Morgunblaðið - 03.10.1992, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1992
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
2. október 1992
FISKMARKAÐURINN HF. f Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 92 92 92,00 0,033 3.036
Smár þorskur (ósl.) 62 62 62,00 0,050 3.100
Þorskur stór 85 85 85,00 0,508 43.180
Þorskur (ósl.) 78 72 72,90 0,826 60.216
Smár þorskur 71 68 69,43 8.798 610.868
Smáýsa 30 30 30,00 0,037 1.110
Ýsa (ósl.) 72 60 62,36 0,650 40.536
Ýsa 112 93 97,57 0,298 29.077
Steinbítur (ósl.) 47 47 47,00 0,021 987
Háfur 10 10 10,00 0,054 540
Blandað 20 20 20,00 0,393 7.860
Lýsa (ósl.) 10 10 10,00 0,142 1.420
Langa (ósl.) 30 30 30,00 0,019 570
Ufsi 35 35 35,00 0,413 14.480
Tindaskata 6 6 6,00 2,283 13.702
Steinbítur 54 50 50,67 3,894 197.296
Skarkoli 78 35 38,91 0,551 21.443
Keila 20 20 20,00 0,020 400
Karfi 51 50 50,40 1,417 71.442
Hlýri 59 51 53,15 3,126 166.173
Grálúða 72 70 71,46 1,458 104.234
Samtals 55,68 24,994 1.391.670
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavfk
Þorskur 100 90 93,38 12,576 1.174.308
Þorskur(ósL) 74 71 72,38 4,685 339.114
Ýsa 130 55 107,91 1,777 191.759
Ýsa (ósl.) 97 50 70,64 4,457 314.850
Ýsa smá 79 50 50,00 0,160 8.000
Blandað 20 19 19,38 0,097 1.686
Gellur 300 300 300,00 0,005 1.500
Grálúöa 50 50 50,00 0,051 2.550
Háfur 5 5 5,00 0,014 70
Keila 45 33 37,98 0,123 4.671
Langa 45 20 29,29 0,464 13.590
Lúða 285 65,00 166,30 0,382 63.525
Lýsa 25 15 15,75 0,786 12.380
Skarkoli 73 40 63,31 0,807 51.090
Steinbítur 74 40 43,25 0,297 12.846
Steinbítur(ósL) 58 41 44,33 0,046 2.039
Tindabykkja 13 3 3,15 0,137 431
Ufsi 30 30 30,00 0,055 1.650
Ufsi (ósl.) 20 20 20,00 0,059 1.180
Undirmálsfiskur 73 20 64.72 1,957 126.651
Samtals 80,34 28,925 2.323.890
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 109 87 94,18 12,665 1.192.861
Þorskur (ósl.) 73 60 70,97 0,643 45.639
Ýsa 119 25 105,75 5,567 588.725
Ýsa (ósl.) 85 60 77,61 0,352 27.320
Ufsi 35 35 35,00 0,747 26.145
Karfi (ósl.) 5 5 5,00 0,064 320
Langa 46 46 46,00 0,499 22.954
Langa (ósl.) 30 30 30,00 0,032 960
Keila 20 20 20,00 0,338 6.760
Keila (ósl.) 10 10 10,00 0,361 3.610
Steinbítur 53 53 53,00 0,180 9.540
Steinbítur(ósl.) 49 49 49,00 0,215 10.535
Tindaskata 1 1 1,00 0,170 170
Blandaö 20 20 20,00 0,027 540
Lúða 180 130 144,59 0,159 22.990
Lúða (ósl.) 135 135 135,00 0,003 405
Koli 81 40 80,93 10,438 844.782
Sandkoli (ósl.) 20 20 20,00 1,267 25.340
Undirmálsþorskur 75 67 69,58 1,654 115.098
Undirm.þorskur (ósl.) 67 67 67,00 0,008 536
Samtals 83,22 35.389 1.945.230
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Þorskur 90 80 90,91 1,087 98.820
Ýsa 101 97 99,97 0,869 85.970
Gellur 270 100 177,27 0,055 9.750
Skarkoli 78 75 77,19 0,405 31.260
Steinbítur 92 49 69,00 0,301 20.769
Undirmálsfiskur 40 40 40,00 0,120 4.800
Samtals 88,89 2,828 251.369
FISKMARKAÐURINN SKAGASTRÖND
Þorskur 90 86 84,01 1,354 113.744
Þorskur(ósl.) 46 46 46,00 0,825 37.950
Ýsa 98 60 92,18 2,041 188.132
Ýsa (ósl.) 40 40 40,00 0,665 26.600
Grálúða 50 50 50,00 0,507 25.350
Karfi 37 35 36,81 2,262 83.274
Lúða 290 100 269,18 0,073 19.650
Steinbítur 56 46 49,44 2,364 116.935
