Morgunblaðið - 28.11.1992, Side 17

Morgunblaðið - 28.11.1992, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ ÍiAUGÁRDAEUB/-28.(NÓKEaMBE3K'iI992 Aðventu- tónleikar Lúðrasveit- ar Svans LÚÐRASVEITIN Svanur heldur sunnudaginn 29. nóvember ár- lega aðventutónleika sína í Lang- holtskirkju kl. 17. Stjómandi er Örn Óskarsson en þetta era þriðju tónleikar hans með sveit- inrd. Á efnisskránni eru þrjú verk sem öll eru samin fyrir blásarasveitir en þau eru: Fanfare for St. Edmunds- bury eftir Benjamin Britten, verkið er spilað á þijá trompeta af þeim Jóhanni Stefánssyni, Búa Pedersen og Snorra Valssyni, An Orginal suite efitr Gordon Jacob og Symp- honie funébre et Triomphale (Jarð- arfarar- og sigursinfónían) eftir Hector Berlioz. Kínverskur gestakokkur á Sjanghæ KÍNVERSKUR gestakokkur, Shunke Luo, er nú að störfum í kínverska veitingahúsinu Sjang- hæ, Laugavegi 28 í Reykjavík. Shunke Luo er fæddur og uppal- inn í Peking í Kína. Hann hefur matreitt á nokkrum helztu veit- ingahúsum Pekingborgar, en einnig starfað víðar í Asíu, með- al annars í Japan og Singapore. Hann er sérhæfður í Szechua- matreiðslu. Veitingahúsið Sjanghæ hefur að undanförnu verið með sérstakt Lúðrasveitin Svanur. Sinfónían, sem er í þremur köfl- um, er samin árið 1840 fyrir frönsku ríkisstjórnina til flutnings við hátíðarhöldin á Bastillutorginu á tíu ára ártíð júlí byltingarinnar í Frakklandi og er inntakið í henni hugleiðingar um byltinguna, friðinn og minninguna um það fólk sem fórnaði lífi sínu fyrir frelsið. Þegar verkið var frumflutt hafði Berlioz 200 manna hljómsveit svo að það heyrðist um torgið. Einleikari á básúnu er Sigurður Þorbergsson. (Fréttatilkynning) Kínverski kokkurmn Shunke Luo að störfum í veitmgahúsmu Sjanghæ. hausttilboð, sem samanstendur af á ýmsum kínverskum sósum. Gil- forrdrykk, forrétti, 5 aðalréttum, bert Khoo er einn eigenda Sjanghæ. hrísgijónum og eftirrétti. Jafnframt Hann segir að tilboðum af þessu hefur verið lögð áherzla á kynningu tagi verði haldið áfram til jóla. Settu fallegan jólamerkimiða frá Slysavarnafélaginu ájólapakkana þína. Þannig gejur þú vinum þínum tvær gjafir, þvíjólamerkimíðinn er jafnjramt happdrœttismiði íglæsilegu happdrætti sem dregið verður íþann 31. desember. • lOferðir fyrir jjóra til Disneylands í tvær vikur 10 tveggja vikna skíðaferðir til Sviss, Austurríkis eðafrönsku Alpanna •10 myndbandstökuvélar • 15 myndbandstæki • 50 jjallahjól • 50 skíðapakkar • 20 ferðahljómflutningstæki • 75 Nintendo leikjatölvtir • 50 íþróttavöruúttektir • 230 bamabílstólar • 250 reiðhjólahjálmar • 1000geisladiskar • Miðaverð 100lir. Dregjö 31. desember 1992 Slysu v> irn, tfclagið • ' utr l.antlsbanhii fshinth veitnm sftuhiinv . 917 SAGNASKEMMTUN! ÞRJÁR NÝJAR SYRTLUR 1.595**/ Kynjaber eftir jeanette Winterson. Ævintýraleg saga um ensk mœögin á 17. öld. Hún er stœrri en nokkur annar, hann meö óvenju fjörugt ímyndunarafl. Silja Aöalsteinsdóttir þýddi. Allir heimsins morgnar eftir Pascal Quignard. Hrífandi, frönsk ástarsaga um einrœnan tónsnilling, dœtur hans og ungan oflátung sem ber aö garöi, en jafnframt hugleiöing um gildi ástarinnar. Friörik Rafnsson þýddi. Hundshjarta eftir Mikhail Búlgakov er undirfuröuleg frásögn um heimsfrœgan prófessor í Moskvu. Hann tekur aö sér flœkingshund og grœöir í hann eistu og heiladingul úr manni - meö ófyrir- sjáanlegum afleiöingum. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. Mál IMI og menning UUCAVCCI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688S77 HVÍTA HÚSID / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.