Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 6
6 ¦ *-«" MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992 SJONVARP 7 SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 éJk 18.00 ? Fjörkálfar. (12:13). Bandarískur teiknimynda- flokkur. 18.30 ? 39systkinií Úganda.(l;3). 18.55 ? Táknmáls- fréttir. 19.00 ?Úr ríki náttúr- unnar. Fuglar á f lötinni. ESreskfræðslu- mynd. > e a STOÐ2 ¦ 16.45 ? Nágrannar. Ástralskurframhalds- . myndaflokkur um fjöl-skyldurnar við Ramsay-stræti. 17.30 ? MeðAfa. Endurtekinnþátturfrásíðastliðnumlaugardagsmorgni. 19.19 ? 19:19. Fréttir og veöur. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 19.30 ? Auðlegð og ástríður. (19:168).Ástr- alskurfram- haldsmyndafl. 20.00 ? Fréttir og veður. 20.35 ? Sódórna Reykjavík. Þáttur tfm nýja ístenska bíómynd. 20.55 ? Nýjasta tækni og vísindi. 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 21.10 ?Eldhuginn (6:22)(Gabriel'sfire). Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Aðalhlutverk: James EarlJoneso.fi. 22.00 ? Háskaleikir(Patriot Gam- es - The Seoret World of Spying). Mynd um baksvið bíómyndarinnar Háskaleikir. 22.25 ? Úrfrændgarði (Norden rundt). Fjallaðerum barnagæslu. 23.00 ? Ellefufréttir og skákskýring Helga Ólafssonarstór- meistara. 23.20 ? Þingsjá. Umsjón: Ingimar Ingimarsson. 23.40 ? Dagskrárlok. e Ú, STOD2 19.19 ? 19:19. Fréttirogveður.frh. 20.15 ? Viðtalsþáttur Eiríks Jónssonar í beinni útsendingu. 20.30 ? Þögnjn rofin. Umræðuþáttur um sifjaspell og sýnt úr mynd. Stöð 2 mælisttll þess við áhorfendur að börn horf i ekki eftirlitslaust á þennan dagskrárlið. Vinsamlegast athugið að sýningartími kvikmyndarinnar Með tvær í takinu éróákveðinn en hefst um leið og umræðuþættinum um sifja- spelllýkur. Sjá kynningu f síðasta dagskrárblaði. ? Með tvær ítakinu (Love at Large). Tveir einkaspæjarar, karl og kona, verða sífellt á vegi hvor annars við úrlausn verkefnis sem er flókið vegna þess að sífellt er verið að rugla saman fólki. Parið tekur svo höndum saman um að fletta ofan af lygum og kemst aöhættulegumsannleika. Maltin'sgefur**. Myndbandahandbókingefur kk'/z. Dagskrárlok öákveðin. UTVARP í i RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL 6.45 - 9.00 7.00 Fréttir. Bæn. 7.10 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóftir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggvast ..." Sagan um trölliö og rottuna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið (Einnig útvarpað kl. 22.07.) 8.30 Fréttayfirlit. Úr ¦ menningarlifinu. Gagnrýni og menningarfréttir utan úr heimi. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 8.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, ,Ljón í húsinu" eftir Hans Petersen. Ágúst Guðmundsson les þýðingu Völundar Jónssonar (3) . 10.00 Fré'ttir, 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. r 10.45 Veðurfregnir. ' , 11.00. Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásdis Emils- dóttir Petersen, Bjarni Sigtryggsson og Margrét Erlendsdóttir. - .11.63 Dagbókin. HADEGISUTVARPkí. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlít á hádegi. ¦ 12.01. Að utan. (Einnig útvarpað W. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðuríregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.66 Dánarfregnir. Auglýsingar. ¦"" MIDDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 t3.06 Hádegisleikrft Útvarpsleikhússins, ,His Masters Voice" byggt á skéldsögu eftir Ivy Lit- inov. Útvarpsleikgerð: Arnold Yarrow. Þýðing: Kristján Jóhann Jónsson. Leikstjóri: Gisli Rúnar Jónsson. 4. þáttur: Silkisokkar.Helstu leikendur: Pétur Einarsson, Eggert Þorleifsson, og Kolbrún Erna Pétursdóttir. 13.20 Stefnumót. Leikritaval. Hlustendur velja eitt eftirtalinna verto eftir Friedrich Dúrrenmatt sem verður næsta sunnudagsleikrit Útvarpsleikhúss- ins: Sími leikritavalsins er 91. 38 500. „Haust- mánaðarkvöld" Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. „Tvifarinn" Leikstjóri: Erlingur E. Halldórsson. „Vegaleiðangurinn" Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson, Halldóra Friðjðns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 ffréttfe 14.03 Útvarþssagan, „Meistarinn og Margarita" , eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg HarakJsdóttir les eigln þýðingú (23). .., 14.30 Sjónarhóll. Umsjön* Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Spænsk tónlist i 1300 ár. Lokaþáttur. Spænsk tónlist frá Suður-Améríku nútímans. Umsjón Asmundur Jónsson og Árni Matthias- son. ¦. ' i SIDDEGISUTVARP KL 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.06 Skíma. Fjö.lfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar- dóttir. Meðal efnis í dag: Hlustendur hringja i sérfraeðing og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni og síðan verður tónlist skýrð og skilgreind. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast...". 17.00 Fréttir. - 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegisútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir les Jómsvíkinga sögu (19). Anna Margrét Sigurðar- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlistargagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.37 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „His Masters Voice" byggt á skáldsögu eftir Ivy Lit- inov (Endurflutt.) 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. íslensk tónlist í brennidepli. Nýlegar hljóðritanir Ríkisútvarpsins á verkum íslenskra tónskálda. — Vetrarmynd úr Dómkirkjunni eftir Atla Heimi Sveinsson við þýðingu Einars Braga á Ijóði Knuts 0degárds. — Eco del Passato eftir Hauk Tómasson. Áshildur Haraldsdóttir leikur á flautu, Anna Magnúsdóttir á semþal. — Reflex eftir Kjartan Ólafsson, Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. — Ljððskap eftir Guðmund Hafsteinsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; höfundur stjórnar. — Nóttin á herðum okkar eftir Atla Heimi Sveinsson ' við Ijóð Jóns Óskars. (Hljóðritanír útvarpsins.) Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Sólarljóð. Haukur Þorsteinsson les úr Sólar- Ijóðum og Njörður P. Njarðvik flytur erindi um eðli þeirra og einkenni. (Hljóðritað á Hólahátíð 16. ágúst.) Aður útvarpað sl. mánudag. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 92,4/93,6 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Krist- ján Þorvaldsson. Hildur Helga Sigurðardóttir seg- ir fréttir frá Lundúnum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli halda áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: DægurmálaútvarpogfréttirStarfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 €kki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Poppsagan. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Sibyljan. Blanda af bandarískri danstónlist. 22.10 Allt ígóðu. Umsjðn: Gyða DröfnTryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. ' Fréttirkl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00, NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.30 Glefsur. Úr dægUrmálaútvarpi fimmtudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. Rás 1 Leikritaval hlustenda ¦¦¦>¦ Útvarpsleikhúsið mun í vetur aftur gefa hlustendum kost "I Q 20 ^ að velja leikrit úr leikritasafni Útvarpsins til flutnings lö ~~ einu sinni í mánuði. Fyrir tveimur árum varð gerð tilraun með slíkt leikritaval og tókst hún fádæma vel. í þættinum Stefnumóti í dag verða kynnt þrjú verk eftir svissneska leikritaskáldið Friedrich Dörenmatt. Geta hlustendur hringt inn og valið það leikrit sem þeir vilja helst hlusta á. Leikritið sem hlýtur flest atkvæði verður síðan flutt næsta sunnudag kl. 17.00. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- « ir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8:30 og 18.36-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM90.9/103,2 7.00 Morgunútvarpið. Björn Þór Stgbjörnsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergssop. Tónlist og leikir. 11.30 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór. 12.09 I hádeginu. Umsjón Böðvar Bergsson og Jón Atli Jónasson. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón ión Atli Jónasson. Radius kl. 14.30 og 18. 15.03 Hjólin snúast. Jón Atli Jðnasson og Sigmar Guðmundsson. 18.05 Hjólin snúast. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Útvarpað frá Radio Luxemborg til morguns. Fréttir kl. 8, 11, 13 og 15. A ensku kl. 9, 12 og 17. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. Ofbeldisuppeldi? Olafur Ólafsson landlæknir er duglegur við að skrifa í blöð- in. Ólafur kemur viða við í greinum sínum og styður mál sitt gjarnan með línuritum. í gær birtist hér á miðopnu athyglisverð grein eftir Ólaf er hann nefndi Áhrif sjón- varps- ogmyndbandsofbeldis á börn og unglinga. Fyllsta ástæða er til að íhuga ýmsar upplýsingar í grein landlæknis hér í fjölmiðladálki. Hvers vegna? „A nokkrum árum, eftir að sjón- varps- og myndbandasýningar hófu innreið sína í velferðarþjóðfélögin, tvöfaldaðist tíðni morða og mann- drápa jafnvel á íslandi og i Kanada, þar sem lítill þjóðfélagsórói er með- al unglinga. Margir rekja þessa miklu aukningu til sýninga ofbeldis- mynda. Fjölmörg þessara ofbeldis- verka eru nákvæm eftirlíking á of- beldissenum í sjónvarpi eða á mynd- böndum. Tölfræðilega er ekki hægt að sanna að hér sé um orsakasam- band að ræða en þessi tengsl hljóta að vekja okkur til umhugsunar um að sjónvarps- og myndbandaofbeldi hafi óheppileg áhrif á hugarfar og breytni -barna og unglinga." Hitlersæskan hékk ekki fyrir framan imbakassann en á móti kom sefjunarmáttur útifundanna er hljómuðu í viðtækjunum. Þannig smitar ofbeldisáróðurinn út frá sér og smýgur að því er virðist ótrúlega fimlega inn í sálarskot hinna ómót- uðu barna og unglinga. Sjónvarps- myndirnar birtast stundum ljóslif- andi af skólalóðinni þar sem strák- lingar ganga um með stáltær á skónum, en sem betur fer heyrir slíkt til undantekninga. En það er aftur spurning hvort ofbeldisleikir á skólalóðum og í húsasundum rót- festi ofbeldismunstrið? Hvað er þá til ráða? Landlæknir bendir á leið til úrbóta: „Ég tel nauðsynlegt að herða til muna eftirlit með sölu of- beldismyndbanda og sýningum of- beldismynda í sjónvarpi sem hér viðgengst í vaxandi mæli." SkipulagiÖ Ég hef margoft bent á brýna nauðsyn þess að sjónvarpsstöðvarn- ar skipuleggi dagskrá sína með til- liti til barna og unglinga. Og reynd- ar hafa sjónvarpsmenn brugðist all- vel við þessum athugasemdum. Þannig hafa ríkissjónvarpsmenn nú tekið upp þann sið að merkja mynd- irnar í prentaðri dagskrá með varn- aðarorðum frá Kvikmyndaeftirliti ríkisins. Slíku framtaki ber vissu- lega að fagna en Stöð 2 hefur lengi haft þennan hátt á í sinni dagskrár- kynningu. En ekki dugar að vara við myndum og sjónvarpsþáttum ef ofbeldisefnið er sýnt snemma kvelds eins og gerðist á dögunum er ríkissjónvarpið sýndi hina annars frábæru þáttaróð frá N-írlandi, „Children of the North" eða Norð- anbörn. Atriði í þessari 'mynd voru vissulega ekki við hæfi barna. Sjón- varpsmönnum ber skylda til að hafa bannaðar myndir á dagskrá' síðar á kveldin og jafnvel á síðkveldi. Tímarnir eru breyttir og á mörgum heimilum eru sjónvarpstæki á víð og dreif. Þess ber og að geta að samkvæmt upplýsingum frá Kvik- myndaeftirlitinu gerist ofbeldið stöðugt grófara í kvikmyndum og\ smám saman rata þessar nýju myndir inn í sjónvarpið. En ekki er nóg að gert að vara við ofbeldismyndum ög færa þær á síðkvöldsdagskrá. Ég hef áður minnst á nauðsyn þess að hlífa ungviðinu við hryllingsmyndum í sjónvarpsfréttum. Er reyndar kom- inn tími til að efna til umræðna í sjónvarpi um þessi mál og brýna friðsemd og háttvísi fyrir börnunum (og foreldrum) í sérstökum þáttum. ÓlafurM. Jóhannesson 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. ' 12.15 ErlaFriðgeirsdóttir.fþróttafréttireittkl. 13.00. 14.00 Ágúst Héðinsson. . - 16.05 Reykjavík síðdegis. H8llgrimuf Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 SamtengdarfréttirStöðvar2ogBylgjuhnar. 20.10 Kristófer Hélgason. 22.00,Púlsinn á Bylgjunni. Bein útsending. Fram , koma Tommy McCrakcen og Vinir Dóra. 00.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Tveir með öllu á Bylgjunnni. 6.00 Næturvaktin. Frétllr á heila tímanum frá kl. 8 til kl. 18 BROS FM96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Lévi Björnsson. 9.00 Gfétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson. Fréttayfirlit og íþrótta- fréttir kl. 16.30. 18.00 Listasviðið. Svanhildur Eiriksdðttir. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Lárus Björnsson fer í saumana á ýmsum málum og fær til sín gesti. 1.00 Næturtónlist. FNI957 FM96.7 7.00 f bitið. Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur 16.00 (var Guðmundsson og Steinar Vitóorsson. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttir é heila tínianum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Mörgunkorn. Jóhannes Ágúst Siefánsson. 10.00 Heitebugar. Birgir Öm Tryggvason. 13.00 Sól i sinni. Hulda Tómasina Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólatur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.00 Óli Haukur. 10.00 Barnasagan Leyndarmál hamingjulandsins eftir Edward Seaman. 11.00 Siminn opinn fyrir óskalög og kveðjur. 13.00 Asgeir Péll. 17.00 Endurtekinn barnaþáttur, umsjón Sæunn Þórisdóttir. Barnasagan endurtekin. 17.30 Lilið og tilveran. Umsjón Erlingur Níelsson. 19.00 Ragnar Schram. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,19.00 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7-24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.