Steinbítur (ósl.) 20 20 20,00 0,170 3.400
Ufsi 38 37 37,59 1,656 62.244
Undirmálsfiskur 71 47 68,14 6,987 476.122
Samtals 61,01 18,905 1.153.401
FISKMARKAÐURINN 1 í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur 82 82 82,00 0,036 2.952
Þorskur smár 70 53 53,40 0,252 13.458
Ýsa 85 85 85,00 0,083 7.055
Ýsa (ósl.) 56 56 56,00 0,380 21.280
Háfur 10 10 10,00 0,202 2.020
Karfi 30 30 30,00 0,015 450
Keila 40 40 40,00 0,089 3.560
Langa 30 30 30,00 0,063 1.890
Lúða 270 270 270,00 0,009 2.565
Lýsa 20 20 20,00 0,148 2.960
Skata 105 105 105,00 0,038 3.990
Skötuselur 205 205 205,00 0,067 13.735
Steinbítur 25 25 25,00 0,001 25
Ufsi 42 42 42,00 0,953 40.026
Samtals 49,63 2,336 115.966
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Xarfi 42 42 42,00 14,478 608.076
Lúða 150 130 134,27 0,131 17.590
Samtals 42,82 14,609 625.666
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VarA m.virði A/V Jötn.% Sfðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð
Hlutafélsg l*g«i hæst ‘1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. ‘1000 lokav. Br. knup saia
Eimskip .4.00 4.50 4893739 3.45 12.5 1.1 10 30.09.92 187 4.35 0.05 4.30 4.35
Flugleiðir hl. 1.40 1.68 3085500 6,67 20,6 0.7 10 01.10.92 1500 1.50 -0.13 1,40 1.60
OLIS 1.70 2.19 1296287 6.12 12.3 0.8 21.09 92 196 1.9600 -0.13 2.09
Fjárlst.fél. hl. 1.18 1.18 246428 -80.2 1.0 09.03.92 69 1.1800
Hl.br.Sj. VÍB hf. 1.04 1,04 247367 -51,9 1.0 13.05.92 131 1.04G0
ísl. hlutabr.sj. hl. 1.20 1.20 238789 90.5 1.0 11.05.92 220 1.2000 1.01 1.10
Auöi.nd hl. 1.03 1.09 214425 -74.3 1.0 19.08.92 91 1.0300 1.03 1.09
Hlulábr.S). hl. 1.42 1.53 573073 5,63 22.8 0.9 17.09 92 200 1.4200 1.20 1.42
Marel hl. 2.22 2.50 250000 7.3 2.5 14.09.92 95 2.5000 0.28 2.45
Skagstrendmgur 3,50 4.00 633833 3,75 21.4 1,0 10 23.09.92 175 4.00 3.00 3.98
OPNI TILBOOSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
SMasti viöskiptadagur Hagstœöustu tilboð
Hlutafélag Dags •1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala
Ármannsfell hf. 25.08.92 230 1,20 1,95
Árnes 28.09.92 252 1,86 1.85
Bifreiðaskoðun íslands hf. 23.09.92 171 3,42 2,90 3.42
Eignarh. fél. Alþýöub. hf. 14.08.92 395 1.60 0.21 1.15 1.60
Eignarh.fél. Iðn.b. hf. 24.09.92 300 1,50 * •0.10 1,60
Eignarh.fél. Versl.b. hf. 24.09.92 81 1.20 1.20 . 1.57
Grandihf. 21.09.92 220 2.20 0,10 2.10 2.60
Haförninn hf. 22 09.92 5000 1,00 1.00
Hampíöjan hf. 23.09.92 543 1,40 0,15 1.20 1,40
Haraldur Boövarsson hf. 28.08 92 312 2,60 — 2.50 2,94
íslandsbanki hf. ✓ — ■ • ^ —. -
ísl. útvarpsfélagiö 29.09.92 223 1,40 0,30 —
Jarðboranir 28.09.92 935 1.87 1,87 1.87
Oliufélagiö hf. 24.09.92 135 4,50 0.10 4.40 4.50
Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12 —
S-H Verkiakarhf. — — ' —
Sildarvinnslan hf. 30.09.92 1550 3.10 3,10
SjóváAlmennar ht 10.09.92 172 4,00 — 4.00 7,00
Skeljungur 07.09.92 942 4.40 0,40 4.10 -
Softis hf. — — — — —
Sæplasf hf. 08.09.92 3350 3,35 0,35 3,35
Totlvörugeymslan 03.09.92 201 1,45 0,10 1.30
Tækmvai 31.08.92 200 0,50 — 0,95
Töfvusam8kipti hf. 28.07.92 250 2,50 3,50
Útg.fél. Akureymga hf. 11.09.92 1.070 3.80 0,10 4.09
Þróunarlélag fslands hf. - - ~ . .
