Morgunblaðið - 28.11.1992, Síða 9

Morgunblaðið - 28.11.1992, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992 9 Buxnadragtír TESS V NEl NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga frá 9-18 og laugardaga 10-14 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Skórnir hennar Verð 4.995,- ’ tegund 3010 Stærðir: 36-41. Litur: svart Efni: mjúkt leður og rúskinn Ath: Ktil númer Verð 5.495,- tegund 5069. ----k Stærðir: 36-41. Litur: svart. Efni: Mjúkt leður og rúskinn. Ath: stór númer. Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur V. Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 18519 Kringlunni, Kringlunni 8-12, sími 689212 Toppskórinn, Veltusundi, sími 21212. ^ OlCOjárnrúm MIKIÐ ÚRVAL Teg. 661 - 90X200 - Verð kr. 29.200 stgr. m/svampdýnu. Vísa-Euro raðgreiðslur. 0PIÐÍ DAGTILKL. 16 - SUNNUDAG KL. 14-16 HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 654100 Jólasveinar Forustugreiii Tímans ber fyrirsögnina „Jóla- sveinar 11 og 13“ og í upphafi hennar segir: „Við umræður um efnahagsráðstafanir rik- isstjómarinnar hefur komið í Ijós, að þrátt fyr- ir að legið hafi fyrir í heilt ár, að aðgerða væri þörf er 6% gengisfelling nær það eina, sem útfært er i þessum aðgerðum. Ríkisstjórnin hefur verið á fjöllum allt þetta ár, líkt og jólasveinamir, sem forsætis- og utanrík- isráðherra ræða stund- um um. Þegar ráðherr- amir em nú loksins komnir til byggða og fara að tina efnahagsráð- stafanir upp úr pokanum veit enginn hvað er hvers eða hver er hvers. Þessi vinnubrögð em svo með eindæmum, að þau sæma vart alvöm jólasveinum, hvað þá ráð- herrum í ríkisstjóm ís- lands." Hrossakaup „Það blandast engum hugur um að nauðsyn bar td að ráðast í efna- hagsaðgerðir. Hins veg- ar em þessar aðgerðir illa útfærðar, gerðar á handahlaupum í hrossa- kaupum milli stjómar- fiokkanna á næturþeli. Það er illa farið með gott tækifæri til þess að ná bærilegri samstöðu í þjóðfélaginu. Það er búið að slíta samstarfi við launþegana í landinu og stjórnarand- stöðunni em ekki kynnt málin. Útkoman er órói og ófriður og deilur magn- ast, ekki síst innan stjórn- arflokkanna, þar sem menn líða forystumönn- um að leggja fram tállög- ur sem ekki fá staðist. Það er einum of mikið af þvi góða að fá 11 jóla- sveina til byggða á undan þeim 13 sem væntanlegir em í næsta mánuði. Pakkar þessara ellefu Viðbrögð við aðgerðum í forustugreinum Tímans og Alþýðu- blaðsins í fyrradag var fjallað um efna- hagsaðgerðirnar. Tíminn segir að þær tryggi hvorki atvinnu né efnahagsbata, en Alþýðublaðið segir þær skynsamlegar og njóta skilnings almennings. í Stak- steinum verður stiklað á forustugreinun- um. era ekki mikiil jólaglaðn- mgur fyrir fólkið i land- inu, ekki síst þar sem allt er ójjóst um afleiðingar þessara aðgerða. Það versta er að þær tryggja hvorki atvinnu né efna- hagsbata." Abyrgð og festa Forustugrein Alþýðu- blaðsins nefnist „ASI og rikisstjómin". í upphafi hennar segir: „Viðbrögð fólksins í landinu við að- gerðum rikisstj ómarinn- ar hafa markast af skiln- ingi og þolgæði. Hinn al- menni borgari gengur þess ekki dulinn, að þegar afli úr sjó minnkar vem- lega og viðskiptakjör landsins versna, þá hjjóta kjörin líka að versna. Hjá þvi verður einfaldlega ekki komist Sú leið, sem ríkisstjóm- in hefur nú valið út úr vandanunt er leið ábyrgð- ar og festu. Hún tók á aðsteðjandi erfíðleikum með hugrekki og útsjón- arsemi. Það hefði verið afar auðvelt fyrir hana að kaupa sér vinsældir með þvi að taka stórfelld erlend lán, fjdsa rekstrar- gmnn fyrirtækjanna og halda uppi falskri velferð. Þá leið vildu bersýnilega sumir úr röðum stjómar- andstöðunnar fara. En sú leið hefði einungis frestað vandanum, og gert hann enn erfiðari viðgangs þegar leiktjöldin féllu að lokum. Þetta skilur almenn- ingur. Hann gerir sér grein fyrir þeim efna- hagslegu ógöngum sem þjóðin hefur ratað í vegna afíabrests og versnandi ytri skilyrða. Fólkið er orðið þreytt á stjónunála- mönnum sem dansa stríðsdansa þegar þarf þjóðarsátt Það er þreytt á stjómmálamönnum sem draga dauðar kaninur upp úr hatti þegar þarf festu og ábyrgð. Það er þreytt á yfirboðunum." Hugmyndir vinnu- markaðar í síðari hluta forustu- greinarinnar segir m.a.: „Á ASÍ þinginu kvað Gylfi Arnbjömsson, hagfræð- ingur ASÍ, uppúr með, að ASÍ hefði haft töluverð áhrif á pakka ríkisstjórn- arinnar. Hann nefndi sér- staklega skilyrði til lækk- unar vaxta, hátekjuskatt og afnám aðstöðugjalds, sem ætti að skila sér í lækkun vömverðs til neytenda. Það ætti því ekki að fara á milli mála, að vinnumarkaðurinn hefði áhrif á aðgerðir ríkistjómarinnar.“ Síðar segir: „Þegar verkalýðs- hreyfingin heldur því fram, að samstaðan hafí verið rofin, þá er rétt að skoða aðgerðir sljómar- innar í Jjósi þess sem aðil- ar vinnumarkaðarins vildu. Þeir kröfðust þess að aðstöðugjaldið yrði af- numið. Við því var orðið. Þeir vildu aukna áherslu á rannsóknir og þróun. Við þvi var orðið. Þeir vildu lækkun bindiskyldu bankanna. Við því var orðið. Þeir báðu um lækkun dráttarvaxta. Við því var orðið. Þeir vildu að tekið yrði á vanda sjávarútvegsins. Við þvi var orðið. Þeir vildu að 1,8 milþ’- arður yrði þegar tekiiui til að lagfæra skulda- vanda greinarinnar. Við þvi var orðið, — og gott betur. Heilir 4 milljarðar vom settir til þess. Þeir vildu vaxtalækkun og aðgerðir rikisstjómar- innar miða að þvi. Staðreyndin er einfald- lega sú, að aðgerðir ríkis- stjómarinnar byggja að verulegu leyti á þeim hugmyndum, sem aðilar vinnumarkaðarins komu sér saman um. Þær hug- myndir vom skynsamleg- ar og þess vegna i\jóta þær skilnings almenn- ings.“ capri 30.348,- Botn fyrír CAPRI 15.660,- AZUR sturtuklefi m/öryggisglerí, botni, hitastýrbu MORA blöndunartœki, sturtustöng og haus, allt á kr. 49.490.- IBIZA sturtuklefi meö botni, blöndunartœki, sturtustöng og haus, allt á kr.33.055.- § * RabgrMdu' alH upp í 18 mánu U. JPD BYGGINGAVORUR Fyrsta greibsla í febrúar 93. & I SKEIFUNNI 11 SÍMI681570.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.