsi. Verð 4,8 millj. Raðhús — parhús Akurgerði — parhús. Fallegt 5 herb. parh. 165 fm á tveimur hæðum. Fallegur og gróinn garður. Bílskúr. Verð 11,9 millj. Kolbeinsmýri - fokh. 187 fm fokh. raðh. m. bílsk. á Seltjarnarnesi. Verð 9,0 millj. Vantar - vantar! Ekkert skoðunargjald 2ja, 3ja og 4ra herb., raðhús og einbýli. Ath.l Erum að opna sýnlngarsal í Austurstræti með myndum af eignum. Vantar þess vegna allar tegndir eigna á skrá, stórar sem smóar. KAUPMIÐLUN HF., AUSTURSTRÆTI 17, JARÐH. OG 6. HÆÐ, FASTEIGNA- OG FIRMASALA. SÍMI 621700. Dr. Sigmundur Guðmundsson Doktor í stærðfræði SIGMUNDUR Guðmundsson varði doktorsritgerð sína í stærð- fræði þann 25. júní sl. við háskól- ann í Leeds á Englandi. Ritgerð- ina nefnir hann „The Geometry of Harmonic Morphisms", sem lauslega mætti þýða „Rúmfræði harmónískra mótana". Leiðbein- andi Sigmundar við ritgerðar- smíðina var dr. John C. Wood, en andmælendur við vörnina voru þau dr. Francis E. Burstall, frá háskólanum í Bath, og dr. Sheila Carter við háskólann í Leeds. Sigmundur er fæddur í Reykjavík 17. febrúar 1960 sonur hjónanna Guðmundar Sigmundssonar tækni- fræðings og Ólafínu Hjálmsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1980, BS-prófi í stærðfræði frá Háskóla íslands 1984 og Diplom-prófi í stærðfræði frá háskólanum í Bonn 1988. Meginviðfangsefni ritgerðarinn- ar eru harmónískar mótanir, þ.e. varpanir milli Riemannskra-víðátta, sem viðhalda harmónísku mynstri þeirra. Harmónískar mótanir hafa marga snotra rúmfræðilega eigin- leika. í ritgerðinni eru þeir m.a. notaðir til að fá fram nýja flokkun slíkra varpana milli víðátta með fastan sniðkrappa. Fundin eru mörg dæmi um harmónískar mótanir og þar með jákvætt svar við ýmsum áður ósvöruðum tilvistarspuming- um. Á næstu misserum mun Sig- mundur halda áfram rannsóknum sínum, fyrst við Raunvísindastofn- un Háskóla íslands en síðan við Stærðfræðistofnun háskólans í Kaupmannahöfn. Sambýliskona Sigmundar er Guðrún Gríma Guð- mundsdóttir fatahönnuður og munu þau halda til Hafnar næsta vor. VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 5:651122 Sýnishorn úr söluskrá Takið söluskrá á skrifstofunni Einbýli - raðhús HRAUNBRÚN - EINB. Vorum aö fá 6 herb, 130 fm einb. á góöum og friðsælum stað. LÆKJARBERG - EINB. Vorum að fá einb. á tveimur hæðum, neðri hæð og bilsk. frág. Efri hæð fokh. Húsið frág. undir máln. utan. Skipti mögul. á ódýr- ari eign. Áhv. húsbréf. SMYRLAHRAUN - LAUST 6 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt óinnr. risi með kvisti. Bilsk. Verð 12,5 millj. STAÐARBERG - EINB. Vorum að fá 7 herb. 176 fm einb. á einni hæð ásamt 57 fm tvöf. bílsk. 5 svefnherb., góðar stofur, gæti losnað fljótlega. ÖLDUGATA — HF. Gott 4ra herb. einb. á einni hæÖ ásamt bílsk. Verð 7,5 millj. KJARRMÓAR - LAUST Vorum að fá 3ja herb. 85 fm raðhús á ^inni hæð. Bílsk.réttur. Laust nú þegar. HRAUNTUNGA - EINB. Vprum að fá f einkasölu 6*7 herb. 152 fm einb. á elnni hæð ásamt 34 fm bílsk. Góð s-verönd. Vel staðsett eign. NORÐURVANGUR - EINB. Vorum að fá í einkasölu 143 fm einb. ásamt 40,7 fm bílsk. Góð útigeymsla. Góð suður- verönd. Verð 15,4 millj. TÚNHVAMMUR V/ÖLDUSLÓÐ Vorum að fá i oinkasölu eitt af þass- um vinsælu raðhúsum sem skiptlst f fprst., eldhús, þvhús, stofu, borðst., svefnherb. og baöherb. Á efrl hæð eru 3-4 svefnherb,, sjónvhol, bað- herb. og góðar svatlr. Fallegur rækt- aöur garður. Hellulagt bílaplan. Gull- falleg eign é toppstað. 