Upphaaö allra viðskipta siðasta viðskiptadags ar gafln í dáik ‘1000, varft ar margfaldl af 1 kr. nafnverðs. Varðbféfabing Isiands
annast rskstur Opna tilboösmarkaðarins fyrir þingaðila an satur engar reglur um markaðinn aða hafur afskipti af honum að öðru laytl.
Grafarvogskirkja
Fjórða starfsár Grafarvogssóknar
Ákveðið að stofna barnakór
NÚ ER hafið fjórða starfsár Grafarvogssóknar. Segja má að það
hafi verið vel við hæfi að hefja það með stofnun barnakórs í sókn
þar sem meðalaldur er hvað lægstur hér á landi. Stjórnandi kórsins
er Sigurbjörg Helgadóttir organisti. Vegna fjölda barna í sókninni
varð að miða starfið í fyrstu við átta og níu ára gömul börn. Ætlun-
in er að stofna foreldrafélag barnakórsins á næstunni.
Vetrarstarf kirkjukórsins er
einnig hafið. Kórinn mun vinna að
margháttuðum verkefnum auk þess
að syngja við allar athafnir í kirkj-
unni. Má þar nefna samsöng kóra
í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra
18. þessa mánaðar, aðventutónleika
í samvinnu við kór Seljakirkju, en
samstarf með þessum kórum var
mjög gott á liðnu starfsári. Kirkju-
kórinn er orðinn það fjölmennur að
hægt er að skipta honum í tvo hópa
til að syngja við athafnir og guðs-
þjónustur. Enn er þó hægt að bæta
við góðum söngröddum, einkum og
sér í lagi eru karlmenn boðnir vel-
komnir.
Safnaðarfélag Graf-
arvogskirkju
Safnaðarfélagið er að hefja sitt
þriðrja starfsár. Auk þess að styrkja
allt starf kirkjunnar og stuðla að
uppbyggingu kirkjubyggingarinnar
hefur félagið efnt til funda þar sem
margbreytileg málefni hafa verið
tekin fyrir og rædd. Á liðnum vetri
var Qallað um fj'ölskylduna, hjóna-
bandið, garðrækt svo eitthvað sé
nefnt.
Næstkomandi mánudagskvöld,
5. október, heldur safnaðarfélagið
sinn fyrsta fund í vetur. Þar mun
Finnur Fróðason innanhússarkitekt
fjalla um innréttingar, húsgögn,
litaval og fleira er viðkemur arki-
tektúr heimilisins.
Að loknum fundi verða kaffíveit-
ingar. Fundurinn, sem og aðrir
fundir safnaðarfélagsins, er haldinn
í aðalsal Hamraskóla og hefst kl.
20.30.
Flytjum inn í nýju kirkj-
una á næsta ári
Sóknarnefnd hefur ákveðið að
reyna að hefja kirkjustarfið í nýju
kirkjunni við Fjörgyn á næsta ári.
Stefnir hefur vetrarstarf
KARLAKÓRINN Stefnir, Mosfellsbæ, byrjar nýtt starfsár í upphafi
október. Kórinn hefur starfað í liðiega 50 ár og leggur áherslu á
söngva úr ýmsum áttum, einkum íslensk og erlend lög af léttara
taginu en einnig verk eftir klassíska höfunda, segir í frétt frá kómum.
Ýmsar nýjungar verða í starfsemi
kórsins á komandi vetri. Haldinn
verður haustfagnaður 7. nóvember
nk. fyrir kórfélaga, styrktarfélaga
og aðra velunnara kórsins að
ógleymdum Stefnum, hjálparsveit
og eiginkonum kórfélaga. Á haust-
fagnaði verður kórsöngur að sjálf-
sögðu í fyrirrúmi en einnig ýmis
önnur skemmtan og dans. Jólavaka
kórsins verður haldinn í desember
eins og venja hefur verið.
Vortónleikar kórsins eru fyrir-
hugaðir óvenju snemma á þessu
starfsári eða í marsmánuði. Jafn-
framt er fyrirhugað að halda kór-
starfmu áfram fram á vordaga í
þeim tilgangi að æfa söngva fyrir
tónleika á haustmánuðum 1993.
