Morgunblaðið - 03.10.1992, Side 27
Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Leifur ÞÓrsSOn, verksmiðjusljóri
Unnið að framleiðslu á skyndiréttunum 1944. SS á Hvolsvelli.
Fyrirlestur um kvenna-
fræði við Háskóla Islands
DR. JEANNE De Bruijn, prófessor I kvennafræðum við Félagsvís-
indadeild Vrye Univeriteit í Amsterdam, flytur opinberan fyrirlest-
ur í boði Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Islands i
dag. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og nefnist „Structure
and Culture of the Workplace from an Gender Perspective“.
Jeanne De Bruijn er hér á vegum Fyrirlesturinn verður fluttur í
Evrópuráðsins til að kanna hvemig stofu 202 í Odda í dag, 3. október,
störf innan veggja heimilisins nýt- kl. 15 og er hann öllum opinn. Létt-
ast á hinum almenna vinnumarkaði ar veitingar verða veittar að honum
og hvemig fólki reynist að fara úr loknum.
heimiíisstörfum í önnur störf.
Orgeltónleikar í Selja-
framleiðir skyndirétti
ORGELTÓNLEIKAR verða sunnudaginn 4. október kl. 20.30 í Se(ja-
kirkju. Þar mun organleikari kirkjunnar, Kjartan Sigurjónsson, leika
orgelverk eftir Pachelbel, Buxtehude, Reger og J.S. Bach.
Hvolsvelli.
SLÁTURFÉLAG Suðurlands hefur nú hafið framleiðslu á skyndirétt-
um. Um er að ræða nýjung á íslenskum markaði bæði hvað varðar
umbúðir og framleiðsluaðferð. Að sögn Leifs Þórssonar, verksmiðju-
stjóra SS á Hvolsvelli, er aðdragandinn að markaðssetningu réttanna
langur eða 18 mánuðir. Ástæðuna fyrir því kvað hann vera þá að
þeir vildu vanda sem mest til vöruþróunar því markmiðið var að
selja á markað vörur sem stæðust miklar gæðakröfur. Fyrsta skref-
ið er nú stigið og fjórir nýir réttir komnir á markaðinn, þ.e. kjöt í
karrýi, svínakjöt í súrsætri sósu, stroganoff og bolognese. Hver
skammtur er 400 gr. og kosta þeir frá 348-394 kr.
Ástæðuna fyrir því að SS fór út að velja íslenska vöru.
í framleiðslu á skyndiréttum sagði
Leifur vera að markaðsrannsóknir
sýndu að æ fleiri íslendingar notuðu
skyndirétti, um 30% fólks notuðu
slíka rétti einu sinni í viku og um
50% einu sinni í mánuði. Hér væri
því um stóran markhóp að ræða
en réttimir eru stílaðir inná aldurs-
hópinn 20-40 ára. Mikið af skyndi-
réttum eru innfluttir t.d. pitsur og
allskonar rúllur. Þetta væri því fyrst
og fremst samkeppni við innflutn-
ing og ætti nafn vörulínunnar að
höfða til þess. 1944 - Matur fyrir
sjálfstæða íslendinga. Hvatt er til
Vöruþróunin tók eins og áður
segir 18 mánuði. Mikill tími fór í
leit að réttum umbúðum en þær eru
úr plasti og má bæði setja þær í
ofn og örbylgjuofn. Miklar kröfur
eru gerðar til bragðgæða enda
markmið að maturinn smakkist eins
og um heimagerðan mat sé að ræða.
Um kælivöru er að ræða en samt
eru engin rotvarnar- eða aukaefni
notuð í matinn. Geymsluþolið eru
samt sem áður 14 dagar. Til þess
að ná þessu þurfti að þróa fram-
leiðsluferli sem er mjög nákvæmt.
Notaðar eru nákvæmar kæliaðferð-
Vetrarstarf í Breið-
holtskirkju að hefjast
VETRARSTARFIÐ í Breiðholtskirkju hefst á morgun. Kl. 11 verður
barnaguðsþjónusta en kl. 14 verður messa með altarisgöngu. í mess-
unni munu Anna Birgitta Bóasdóttir og Árný Albertsdóttir syngja
tvísöng við undirleik organistans Daníels Jónassonar.
Nokkur breyting verður á guðs-
þjónustuhaldinu í vetur miðað við
undanfarin ár. Guðsþjónustur verða
nú að öllu jöfnu hvem helgan dag
kl. 11 og barnaguðsþjónustur í
safnaðarheimilinu á sama tíma. Er
þetta m.a. gert til að öll fjölskyldan
geti komið samtímis til kirkju.
Fyrsta sunnudaginn í hveijum mán-
uði verða guðsþjónustur þó áfram
kl. 14 og verður þá altarisganga.
Eins og áður verður reynt að bjóða
upp á einhveija hressingu eftir
flestar guðsþjónusturnar.
Fyrsta sunnudag í mánuði stend-
ur kirkjukórinn fyrir kaffísölu til
íjáröflunar fyrir starf kórsins. Kórs-
ins bíða mörg verkefni í vetur og
má í því sambandi t.d. nefna að í
tilefni af 20 ára afmæli kórsins eru
fyrirhugaðir sérstakir afmælistón-
leikar sunnudaginn 15. nóvember.
