Morgunblaðið - 03.10.1992, Page 37

Morgunblaðið - 03.10.1992, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1992 37 DÆGURJASS Berlínar- jass Það er ekki á hvet’jum degi sem nýjar jasssveitir líta dagsins ljós, en í síðustu viku hóf Berlínar jasskvartett að leika í veitingahús- inu Berlín í Austurstræti. Fyrsta spilakvöldið lék kvartettinn fyrir fullu húsi, en hann hyggst troða upp í Berlín á hveijum þriðjudegi framvegis. Kvartettinn skipa Steiri- grímur Guðmundsson sem leikur á trommur, Dan Cassidy sem leikur á fiðlu, Astvaldur Traustason sem leikur á píano og Stefán Ingólfsson sem leikur á bassa, en að auki hyggjast þeir félagar fá til liðs við sig ýmsa gesti. Hamingjusamir og verðandi for- eldrar: Söngfuglarnir Bobby Brown og Whitney Houston. Berlínar jasskvartett á Berlín. Morgunblaðið/Árni Sæberg Innileg þökk sé ykkur öllum, sem heiÖruðuð mig meö heimsókn eða á annan hátt í tilefni af 80 ára afmœli mínu 16. september sl. Jón E. Guðmundsson, Akranesi. Svissneskur hótel- og ferðamálaskóli 33 ára reynsla - 1 eða 2ja ára námskeið á ensku Hótelrekstrarnámskeiö sem lýkur með prófskírteini - Almennur rekstur og stjórnun , - Þjálfun í framkvæmdastjórn •' HCIMA réttindi. Námið fæst viðurkennt í bandarískum og ; evrópskum háskólum. HOSTfl Ferðamálafræði lýkur með prófskírteini - Ferðaskrifstofunámskeið viðurkennt af IATA/UFTAA - Þjálfun í framkvæmdastjórn Skriftð til: HOSTA HOTEL AND TOURISM SCHOOL, 1854 D Leysin, Switzerland. Sími: 9041-25-342611 - Fax: 9041-25-341821. BARNEIGNIR Whitney á von á sér TDX TOPS FOR FIXINGS Söngkonan Whitney Houston er þunguð. Tæpir tveir mánuðir eru síðan hún giftist hinum 23 ára söngvara Bobby Brown. Houston, sem er 28 ára, á von á sér í apríl og stefnir að því að vinna eins og ekkert hafi í skorist fram að fæðingu barnsins. Þó eru allar líkur á því að söngferðalagi sem áætlað var snemma á næsta ári, verði frestað. Whitney Houston og Bobby Brown hafa nýlokið við að syngja saman inn á plötu, auk þess sem Houston hefur leikið í kvikmyndinni Lffvörðurinn en mótleikari hennar þar er ekki ómerkari maður en Ke- vin Costner. r/ ///'//.Z///7aSa GEGNHEILL VEGGUR Helsti þýski framleidandi á svidi festibúnadar leitar að duglegum dreif ingaraðila fyrir festingar sem þegar þekkir til byggingaiðnaðarins og/eða bygginga- og hreinlætisvöruverslana. Við bjóðum gæðavöru ásamt nýjustu tækni. Umsækjandi þarf að geta notað ensku í samskiptum við okkur. Vinsamlegast hafið samband við: TOX-DÍIBEL-WERK R.W. HECKHAUSEN GMBH & CO. KG EXPORT DEPARTMENT D-7762 BODMAN-LUDWIGSHAFEN - P.O. BOX 59/60 SÍMI 90 49 / 7773 / 809-0 - FAX 90 49 / 7773 / 809-190 GERMANY - ÞÝSKALAND iVERÐLÆKKUN Einkenni Civic eru fegurð og glæsileiki. Þetta er bíll sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara. Nú býðst Civic á einstaklega hagkvæmum kjörum. Verð eftir lækkun: Civic 3ayra á verði frá: 899.000 Civic 4dyra á verði frá: 1.178.000, Líttu við í Vatnagörðum 24 og kynntu þér góða bíla og greiðslukjör við allra-hæfi. Tökum góða notaða bíla sem greiðslu upp í nýjan. Gerðu raunhæfan samanburð á verði og gæðum. Accord er sérlega vandaður og vel heppnaður bfll jafnt að utan sem innan. Verð eftir lækkun: Accord EX með sjálfskiptingu: 1.518.000,- Accord EXi með sjálfskiptingu: 1.615.000,- HONDA. ÁRÉTTRI LÍNJJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.