Stjómandi kórsins er Lárus
Sveinsson eins og á undanfömum
árum. Á hinn bóginn hafa nýr und-
irleikari og raddþjálfari, þau Sig-
urður Marteinsson og Jóhanna Þór-
hallsdóttir, gengið til liðs við kór-
inn. Formaður stjómar kórsins er
Sigurberg Ámason.
Olíuverö á Rotterdam-markaði, 23. júlítil 1. okt.
Ætlunin er að fara inn með starfið
á jarðhæð kirkjunnar. Þar verður
safnaðarsalur og herbergi fyrir
æskulýðsstarf og starf aldraðra.
Til að þessi draumur rætist verður
að leita eftir stuðningi sóknarbarn-
anna. Það er orðið aðkallandi að
kirkjustarfið eignist sinn samastað,
sem er kirkjan. Fjöldi sóknarbama
er nú orðinn um sjö þúsund og fímm
hundmð.
Guðsþjónustur
Eins og á liðnum ámm fer kirkju-
starfíð fram í Félagsmiðstöðinni
Fjörgyn. Þar er barnaguðsþjónusta
kl. 11 og almenn guðsþjónusta kl.
14 hvern sunnudag. Það er ánægju-
legt að geta greint frá því að börn-
in og foreldrar þeirra sem og for-
eldrar fermingarbarnanna og vissu-
lega fermingarbörnin sjálf hafa sett
sterkan svip á allt guðsþjónustu-
starfið. Að vlsu fer eldri borgurum
í sókninni fjölgandi og við það verð-
ur kirkjan vör.
Næstkomandi sunnudag verður
barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkju-
bíllinn mun ekki hefja akstur fyrr
en veður versnar en í sókninni em
eftirfarandi hverfi, Hamrahverfi,
Foldahverfí, Rimahverfí, Húsa-
hverfí og nú er Engjahverfi að
bætast við. Hin nýja kirkja sem við
vonumst til að geta hafið starfið í
á næsta ári er staðsett í miðri sókn-
inni í nálægð við Þjónustumiðstöð
hverfísins og fjölmennasta skólann,
Foldaskóla.
Aðalsafnaðarfundur verður hald-
inn að lokinni guðsþjónustu kl. 14
næstkomandi sunnudag.
(Úr rréttatilkynningu.)
-------» ♦ »
■ NÝTT starfsár hjá ITC á ís-
landi er nýhafið. ITC skammstöf-
unin stendur fyrir International
Training in Communication, á
íslensku Þjálfun í mannlegum
samskiptum. Nú eru starfandi
deildir víðsvegar um landið og nú
síðasta föstudaga var ein ITC-deild
stofnuð á Egilsstöðum. í Árnes-
sýslu er ákveðið að hafa tvo kynn-
ingarfundi nú í október og verður
sá fyrri þano 5. október kl. 20.30
í Hótel Selfossi og sá síðari í
Hveragerði þann 13. október nk.
Fundir ITC-deildanna um land allt
era haldnir tvisvar í mánuði frá
byijun september til maíloka. Á
fundum deildanna fer fram almenn
fræðsla, markviss þjálfun í fram-
komu og samskiptum fólks auk
þess sem fólki gefst kostur á að
læra fundarsköp.
GENGISSKRÁNING
Nr. 187 2. október 1992
Kr. Kr. Toll-
Eln. Kl. 09.15 Kaup Sala Oangl
Dollari 54.01000 54.17000 55.37000
Sterfp. 94,22900 94,50800 95,07900
Kan. dollari 43,20800 43,33600 . 44.53600
Dönsk kr. 9,85310 9,88230 9,75680
Norsk kr. 9,36050 9,38820 9,31840
Sænsk kr. 10,13090 10,16090 10.06220
Finn. mark 12,00220 12,03780' 11,89320
Fr. franki 11,26030 11,29370 11,13970
Belg.franki 1,84870 1.85420 1,82980
Sv. franki 43.60040 43,72960 43,10630
Holl. gytlini 33,81860 33,91880 33,47950
Þýskt mark 38.07010 38,18280 37,67950
ft. lira 0,04349 0.04J62 0,04486
Austurr. sch. 5,41860 5,43470 5,35620
Port. escudo 0,42740 0,42870 0,42170
Sp. peseti 0,54010 0,54170 0,53680
Jap. jen 0,45142 0,45276 0,46360
írskt pund 99,98300 100,28000 98,95700
SDR (Sórst.) 79,15490 79.38940 80,11490
ECU, ovr.m 74,61480 74,83590 73,58400
Tollgengi fyrir október er sölugengi 28. september.
Sjátfvirkur simsvari gengisskróningar er 62 32 70