Morgunblaðið - 29.11.1992, Side 8

Morgunblaðið - 29.11.1992, Side 8
fc\ 8 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992 IT\ \ /^er sunnudagur 29. nóvember, 334. dagur -L/xs.vl’ ársins 1992.ÁrdegisflóðíReykjavíkkl. 9.23 og síðdegiflóð kl. 21.53. Fjarakl. 5.02 ogkl. 17.51. Sólarupprás í Rvik. kl. 10.40, sólarlag kl. 15.51. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.16 ogtunglið er í suðri kl. 17.39. (Almanak Háskóla íslands.) En þeir, sem tilheyra Kristi Jesú hafa krossfest holdið með ástríðum þess og girndum. (Gal 5,24.) ÁRNAÐ HEILLA (\/\ára afmæli. í dag, 29. í/U nóvember, er níræð, Steinunn María Pálsdóttir Beck frá Sómastöðum, Reyðarfirði, Karlagötu 13, Rvík. Eiginmaður hennar var Valdimar Bjarnason, frá Fá- skrúðsfírði. Hann er látinn. Hún er að heiman. O /\ára afmæli. Á morgun, ö vf mánudag 30. nóv., er áttræður Felix Þorsteinsson húsasmíðameistari, Lindar- braut 11, Seltjarnarnesi. Eiginkona hans er Sigurbjörg Guðmundsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn á heimili sínu eftir kl. 18. Q f\ára afmæli. Á morgun, Ow 30. þ.m. er áttræð Guðrún M. Jónsdóttir frá Gróf, Erluhrauni 11, Hafn- arfirði. Hún tekur á móti gestum í dag, sunnudag, í félagsheimili Hauka við Flatahraun, kl. 16-19. fTfkára afmæli. Næstkom- | U andi þriðjudag, 1. desember, er sjötug Sigríður Beinteinsdóttir, Eyjaholti 10, Garði. Maður hennar var Einar Jóhannsson. Þau bjuggu áður á Bakka á Ströndum. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinn- ar, í Garðinum, Eyjaholti 17, eftir kl. 16 í dag, sunnudag. KROSSGATAN u 9 10 3 13 HZ'lzmz |22 23 24 LÓÐRÉTT: - 2 þannig, 3 keyra, 4 magrara, 5 varminn, 6 geislahjúp, 7 fúsk, 9 von, 10 munninum, 12 bursti, 13 ýlfraðir, 18 tölustafír, 20 flan, 21 kindum, 23 gelt, 24 burt. LÁRÉTT: - 1 eyðslusamur, 5 voði, 8 þrætir, 9 blautar, 11 rýju, 14 flýtir, 15 broddar, 16 líkamshlutar, 17 elska, 19 kvendýr, 21 búseta ájörð, 22 ungt lamb, 25 tannstæði, 26 huldumann, 27 leðja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sterk, 5 sáma, 8 íraks, 9 hugga, 11 áttan, 14 ull, 15 nefjum, 16 doppu, 17 agi, 19 iðan, 21 iðja, 22 sálmanna, 25 get, 26 áma, 27 rói. LÓÐRÉTT: - 2 tíu, 3 ríg, 4 krauma, 5 skáldi, 6 ást, 7 nóa, 9 hending, 10 giftast, 12 tapaðar, 13 nauðaði, 18 gamm, 20 ná, 21 in, 23 lá, 24 AA. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN. Nú um helgina eru væntanlegir til hafnar tveir þýskir togar- ar, sem taka veiðarfæri um borð og rússneskur togari sem kemur til löndunar. Mánudag er Laxfoss væntan- legur að utan. Togarinn Giss- ur Ár landar og Ögri kemur úr söluferð. í gær fór Kynd- ill á ströndina og þýska eftir- litsskipið Fridjof kom inn aftur vegna bilunar. H AFN ARFJ ARÐARHÖFN: Hofsjökull er væntanlegur af strönd í dag. Yfirlýsing ríkisstj ómarinnar um efnahagsaðgerðir SKATTUR Á FYRIRTÆKIMEÐ ÞVÍ HÓFLEGASTA SEM GERIST Kannski komist þið, skötuhjúin, „litla Gunna og litli Jón“ á verðlaunapallinn, næst. Hver veit elskurnar mínar...? FRÉTTIR/MANNAMÓT /?/\ára afmæli. í dag, 29. OU þ-m; er sextugur Karl H. Ágústsson, Mið- vangi 63, Hafnarfirði, fram- kvæmdastjóri Baader-þjón- ustunnar. Kona hans er Guð- rún Guðmundsdóttir. Þau eru að heiman. /?/\ára afmæli. Sextugur UU er á morgun mánu- dag 30. nóv. John Earl Kort Hill, lögreglufulltrúi, Bjarmalandi 18, Sandgerði. Eiginkona hans er Þórunn Kr. Guðmundsdóttir, mynd- menntakennari. Þau verða að heiman afmælisdaginn. ORÐABÓKIN Strákur piltur Enda þótt ofangreind orð tákni hið sama, hefur í raun verið talsverður munur á notkun þeirra og því alls ekki sama, hvar og hvemig þau eru notuð. í sumar er leið heyrði ég í útvarpinu samtal um fegurðarsamkeppni og undirbúning undir hana. M.a. var rætt um viðbrögð stúlknanna og hvort þær væru ekki kvíðnar eða taugaóstyrkar. í þessu samtali