4ra—6 herb. HRAUNBRÚN - SÉRH. Vorum að fá góða 4-5 herb. sérh. i nýl. húsi ásamt innb. bflskúr. Gott útsýni. Mjög góð staðsetn. HJALLABRAUT 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Verð 8,5 millj. FAGRAKINN - SÉRH. 4-5 herb. 101 fm íb. á neðri hæð í tvíb. Bílskúr, Verð 7,5 millj. BREIÐVANGUR - ENDAÍBÚÐ Vorum aó fá 5-6 harb. endaíb. á 2. hæð ésamt bflsk. Góð elgn sem beð- ið hefur varið eftir. ARNARHRAUN - SÉRH. góð 4-5 herb. 122 fm íb. á jarðh. Nýinnr. Verð 9,2 millj. HVAMMABRAUT - HF. Vorum að fá 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð Þvottah. á hæð. Rúmg. svalir m. leyfilegum byggingarétti. HRtNGBRAUT - HF. Vorum að tá 6 herb. 129 fm hæð og rfs f góðu og vel staðsettu húsi. 4 svefnherb. Allt mjög mikið endurn. Bdskréttur. MIÐVANGUR - HF. 4ra-5 herb. Ib. á 3. hæð. Góð staðsetn. BREIÐVANGUR - HF. 5-6 herb. 122 fm íb. ásamt innb. bílsk. Góð staðsetn. 3ja herb. HJALLABRAUT - LAUS Vorum að fá 3ja herb. ib. á 1. hæð á róleg- um og góðum stað. Verð 7,3 millj. Laus. KALDAKINN - 3JA Vorum oð fá I einkasölu mjög góða 3ja herb. ib. á jarðh. Ib. er öll ný- stands. og í toppstandi. LAUFVANGUR Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á 1. hæð f vinsælu fjölb. Áhv. húsnæðislán og húsbr SUÐURVANGUR - 3JA Vorum að fá 3ja herb. fb. á 3. hæð. Gott skipul. Gott fjölb. LANGAMÝRI - GBÆ Vorum aö fá 2ja-3ja herb. mjög rúmg. Ib. á 2. hæð ásamt bílsk. Nýl eign. 2ja herb. ENGIHJALLI - 2JA - LAUS Vorum að fá góða 2ja herb. íb. á 1. hæð. Þvhús á hæðinni. SLÉTTAHRAUN - M/BÍLSK. Vorum að fá mjög góða 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskúr. Áhv. húsnæðislán. MIÐVANGUR - 2JA Vorum að fá 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Verð 5,1 millj. SLÉTTAHRAUN - 2JA Vorum að fá góöa 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Þvh. á hæðinni. Verð 5,7 millj. I smíðum HÖRGSHOLT - TIL AFH. 3ja og 4ra herb. íb. tilb. u. tróv. eöa fullb. ÁLFHOLT - TIL AFH. 3 og 4 herb. íbúðir. Til afh. tilb. u. tróv. HAHOLT - TIL AFH. 3ja og 4ra herb. íb. til afh. tilb. undir tróv. eöa fullbúnar. BYGGII MGARLÓÐ - HF. Vorum að -d i I 32 teikn. fyrir einb. Búið sð grafa tyrir sökklum. T oikn. á skrifst. HÖRGSHOLT 2ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsi. Afh. á bygg- ingarstigi. SUÐURHVAMMUR - 3JA 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt innb. bílsk. Til afh. tilb. u. trév. nú þegar. LINDARBERG - HF. Eigum nú tvö 216 fm parhús til afh. strax á mism. byggingarstigi. DVERGHOLT - EINB. Einb. til afh. nú þegar á fokheldisstigi. HESTHÚS VIÐ HLÍÐARÞÚFUR Gjörið svo vel að líta inn! _ Sveinn Sigurjónsson sölustj. ép Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.