Einnig er stefnt að utanlandsferð
næsta sumar. Er því mikil þörf á
nýju söngfólki í allar raddir og al-
veg sérstaklega vantar bassa.
Barnakórinn er einnig tekinn til
starfa á ný og eru æfingar á laugar-
dögum kl. 12-14.
Bænaguðsþjónustur verða, eins
og undanfarna vetur, alla þriðju-
daga kl. 18.30. Er hér um að ræða
stuttar helgistundir með lesmessu-
formi þar sem m.a. er beðið fyrir
nauðstöddum, sjúkum og öðrum
þeim sem óska fyrirbæna safnaðar-
ins.
Þá verða í vetur almennar sam-
komur í kirkjunni öll sunnudags-
kvöld kl. 20.30 í umsjá samtakanna
Ungt fólk með hlutverk (UMFH).
Starfa þessi samtök innan Þjóð-
ir og hreinlætiskröfur. Hráefnið er
einnig fyrsta flokks. Eingöngu eru
notaðar fítuhreinsaðar svína-,
dilka- og nautavöðvar, kjötsoð,
ijómi og krydd. Reynt er að vanda
til framleiðslunnar eins og hægt er
og er að sögn Leifs um 100% fram-
leiðslu- og gæðastýringu að ræða.
T.d. er haldið eftir einum bakka af
hverri tegund úr hverri lögum sem
rannsakaður eru nákvæmlega.
Að sögn Leifs eru móttökur á
hinum nýju réttum mjög góðar. I
raun hefst vart undan að framleiða.
7 manns vinna frá 5-6 á morgnana
til kvölds við framleiðsluna. Um
framhaldið hvað Leifur ætlunina
að setja á markað 2-3 nýja rétti á
fyrra hluta næsta árs.
Efnt var til einskonar uppskeru-
hátíðar í SS á Hvolsvelli þegar rétt-
irnir voru settir á markað. Mættu
þá til leiks allir þingmenn Suður-
lands auk allra þeirra sem unnið
'hafa að framleiðslu réttanna og
ýmissa viðskiptavina. Steinþór
Skúlason flutti ræðu við þetta tæki-
færi og rakti sögu framleiðslunnar.
Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráð-
herra, setti fyrsta bakkann í verð-
merkingu og að því búnu var öllum
boðið að gæða sér á 1944 - mat
fyrir sjálfstæða íslendinga.
- S.Ó.K.
Þessir tónleikar eru hluti af tón-
leikaröð sem Kjartan hefur á undan-
förnum vikum haldið á Selfossi,
Odda, Dómkirkjunni og Fella- og
Hólakirkju.
Orgel Seljakirkju er smíðað í Dan-
mörku af orgelverksmiðjunni Starup
og er tólf radda. Það hljóðfæri var
áður í dómkirkjunni á Hólum í
Hjaltadal. Aðgangur að tónleikunum
er ókeypis og öllum heimill.
Innanhússarkitekt ráðleggur
viðskiptavinum Metró
Guðrún Benediktsdóttir innanhússarkitekt, FHÍ,
verður í versluninni Metró
fimmtudag og föstudag kl. 14-18 og laugardag kl. 11-14
og veitir viðskiptavinum ráðleggingar um allt
er varðar baðherbergið.
• GROHE • Villeroy & Boch •
Verið velkomin í Metró og þiggið ókeypis ráðgjöf.
M
METRO
__________ÍMJÓDD____________
ÁLFABAKKA 16 • REYKJAVÍK • SÍMI 670050
kirkjunnar og vilja með ýmsu móti
styðja starf hennar. Einnig munu
KFUM & K, Samband íslenskra
kristniboðsfélaga og Kristilega
skólahreyfíngin standa fyrir nokkr-
um samkomum á sunnudögum kl.
17. Var hin fyrsta sunnudaginn 20.
september og verða þær næstu
sunnudaganna 11. október og 8.
nóvember. Sérstakar barnasamver-
ur verða samtímis þessum samkom-
um.
Kvenfélag Breiðholts hefur fundi
sína í safnaðarheimilinu annan
þriðjudag í mánuði og verður fyrsti
fundur á þessu hausti þriðjudaginn
13. október kl. 20.30.
Laugardaginn 3. október kl.
10.30 hefst námskeiðið „Kristið líf
og vitnisburður". Riljuð verða upp
ýmis grundvallaratriði kristinnar
trúar og fjallað verður um líf og
vitnisburð kristins manns. Nám-
skeiðið er öllum opið.
(Fréttatilkynning)
i
3. október kl. 13:30-16:30 (Aður auglýst Hótel Sögu).
I* borvarður Alfonsson, formaður Germaniu
★ Ávarp: Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra
★ Fyrirlestrar: Próf. dr. Franz Klein: Málefni Evrópu
Dipj. Volksw. J.C. Lindenberg: Fiskafurðir og viðskipti
I. K. Steinecke: Umhverfismál.
★ Fyrirspurnir og umræður.
Fyrirlestrarnir verða fluttir á þýsku.
Öllum heimill aðgangur.
' FRIGISTING
fyrir annan í tveggja manna herbergi
Núna er hægt að gista á ferðaþjónustubæ fyrir hálfvirði
- Uppbúin rúm - sumarhús -
Allar upplýsingar um tilboð þetta gefur Ferðaþjónustu bænda, Bændahöllinni v/Hagatorg, s. 623640/623643.