var aldrei talað um stúlku, heldur ailtaf stelpur: stelpumar væm kvíðnar, stelpunum kæmi vel saman eða eitthvað í þessa átt. Þá var líka minnzt á stráka í þessu samtali. Ég hygg, að margir geti verið mér sammála um það, að hér eiga þessi nöfn tæplega eða alls ekki við. Hér er - stelpa - - stúlka um keppni að ræða, sem hefur á sér virðuleikablæ. Þá á að tala um stúlkur og pilta. Minna má hér á, að ekki datt Jóni Thor- oddsen annað í hug en nefna skáldsögu sína Pilt og stúlku. Sannleikurinn er sá, að hér er verulegur blæmunur á. Vissulega má tala um stráka og stelpur, en þá er það í ákveðnu umhverfi og oft heldur í gamansömum tón. Piltur og stúlka er hátíðlegra orðalag og bókmálskenndara en hin orðin. Sjálfsagt er að gera hér greinarmun á og laga allt eftir aðstæðum hveiju sinni. Hitt væri mjög mið- ur, ef þessi fallegu nöfn, piltur og stúlka, hyrfu að mestu eða jafnve) alveg úr almennu máli. - JAJ. í DAG gengur jólafastan í garð, aðventan. Trúarlegt föstutimabil á undan jólum. Hefst með 4. sunnudegi fyr- ir jóladag, þ.e. 27. nóvem- ber til 3. desember. Nafnið aðventa er dregið af lat- neska orðinu adventus: koma, þ.e. koma Krists, og skírskotar til jólanna, sem framundan eru. Þannig er komist að orði í Stjörnu- fr./rímfræði. Þessi dagur var stofndagur Kommún- istaflokks Islands árið 1930. Á morgun, mánudag, er Andrésarmessa. Messa í minningu Andrésar post- ula, þjóðardýrlings Skota. NÝ FRÍMERKI. í tilk. frá Pósti & síma segir að hinn 3. desember næstkomandi verða gefín út fjögur ný frí- merki. Verðgildi þeirra er krónur: 5, 10, 20, 35 krónur. Á þeim er mynd af ísl. fálkan- um við ýmsar aðstæður í sínu náttúrulega umhverfí. TRÚFÉLAG. í Lögbirtingar- blaðinu tilk. dóms- og kirkju- málaráðuneytið að samkv. lögum um trúfélög hafí ráðu- neytið viðurkennt söfnuðinn Orð lífsins til skráningar sem trúfélag. Jafnframt er Ás- mundur Magnússon viður- kenndur forstöðumaður trú- félagsins. HEIMILISIÐNAÐARFÉL. ísland heldur jólafund í húsi sínu, Laufásv. 2 í dag kl. 14. Viðfangsefni fundarins er gluggaskreyting og jólapoka- gerð og verða fundarmenn að hafa meðferðis túbulím og skæri. Kaffiveitingar. HRAUNBÆR 105, félags- miðstöð aldraðra. Föstud. 4. des. nk. er jólasöludagur í vinnustofunni. Tekið verður við handunnum munum nk. miðvikudag, 2. des. Á morg- un, mánudag kl. 14, kemur dr. Sigurbjörn Einarsson biskup í heimsókn. FÉL eldri borgara. Brids spilað í litla sal í dag kl. 13 og félagsvist í stóra sal kl. 14. Dansað í Risinu kl. 20. Það er opið mánudag 13-17. Lögfr. fél. til viðtals þriðju- dag._______________________ GARÐYRKJUFÉL. íslands heldur fræðslufund mánu- dagskvöld kl. 20.30 á Holiday Inn. Stanislas Bohic ræðir um skipulag garða. Fundurinn er öllum opinn. AFLAGRANDI 40. Félags- starf aldraðra. Mánudag kl. 14 spiluð félagsvist og þriðju- dag. Fijáls spilamennska kl- 13. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. Basar í dag kl. 14-17. Handunnir munir o.fl. Kaffiterían opin. STYRKTARFÉL. lamaðra og fatlaðra, kvennadeildin. Mánudagsfundur fellur niður. FRÍKIRKJAN Hafnarf. Jóla- fundur kvenfélagsins í Skút- unni, Hólshrauni 3, kl. 20 í kvöld. SELJASÓKN. Kvenfél. sóknarinnar heldur söng- skemmtun í Seljakirkju í kvöld kl. 20.30. Gestir: Syngj- andi seljur og Söngf. eldri borgara í Rvík. Kórarnir syngja jólalögin. Upplestur og einleikur á trompet. JÓLABASAR kirkjunefndar Kvenna Dómkirkjunnar er í safnaðarheimili Dómkirkj- unnar, gamla Iðnskólahúsinu í Vonarstræti, í dag kl. 12 að lokinni messu. Fjölbreyttur varningur og kökur. VITINN Hafnarfirði, félags- miðstöð. í dag kl. 16-18 vin- áttukaffi unglinga og eldri borgara. Húsið opnað kl. 15.30. Unglingamir sjá um skemmtidagskrá og leikið á harmonikku. Sjá framliald á bls. 39

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.