Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 8
MQRGUN6LAQIÐ FIMMTIJDAGm;8.lOK3:QBEB 1992 I DAG er fimmtudagur 8. október, 282. dagur ársins 1992. Árdegisílóð í Reykja- vík kl. 4.28 og síðdegisflóð kl. 16.44. Fjara kl. 00.28 og ki. 12.32. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.57 og sólar- lag kl. 18.32. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.15 og tunglið í suðri kl. 23.12. (Almanak Háskóla íslands.) Kenn oss að telja daga vora, að vér megum öðl- ast viturt hjarta. (Sálm. 90, 12.) KROSSGATA 1 2 ¦ 4 ¦ 6 L_y 8 ¦ 9 p_ 11 ¦ 1? 13 14 15 ¦ 16 LÁRÉTT: - 1 gerjun, 5 þvætting- ur, 6 vætlar, 7 hvað, 8 hindra, 11 hús, 12 bókstafur, 14 gubbaði, 16 hestsnafn. LÓÐRÉTT: -1 kemur of snenuna, 2 spónamat, 3 for, 4 dugnaður, 7 mann, 9 styggja, 10 ill, 13 svefn, 15 danskt fornafn. LAUSN SlÐUSTU KROSSGATU: LARÉTT: - 1 tiaran, 5 lá, 6 œr- ingi, 9 vfr, 10 át, 11 ek, 12 ata, 13 tafl, 15 ðdó, 17 aflast, LÓÐRETT: - 1 tvivetta, 2 alir, 8 Rán, 4 neitar, 7 rika, 8 gát, 12 alda, 14 fðl, 16 ós. ARNAÐ HEILLA ~OZ\ára afmæli. í dag; 8. ^v/ október, er áttræður Ólafur Guðmundsson versl- unarmaður, Sörlaskjóli 62, Rvík. /*/\ára afmæli. Á morg- OU un, 9. október, er sextugur Henning Finn- bogason flugvirki, Ljós- heimum 18, Rvik. Eiginkona hans er Sigríður Jóhannes- dóttir sjúkraliði. Þau taka á móti gestum í safnaðarheimili Langholtskirkju, Sólheimum 18-15, á afmælisdaginn kl. 13-18. FRÉTTIR AÐFARANÓTT miðviku- dagsins var hlý, miðað við árstima, um allt land og fór hiti hvergi niður fynr 5 stig. I Reykjavik var 9 stiga hiti. Hjarðarland í Bisk. og Staðarholt í Görðum skáru sig úr. Á þeim veðurathug- unarstððvum mældist úr- koman um nóttina 31 mm. I hðfuðstaðnum 5 mm. Snemma í gærmorgun var hiti 1 stig í Iqaluit, 2 í Nu- uk, 8 í Þrándheimi, 5 í Sundsvall og 7 í Vaasa. ff /\ára afmæli. Mánu- tj\J daginn 12. október er fimmtug Birna Björns- dóttir, Stafnaseli 2, Rvík. Maður hennar er Þorgeir Theódórsson. Þau taka á móti gestum annað kvöld, föstudag, í sal Skagfirðinga í Stakkahlíð 17 eftir kl. 18. £T/\ára afmæli. í dag, 8. tJvl þ.m., er fimmtug Ragnheiður Ólafsdóttir skrifstofustjóri, Hákotsvðr 3, Bessastaðahreppi. Hún er formaður Landssamtaka heimavinnandi fólks. Eigin- maður hennar er Sölvi S. Pálsson skipstjóri. Afmælis- barnið er að heiman á afmæl- isdaginn. í DAG byrjar 25. vika sum- ars. PARKINSON-SAMTÖKIN halda haustfund nk. laugar- dag í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, kl. 14. Sagt frá norrænni Parkinson-ráð- stefnu. Kvikmynd með ísl. texta um Parkinson-veiki. Einsöngur Harpa Harðardótt- ir. Kaffiveitingar. BANDALAG kvenna í Reykjavík heldur haustfund nk. laugardag, 10. þ.m. Farið í Básinn í Ölfusi. Lagt af stað frá Hallveigarstöðum kl. 9. HRAUNBÆR 105, félags- starf aldraðra. í dag kl. 9 tágavinna, myndagerð og kl. 14 spiluð félagsvist. Kaffi- veitingar. GRIKKLANDSVINAFÉL. Hellas heldur aðalfund sinn annað kvöld kl. 20.30 í Korn- hlöðunni, Bankastræti 2. Ein- ar Pálsson fræðimaður ætlar að spjalla við fundarmenn um fræði sín. FÉL. fráskilinna heldur fund í Risinu annað kvöld kl. 20.30. _____________ KÓPAVOGUR, Fél. eldri borgara. Bingó spilað í kvöld kl. 20 á Digranesvegi 12. HAFNARFJÖRÐUR, fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag í íþróttahúsinu, Strand- götu kl. 14. Slysavarnadeildin Hraunprýði annast dagskrá. KIRKJUSTARF LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur í dag kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. NESKIRKJA: Biblíulestur í kvöld kl. 20 í safnaðarheimil- inu í umsjá sr. Franks M. Halldórssonar. Farið verður í Matteusarguðspjall. ÁRBÆJARKIRKJA: Fyrsti biblíulesturinn af fjórum verður í dag kl. 17.30-19 í umsjón Jónasar Gíslasonar vígslubiskups. KARSNESSOKN: Starf með öldruðum í dag frá kl. 14-16.30. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN: Selfoss kom af ströndinni í gær. Laxfoss lagði af stað til útlanda. Hinn nýi togari Ögurvíkur, Vigri, kom til heimahafnar í fyrsta skipti. HAFNARFJARÐARHÖFN: ísnes kom að utan, hafði komið við á ströndinni. Er með saltfarm. Þá komu inn til löndunar Særún og Freyr. Gamalt rússneskt fragtskip kom norðan úr Barentshafí með 200 tonn af frystum físki úr togurum þar. Fiskurinn fer til vinnslu hér. Danskt skip. kom, Iceport. Það er á leið til Grænlands, tók um 300 tonn af graskögglum og hélt Hlaupið í skarðið ... á miðju Morgunblaðið/RAX Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavik, dagana 2. októþer til 8. október, að báðum dó'gum meðtöldum, er i Hraun- bergs Apðtekl, Hraunbergi 14. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringl- unni opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknavakt fyrir Reykjovík, Sertjarnames og Kópavog i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nínari uppl. is. 21230. Neyðarsfmi lögreglunnar (Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsu- vemdarstðð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Aínæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smíts fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsðknarstofu Borgarspttalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjé heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og réðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima i þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbamelnsfélagsins Skogarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og, 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apotek Kðpavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Qarðabten Heilsugæslustöð: Læknavakt a. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapðtek: Opið vírka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apðtek Norðurbæ|ar: Opið minu'daga — fimmtudaga kl. 9-18.30, löstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apötekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl vaktþjónustu is. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjönusta 4000. Selfoss: Selfoss Apðtek er opið til kl. 18.30. Opið er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fast i slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsoknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn f Laugardal. Opinn alia daga. Á viricum dögum fró kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið atlan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i onnur hús að venda. Opiðallan sðlarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússíns. Ráðgjafar- og upplýsingasímí ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91422266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafðlks um flogaveiki, Ármúla 5: Simsvari gefur uppl. um opnunartima skrilstolunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (sim- svarí). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúní 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingsr: Mánud. 13-16, þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffknlefnaneytendur, Göngudeild Landspttalans, s. 601770. Viðtalstimi bjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. . ' Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð lyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Míðstó'ð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-felaq islands: Oagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 6B8620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Posth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sðlarbringinn. Sími 676020. Lífsvon — landssamtök til verndar ofæddum bornum. S. 15111. Kvennaráðgjölin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhðpur gegn s'rfjaspellum. 'lólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvold kl. 20-21. Skrifst. Vestur- götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um ífengisvandamílið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohðKsta, Hafnahúsið. Opið þriðjud,- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 i fimmtud. kl. 20.1 Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheímili rflcisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig burfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð forðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barns- burð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttosendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Oaglega til Evrópu: Hadegisfréttir kl. 12.15 é 15770 og 13835 kHz. Kvöld- fréttir kl. 18.55 i 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- iku: Hadegisfrittir kl. 14.10 i 16770 og 13856 kHz. Kvöldfróttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvökffréttir kl. 23.00 a 15790 og 13855 kHz. I framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 i virkum dögum er þættinum „Auðlindin" útvarpað i 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardogum og sunnu- dögum er sent yfirlít yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadelld. Alladagavikunnarkl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriks- gðtu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Undspitalans Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadelld: Sunnudaga kl. 15.30-17. Londakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspitalinn I Fossvogi: Mínudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjol hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- doild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Hellsuvemdarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókodeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kðpavogshæl- Ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - Vffllsstaðaspft- oli: Heimsðknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jðsefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkr- unarheimili í Kðpavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sðlarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjðnusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitoveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbðkasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upptýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbðkasafnið f Qerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grendasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - fðstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsaln, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið I Gerðubergl fimmtud. kl. 14-15. Bústaðosofn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvlkud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Arbœjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Ásmundarsafn f Slgtúnl: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Ménud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrl: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bðkasafnlð. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Asgrims Jðnssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema minudaga kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Mlnjasafnið á Akureyri og Laxdalshiis opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Oplnn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema ménudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Slgurjðns Ólafssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofa. Reykjavfkurhðfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlobanka/Þjóðminjosalno, Linholti 4: Opið sunnudaga millikl. 14og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og llstasafn Arnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bðkasafn Kðpavogs, Fannborg 3-5:1 júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.- fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Oplð laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjðmlnjasafn islands, Hafnarfirði: Oplð alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bðkasaf n Kellavlkur: Opið minud.-fimmtud. 15-19. Fostud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akuroyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjariaug og Breiðhottslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar- fjarðar: Mánudaga - fösludaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug i Moslellssvelt: Opln mánudaga - Imiintuil. M. 6.30 B og 16—21.45, (manud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Kuflavíkur: Opin minudaga - föstudaga 7-21, Laugar- dage 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundiaug Kðpavogs: Opin mínudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl, 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mínudaga - föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mínud. - fóstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.1O-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. _____________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.