Morgunblaðið - 28.11.1992, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 17. sept. til 26. nóv.
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
27. nóvember 1992
FISKMARKAÐURINN HF. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 95 81 87,40 0,035 3.059
Smár þorskur (ósl.) 62 62 62,00 0,157 9.734
Þorskur (ósl.) 90 80 88,27 0,446 39.370
Ýsa 105 95 99,06 1,799 178.209
Ýsa (ósl.) 81 81 81,00 0,489 39.609
Ýsa (ósl.) 112 81 88,58 6,147 544.493
Smáýsa 30 30 30,00 0,180 9.000
Smáýsa (ósl.) 40 40 40,00 0,580 23.200
Blandað 39 39 39,00 0,018 702
Lýsa 30 30 30,00 0,036 1.080
Skötuselur 170 170 170,00 0,009 1.530
Lýsa (ósl.) 35 30 34,83 0,086 2.995
Tindaskata 5 5 5,00 0,318 1.590
Lúöa 350 300 320,37 0,027 8.650
Skarkoli 104 104 104,00 0,034 3.536
Samtals 83,66 10,361 866.757
FAXAMARKAÐURINN HF. f Reykiavík
Þorskur 84 60 68,92 1,097 75.603
Þorskur (ósl.) 86 50 59,86 1,465 87.689
Ýsa 101 98 98,90 0,139 13.733
Ýsa(ósl.) 91 91 96,01 3,325 319.247
Blandað 25 25 25,00 0,045 1.125
Keila 40 40 40,00 0,745 29.800
Langa 56 56 56,00 0,061 3.416
Lúða 355 355 355,00 0,022 7.810
Lýsa 19 19 19,00 0,544 10.336
S.f.blandað 110 110 110,00 0,009 990
Skarkoli 80 80 80,00 0,006 480
Steinbítur 76 76 76,00 0,481 36.556
Ufsi 29 29 29,00 0,125 3.625
Ufsi (ósl.) 20 20 20,00 0,113 2.260
Undirmálsfiskur 60 56 56,32 0,266 14.980
Samtals 71,97 8,443 607.650
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF.
Þorskur 102 100 101,35 0,253 25.642
Þorskur (ósl.) 115 70 95,72 60,445 5.785.990
Ýsa (ósl.) 113 50 98,26 38,314 3.764.748
Ufsi 46 46 46,00 0,189 8.694
Ufsi (ósl.) 37 20 34,45 1,920 66.150
Lýsa 22 19 21,40 0,500 10.700
Karfi 67 66 66,43 3,048 202.474
Langa 79 65 69,33 3,450 239.200
Keila 41 38 39,60 7,850 310.850
Steinbítur 100 100 100,00 0,300 30.000
Skata 136 136 136,00 0,150 20.400
Héfur 15 15 15,00 0,260 3.900
Lúða 615 140 469,35 0,248 116.400
Skarkoli 66 66 66,00 0,029 1.914
Annarfiatfiskur 10 10 10,00 0,015 150
Svartfugl 50 50 50,00 0,030 1.500
Undirmálsþorskur „ 75 41 67,51 4,200 283.550
Undirmálsýsa 58 58 58,00 0,252 14.616
Samtals 89,64 121,453 10.886.878
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 93 75 88,84 1,300 115.500
Þorskur (ósl.) 92 87 88,93 4,900 435.800
Ýsa 115 30 108,78 0,690 75.060
Ýsa (ósl.) 97 90 92,88 1,250 116.100
Ufsi 40 40 40,00 0,400 16.000
Langa 71 71 71,00 0,051 3.621
Langa (ósl.) 63 63 63,00 0,200 12.600
Keila 32 32 32,00 0,106 3.392
Steinbitur 44 44 44,00 0,022 968
Skötuselur 100 100 100,00 0,010 1.000
Lúða 140 140 140,00 0,018 2.520
Undirmálsþorskur 81 64 75,33 0,300 22.600
Undirm.þorskur (ósl.) Samtals 72 45 66,00 0,360 23.760
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Ysa 109 104 107,73 0,386 41.584
Gellur 255 150 219,10 0,216 47.325
Karfi 32 32 32,00 0,039 1.248
Keila 27 27 27,00 0,091 2.457
Langa 57 57 57,00 0,178 10.146
Lúða 260 260 260,00 0,026 6.760
Steinbítur 80 80 80,00 0,186 14.880
Undirmálsfiskur Samtals 60 60 60,00 2,283 136.980
FISKMARKAÐURINN SKAGASTRÖND
Þorskur 75 51 55,19 2,420 133.578
Ýsa (ósl.) 92 85 90,37 0,531 47.984
Keila 20 20 20,00 0,029 580
Langa 30 30 30,00 0,050 1.500
Skarkoli 20 20 20,00 0,005 100
Undirmálsfiskur 57 25 52,25 0,568 29.677
Samtals FISKMARKAÐUR 59,23 3,503 213.419
Þorekur 115 97 102,40 7,657 784.097
Ýsa 113 97 106,55 4.103 437.207
Keila 35 35 35,00 0,050 1.750
Samtais 103,56 11,810 1.223.054
ftt*«$tiiifrlftfrffr
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Annar áfangi íbúða fyrir aldraða var formlega tekinn í notkun um miðjan mánuðinn.
