Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.10.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1992 11 iffON Klipplð út og geymið Kuldafatnaður, regnföt, buxur og peysur. Úlpur, jakkar, skyrtur, uilarnærföt, prjónakollur og kuldahúfur, vettiingar o.m.fl. 01 Nokkur dæmi Loðfóðraður kuldagalli frá 66N. Þægilegt snið og góð hetta. Endurskin á ermum og skálmum.. Nú á tílboði kr. J 0.496- (áður kr. 12.965-) Vattfóðraður kuldagalli frá 66N. Þægilegt snlð, lipur galli. Góð hetta. Endurskin á ermum og skálmum. Nú á tilboði kr. 9.950- (áður'kr. 11.637-) Loðfóðraður kuldagallli frá 66N, með ytrabyrð úr þræl - sterku Bever-nælon efni. Endingargóður vinnugalli. Nú á tilboði kr. 11.115- (áður 13.731) Loðfóðraður kuldagalli frá MAX með ytrabyrðl úr þræisterku Bever-nælon efni. Vatnshelt nælon á öxlum og framan á hnjám. Telgja vlð hæl heldur skálmum frá gólfi. Nú á tilboði kr. 12.620- (áður kr. 14.022-) Norsku Stll Longs ullarnærfötin sívlnsælu á alla fjölskylduna. Verðdæmi: herrabuxur kr. 2.366-, dömubuxur kr.2.131-, barnabuxur í st.4-6-8 kr. 1.535- ogbollrkr. 1.687- Nýkomin sending af frönsku ullarpeysunum frá Le Leraut. Hágæða tískupeysur fyrir dömur og herra. Margir Htír og mystur við allra hæfi. Má þvo í þvottavél. Sterkar, fallegar og þægilegar peysur í vinnuna í frístundirnar og til spari. Þessar peysur eru á góðu verði, frá kr. 3.990- Peysa á mynd kr. 3.990- Peysur á tnynd kr. 5.472-stk. Peysa á mynd kr. 4.990- Frönsk jakkapeysa á herra. Má þvo í þvottavél. Margir iitir. Glæsilegar peysur á góðu verðl. Verð kr. 5.472- Peysa á mynd kr. 5.472- Hitamælar til að nota utandyra úr plastí kr. 466-, útímælar úr málmi kr. 323- Innimælar úr tré kr.298-.. Inni/útímælar "Digital" kr. 1.833- Duraflame arinkubbar á tilboðsverði. Kubbar sem duga í 3 klst., 6 stk. í kassa kr. 1.240- eða hver stakur kubbur á kr. 220-. Nokia barnastígvél á einstöku tílboðsverði, aðeins kr. 1.890- (áðurkr. 2.174-). Litír rautt og blátt. Áltröppur í mlklu úrvaii. Dæmi: 2|a þrepa kr. 2.389- (áður 2.917) 3|a þrepa kr. 2.578- (áður 3.255) 4ra þrepa kr.2.970- (áður 3.752) 5 þrepa kr. 3.292- (áður 4.160) 6 þrepa kr. 4.372- (áður 5.525) 7 þrepa kr. 5.506- (áður 6.957) 8 þrepa kr. 6.692- (áður 8.453) Regngallar í úrvali. Landvinnugallar tíl allra verka. Dæmi: sjá mynd, jakki kr. 3.517-, smekkbuxur kr.3.036-, mittisbuxur kr. 2.186-, anórakkar kr. 3.083- Vinsælu Viking stígvélin með spennunni og endurskinsröndinni. Stærðir 24 til 41. Verð frá 1.816-til 2.740- _ Makita höggborvél teg. HPI300S, 13mm patróna, 430 wött. Burðartaska úr málmi. Nú á tílboðl kr. 12.900- (verð áðurkr. 14.500) Makita hleðsluborvél teg. 6095DW, 9,6 V. Taska með 2 rafhlöðum og hleðslutæki. Nú á tílboði kr. 22.500- (verð áður kr. 31.492) Maklta handfræsarí teg. 3620, 8mm, 860 vött. Nu á tilboðl kr. 15.500- (verð áður kr. 17.400-) Makita h|ólsög teg. SR1800 með 185mm blaði, 1150 vött. Nú á tilboði kr. 17.900- (verð áðurkr. 19.900-) Maklta slípirokkur teg. 9005B, með 125mmskífu, 1020 vött. Nú á tílboði kr. 14.880- (verð áðurkr. 16.200-) Mundu eftír vikutilboðunum í versluninni á mörgum vöruflokkum. Opið vlrka daga kl 8 tíl 18 og laugardaga kl. 9 til 13. SENDUM UM ALLT LAND atLinaQsaa Verslun athafnamannsins Grandagarði 2, Rvík, sími 28855

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.