Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 18
¦ 18 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992 •• VALHOLL HERDÍS OQ HELGA HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓÐINSGÖTU 2 101 REYKJAVÍK. ÍSLAND SÍMI22138 Á morgun,fóstudaginn 9. október, verður sérfrœðingurfrá Wella hjd okkur d stofunni og leiðbeinir viðskiptavinum viðval d hdralit og meðhöndlun hdrsnyrtiefna. Veriðvelkomin! systemf . i proressional WfilA HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 - símí 17800 Námskeið i október Hekl-. 12. okt.-9. nóv. Kennari: Ragna Þórhallsdóttir. Beisli og taumur: 19. okt.-2. nóv. Kennari: Arndís Jóhannsdóttir. Nýtt. Bútasaumur.- 27. okt.-l. des. Kennari: Bára Guómundsdóttir. Tauþrykk: 28. okt.-2. des. Kennari: Guðrún Marinósdóttir. Knipl: Skráning stendur yfir. Skráning fer f rarn á skrif stof u skólans ísíma 17800. Skrifstofan er opin mánud.-fimmtud. frá kl. 14-16. Vinsamlegast hringið til að fá frekari upplýsingar. í l_ %&#__ % <£? BN ¦tZ>,p • • SLYS A BORNUM FORVARNIR FYRSTA HJÁLP SNÚUM VÖRN í SÓKN OG FORDUM BÖRNUM OKKAR FRÁ SLYSUM Rauöi kross íslands gengst fyrir tveggja kvölda námskeiði um algengustu slys á börnum, hvernig bregðast á við slysum og hvernig koma má í veg fyrir þau. Námskeiðið fer fram að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík dagana 12. og 14. október n.k. kl. 20 - 23. Skráning og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu RKÍ í sfma 91-626722 fyrir kl. 12 mánudaginn 12. október. FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ RAUÐA KROSS ÍSLANDS Rauðarárstíg 18 - Reykjavík - sími: 91 - 626722 Vandamál sjávarút- vegsins - skottulækn- ingar fortíðarinnar eftír Baldur Pétursson Enn á ný snýst umfjöllun fjöl- miðla um vandamál sjávarútvegs- ins. Sú umræða virðist oftast ein- kennast af miklum alhæfíngum og nær aldrei er greint á milli útgerðar og fískvinnslu, þótt þetta sé sín greinin hvor og við ólík vandamál sé að eiga í hvorri grein fyrir sig. Ekkert er fjallað um það, að hve miklu leyti vandamál sjávarútvegs- ins megi rekja til almennrar óstjórn- ar (eða mistaka!) við stjórnun efna- hagsmála undanfarin 20 ár eða svo. Lítið er jafnframt rætt um or- sakir rekstrarvandamála í sjávarút- vegi (sérstaklega fískvinnslu), og einungis fjallað um sýnileg stundar- einkenni sjúkdómsins, s.s. mikla skuldastöðu og lélega afkomu, þótt orsakirnar séu allt aðrar. Oftast verða því þær lausnir sem heyrast í fjölmiðlum yfírborðs- kenndar, s.s. „það á bara að sam- eina, þetta er byggðavandamál, það eru of mörg frystihús, þetta er of- fjárfesting og léleg stjórnun" o.s.frv. Þessi slagorð eru oftast í litlum tengslum við hin raunveru- legu vandamál ef nánar er að gáð og ráðin sem tengjast þessum slag- orðum því haldlítil ef ekki gagns- laus. Sem dæmi um þetta má nefna að útgerðarmenn hafa mikið rætt um að úthlutun á kvóta Hagræðing- arsjóðs væri mikilvægt skref í að leysa vandamál „sjávarútvegsins". í þessu sambandi hefur orðið „sjáv- arútvegur" stundum verið notað til þess að rugla fólk, þannig að fólk haldi að einnig sé verið að tala um fískvinnslu. Ókeypis úthlutun á afla Hagræðingarsjóðs er þó gagnslaus fískvinnslunni, þar sem engin trygging er fyrir því að aflinn komi nokkru sinni til fiskvinnslustöðva í landi. Útgerðir sem fengju slíka úthlutun gætu allt eins selt strax slíka úthlutun öðrum og aflinn gæti því farið óunninn úr landi án þess að gagnast fískvinnslu, fólki í landi eða sjómönnum hjá þeim út- gerðum sem úthlutunin yrði seld burt