Blönduós
Annar áfangi íbúða fyrir
aldraða tekinn í notkun
Blönduós.
ANNAR áfangi íbúða fyrir aldraða i Austur-Húnavatnssýslu var
formiega afhentur um miðjan mánuðinn. Um er að ræða átta íbúðir
sem staðsettar eru við heUsugæslustöðina á Blönduósi. AIls hafa
sextán íbúðir verið teknar í notkun á þriggja ára starfsævi samtaka
aldraða á Blönduósi.
Torfí Jónsson formaður félags
aldraða í A-Húnavatnssýslu bauð
gesti velkomna og skýrði frá því
að sveitarfélögin í sýslunni hefðu
gefíð stóla og borð í setustofuna.
Grímur Gíslason greindi frá því að
þann 20. júní 1991 hefði fyrsta
skóflustungan verið tekin og rúmu
ári seinna væru þessar íbúðir tilbún-
ar.Trésmiðjan Stígandi á Blönduósi
tók þetta verk að sér og hljóðaði
tilboðsverð uppá ijörutíu og fímm
milljónir. Ibúðum aldraða bárust
fjöldi gjafa á þessum tímamótum
pg má þar nefna að Búnaðarbanki
íslands gaf sjónvarpstæki í setu-
stofuna.
Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson
Guttormur Jónsson við hlið listaverksins Kubbaleiks.
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. desember 1992 Mánaðargreifislur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................ 12.329
'k hjónalífeyrir ...................................... 11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................. 29.489
Full tekjutrygging örorkuiífeyrisþega................... 30.316
Heimilisuppbót ........:................................ 10.024
Sérstök heimilisuppbót ................................. 6.895
Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 7.551
Meðlag v/ 1 barns ...................................... 7.551
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .......................... 4.732
Mæðralaun/feöralaun v/2ja barna ........................ 12.398
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............ 21.991
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða ........................ 15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ......................... 11.583
Fullurekkjulífeyrir ................................ 12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.448
Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090
Vasapeningarvistmanna ................................. 10.170
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.170
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ........................ 526,20
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .......... 142,80
( upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimil-
isuppbótar er 30% tekjutryggingarauki (desemberuppbót), sem
greiðist aðeins í desember.
Akranes
Listaverkið
Kubbaleik-
ur sett upp
LKTAVERKINU Kubbaleik
eftir Guttorm Jónsson lista-
mann á Akranesi hefur verið
komið fyrir á Akranesi gegnt
Grundaskóla nærri gatnamót-
um Garðabrautar og Innnesveg-
ar.
Það var Akranesbær sem keypti
verkið með styrk úr listskreyting-
arsjóði íslands. Það er unnið úr
Corten-stáli og annaðist Vélsmiðja
Ólafs Guðjónssonar smíði þess.
Veður og vindar eru svo smám
saman að ná réttri áferð á það.
Enn á reyndar eftir að koma fyrir
lýsingu og ganga endanlega frá
svæðinu þar sem verkið er stað-
sett.
Að sögn listamannsins, Gutt-
orms Jónssonar, hugsaði hann sér
að verkið yrði þannig staðsett að
hægt væri að nálgast það bæði
með klifri og eins að ganga inn í
það. Fyrsta módel þess vann Gutt-
ormur 1980. Hann útfærði það
síðan í tré 1984 og er þessi nýja
útfærsla bein stækkun frá því.
Guttormur segist nú orðið vinna
mest höggmyndir í gijót auk þess
sem hann vinnur sem starfsmaður
Byggðasafnsins í Görðum á Akra-
nesi.
- J.G.
GENGISSKRÁNING
Nr. 227, 27. nóvamber 1982
Kr. Kr. Toll-
Eln. Kl. 09.15 K»up S.U Q*ngl
Dollari 63,38000 63,54000 57,58000
Sterlp. 95,80800 96,05000 90,86100
Kan. dollari 49,24400 49,36900 46,60300
Dönskkr. 10,21430 10.24010 9,77010
Norsk kr. 9,66460 9,68890 9.21280
Sœnsk kr. 9,21070 9,23400 9,97760
Finn.mark ' 12,33480 12,36600 11,93370
Fr. franki 11,64970 11,67910 11,08110
Belg.franki 1,91920 1,92400 1,82420
Sv. franki 43,90720 44,01800 42,26060
Holl. gyllini 35,15350 35,24220 33,40780
Þýakt mark 39,51990 39,61960 37,59100
lt. lira 0,04542 0,04553 0.04347
Austurr. sch. 5,61410 5,62820 5,33910
Port. escudo 0,43990 0.44100 0,42160
Sp. peseti 0,54810 0.54950 0,53000
Jap. jen 0,50969 0,51098 0,47158
Irskt pund 103,69300 103,95500 98,86200
SDR (Séret.) 87,46380 87,68460 81,20330.
ECU, evr.m 77,56130 77.75710 73,66600
Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 28. október SjáH- virkur simsvari gengisskróningar er 62 32 70
jHOTgttSlfrlflfttfr
Metsölubladá hvetjum degi!