Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992 AUGLYSING 40 þúsund Islendingar tóku þátt í Mjólkurleiknum Hvað fiiinst Islendingum.best með góðum mat? Viðbrögð íslendinga við spurn- ingunni í Mjólkurleiknum taka af allan vafa um það hvaða drykkur ér vinsælastur á borðum lands- manna. Spurt var: „Með hverju fínnst þér mjólkin best?" og bárust hvorki fleiri né færri en 40.000 svör þar sem álíka margir mjólkur- unnendur sögðu okkur í eitt skipti fyrir öll að mjólkin er best með öllum góðum mat. Kynslóðabilið var svo sannar- MJÓLKURDAGSNEFND lega brúað í Mjólkurleiknum því þriðjungur þátttakenda var á aldr- inum 18-39 ára. Karlarnir gáfu konunum lítið eftir í áhuga sínum á leiknum og sömuleiðis fékkst staáíesting á því að mjólkin er í hávegum höfð um allt land því svarseðlár bárust í jafn miklum mæli alls staðar að. Og það kom fleira skemmtilegt í ljós: Mjólkin er afbragðsgóð með ástarpungum, súkkulaðikökum, sykruðum pönnukökum, kærast- anum, sjónvarpinu og stórum snúðum með miklum glassúr! Er þá fátt eitt talið. Aðalatriðið er þetta: Þegar við borðum það sem okkur þykir gott, þá fínnst okkur best að hafa ískalt og svalandi mjólkurglas með. Vegna þess að mjólk er góð!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.