Morgunblaðið - 26.11.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 26.11.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1992 9 Stídentodragtir TESS V NEl NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga frá 9-18 og laugardaga 10-14 VIÐ LÆKKÍIM BYGGINGARKOSTNAÐ Baðker 70 x 170 kr. 9.940.- ALFADORG ? Knarrarvogi 4, Reykjavík ALVORU SKIÐAVERSLUN ÚRVAL HEIMSÞIKKTRA MERKJA Skíði og skíðavörur í miklu úrvali - einnig skíðafatn- aður: Skíðagallar, úlpur, buxur, peysur, sokkar, hanskar, húfur og margt fleira. ÓDÝRIR SKÍÐAPAKKAR, skíði, bindingar, skór og stafir: 70- 90 cm skíðapakki frá kr. 12.375, stgr. 11.756 100-130 cm skíðapakki frá kr. 13.670, stgr. 12.986 140-160 cm skíðapakki frá kr. 15.210, stgr. 14.450 165-175 cm skíðapakki frá kr. 16.110, stgr. 15.304 Fullorðins skíðapakki frá kr. 18.840, stgr. 17.898 Göngupakkar, verð frá kr. 13.040, stgr. 12.390 Skíðaþjónusta: Gerum við, slípum og berum á skíði. Armúla 40 Símar: 3S3Z0,688860 nordiux NORDLUX eru vönduð dönsk inni- og útiljós, hönnuð eins og Dönum er einum lagið, stílhrein, falleg og á ótrúlega góðu verði! Skoðið úrvalið af NORDLUX Ijósunum og nýjan 40 síðna litprentaðan bækling á íslensku hjá næsta söluaðila. „Framsóknar- flokkurínn klofinn ofan í rót“ í fréttaskýringu Al- þýðublaðsins í gær um átök framsóknarmanna um EES-málið er m.a. vitnað til þingmanns Framsóknarflokksins, sem blaðið hefur þessi orð eftir: „í okkar röðum er ekki einhugur um afstöðu til EES-samningsins.. Ég hef satt að segja ekki hug- mynd um hvernig málið verður leyst á flokks- þinginu." Síðan segir Alþýðu- blaðið: „22. flokksþing fram- sóknarmanna verður sett á Hótel Sögu á föstudag- inn. Þar þurfa þeir að glíma við svipaða tilvist- arkreppu og kvennalista- konur á Laugarvatni fyr- ir fáeinum vikum: EES eða ekki EES. Nú fer væntanlega að styttast í afgreiðslu samningsins frá Alþingi og fyrir liggur að sam- staða ríkir aðeins innan tveggja þingflokka: Al- þýðuflokkurinn er fylgj- andi, Alþýðubandalagið andvígt. Fáeinir þingmenn Sjálfstæðisflokks af landsbyggðinni eru samningnum andvígir og Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir [Kvennalista] er honum fylgjandi sem frægt er orðið. Og Fram- sóknarflokkurinn er klofinn ofan í rót.“ „Halldór er ekkieinná báti“ Síðan segir Alþýðublað- ið: „Steingrímur Her- mannsson formaður hef- ur í seinni tið tileinkað Framsókn og EES: IBullandi ágreiningui - Helmingur þingmanna Framsóknarflokksins jákvaSur ( garÖ EES. Halldór meÖ, Steingrímur á móti. HvaÖ gerir GuÖmundur Bjarnason? •SaSSi 2?rSs i Verður EES-samningur- inn ófriðarvaki á flokks- þingi framsóknar- manna? Flokksþing Framsóknarflokksins hefst á morgun, föstudag. Alþýðublaðið gerir því skóna í gær að bullandi ágreiningur sé innan forystuliðs og þingflokks framsókn- armanna um EES-aðild, þótt flokkurinn hafi átt aðild að samningsgerðinni innan fyrri ríkisstjórnar. Staksteinar glugga í dag í fréttaskýringu blaðsins um misklíð- ina í Framsóknarflokknum um þetta mikil- væga mál. sér þá skoðun að EES- samningurinn bijóti í bága við stjómarskrána. Sá þingmaður sem vitnað var til i upphafi kvaðst hinsvegar í meginatriðum fylgjandi EES. Hann sagði svo um afstöðu Steingríms: „Það verður auðvitað erfitt fyrir menn að út- skýra hvers vegna þeir snerust öndverðir gegn samningi sem þeir höfðu sjálfir átt þátt i að gera. Steingrímur segist nú vera á móti á þeim for- sendum að samningurinn bijóti í bága við stjómar- skrána. En í raun er fyrst og fremst um nð ræða pólitískt stöðumat hjá honum...“ Frá eigin bijósti segir Alþýðublaðið: „Innan þingflokksins em hins vegar margir sem ýmist em tvístígandi ellegar styðja samning- inn. Þessir þingmemi hafa að mestu haldið sig til hlés í deilum undan- fama mánuði. Þeirra á meðal er Halldór Ás- grímsson varaformaður og erfðaprins... En Halldór er aldeilis ekki einn á báti. Finnur Ingólfsson, Jón Kristjáns- son, Jóhannes Geir Sigur- geirsson, Valgerður Sverrisdóttir frá Lóma- tjöm og Ingibjörg Pálma- dóttur em öU talin frekar hlynnt samningnum. Þá verður afar athygUsvert að fylgjast með Guð- mundi Bjamasyni i þessu máU. Þingmaður sem Al- þýðublaðið talaði við sagði að Guðmundur væri jákvæður í garð EES, en hann myndi tæpast ganga gegn Steingrími í mál- inu...“. Þrautalending hjáseta? Síðar í fréttaskýring- unni segir: „En alls ekki er vist að helmingur þingmamia 4 Framsóknar muni greiða EES-samningnum at- kvæði; flestir þeirra mundu að líkindum sitja þjá. En ef Steingrími mis- tekst að fá meirihluta þingflokksins á sitt band i andstöðunni er það „póUtiskt áfaU fyrir hann sem leiðtoga", eins og einn af landsbyggðar- þingmönnum fiokksins komst að orði. Þess vegna er búist við að Steingrímur leggi kapp á að flokksþingið marki skýra stefnu - gegn EES: með þeim rökum fyrst og fremst að samn- ingurinn bijóti í bága við stjórnarskrána. Honum er að visu jjóst að HaU- dóri Ásgrímssyni verður ekki auðveldlega hnikað i þessu máU fremur en öðrum; en hörð andstaða flokksþings setur óneit- anlega pressu á þing- menn flokksins sem ekki eru eins fastir fyrir...“ Með og á móti og mitt á milli Lokaorð fréttaskýring- ar Alþýðublaðsins h]jóða svo: „Út á við eru framsókn- armeim í þeirri stöðu að hafa lengst af borið ábyrgð á samningagerð- inni eins og aðrir flokkar siðustu ríkisstjómar. Á siðasta flokksþingi framsóknarmanna kom ekki fram andstaða við EES; þvert á móti var áréttað að samningamir væm „mikilvægir"... Flokksþing Framsókn- ar getur ekki áréttað fyrri stefnu nema með því að lýsa yfír stuðningi við EES. En hvað sem öðm Uður verður fróðlegt að fylgj- ast með glimu Steingrims og HaUdórs. Og hver veit nema framsóknarmönn- um takizt hið ómögulega eins og svo oft áður: Að vera bæði með og á móti og mitt á milU!“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.