frá. Spurningar vakna einnig hvort bætur vegna aflaminnkunar eigi einungis að koma í hlut „út- gerða". Af hverju ekki til fisk- vinnslustöðva en ekki útgerða. Er komin „hefð" á yfirgang útgerða gagnvart fiskvinnslunni. Er ekki nóg að útgerðin hafi fengið allan kvótann? A að halda þessum mis- mununum og skilja fiskvinnsluna SKIPTING BOTNFISKAFLANS, EFTIR VERKUNARADFERDUM, I TONNUM 1981 - 1991 400 ÞÚS. TONN 300 200 100 FRYSTING HEtMILD: Fiskif. Ist. jdnt 1992. SJOFRYST, HERSLA ÚTFL. ISF. Mynd 1. „ Þykir slík mismunun „sjálfsögð" milli fyrir- tækja, þrátt fyrir jafn- réttisákvæði sljórnar- skrár, eða ákvæði í lög- um um verðlag, sam- keppnishömlur og óréttmæta viðskipta- hætti." eftir (nema frystitogara). Þykir slík mismunun „sjálfsögð" milli fyrir- tækja, þrátt fyrir jafnréttisákvæði stjórnarskrár, eða ákvæði í lögum um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti. Það myndi sennilega heyrast í öðrum atvinnugreinum ef þeim hefði verið mismunað á sama hátt og físk- vinnslu hefur verið mismunað til fiölda ára gagnvart útgerð hér á landi og fiskvinnslu erlendis, s.s. innan EB. Árið 1991 voru flutt út 110 þús. tonn af óunnum botnfíski og rúm 50 þús. tonn af þorski, ufsa og ýsu! Þetta gerist m.a. vegna mun betri samkeppnisstöðu fískvinnslu innan EB sem nemur tugum pró- senta vegna rikisstyrkja og tolla, sem kemur fram í möguleika þeirra til bjóða verulega hærra í hráefnið, eða allt að 80 kr. á hráefniskíló. Allt ætlaði að verða vitlaust vegna þess að um 12 þús. tonnum Hag- ræðingarsjóðs er ekki úthlutað ókeypis (gjöfunum er haldið áfram til útgerða), en allt í lagi er að flytja tugi þúsunda tonna óunnin úr landi á sama tíma. Um það heyrist ekki orð eða mikilvægi þess að rétta stöðu fískvinnslunnar vegna ríkis- styrkja EB, með einhliða aðgerðum eins og vikið verður síðar að. Fiskvinnsla hér á landi á langt í land með að njóta þess sjálfsagða réttlætis, að fá að keppa á jafnrétt- isgrundvelli við fískvinnslu innan EB. Þetta á m.a. við vegna ríkis- styrkja til fískvinnslu innan EB sem ekkert minnka með EES-samning- unum. EES-samningarnir eru stór áfangi til minnkunar á samkeppnis- mun vegna tolla, en misréttið vegna ríkisstyrkja má minnka með ein- hliða aðgerðum, s.s. með samsvar- andi jöfnunarálagi eða kvótaskerð- ingu vegna útflutnings á óunnum fiski. Flest ef ekki öll vestræn lönd standa vörð um hagsmuni sinna atvinnugreina og reyna að sjá til YTRI STARI'SSKILYRW FYRIRTÆKJA NÁTTURULKU SKILXRDI veöur mengun fiskur o.fl. EFHAKAGS- ÁSTAND efnahagsstjörn veröbóíga atvínnuleysi vextir þensla/kreppa skattar raungengi rlkisf járm. peningamál o.fl 6TJÓRNVALDS- ADCERDIR stefa iög kvótaiög o.fl. ERLEMDIS toilar eri. rlkisstyrkir erlendis SAHKEPPHISAÐILAR UPPBrCCING IDHCREIHARIHNAR hindranir til inngöngu i greinina tzkni markaössetning' f Jöidi og stjerö íyrirtlkja staökvjemdar- vörur samkeppni hagsmunasamtök o.fl. - tekjur - smekkur - o.fi,. tNNRI STARl'SSKILYROl 1^YRIRTÆK.|A -> EFTIR- SPURM TILGANCUR HARKHID I STErHUHÓTUH HARKADSMÁI. AFKASTAGETA FRAKI.EIDSIJl FJARKAL STJÓRHUN HANHAFLI HAGNADUR EDA TAP - verö - augiýsingar - dreyfing - vörubreydd - framboo og birgöir - greiöslukjör - söiustarf - markaðir - tengsi vio mnrkaði - veronueti afuroa - vöruþróun - markaossókn - o.fl. frami. kostn. þjalfun atefnumotun uppbygging fyriruekis launakerfi stjórnkerfi skattar fjármagns uppbygging þjilfun framleioni þ.e. nýting vinnuáfls og fjármagns o.fl. ÁRS- REIKNINCUR FTRIRTJEKIS Mynd 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.