Morgunblaðið - 03.12.1992, Page 6
6
2(>ei M38Ma«I(] .8 MUOAQUTMMia ŒQAJ8HU0M0M .
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992
ÚTVARP 5JÓNVARP
SJONVARPIÐ
17.25 píþróttaauki Bikarkeppni í sundi,
Evrópuleikir í knattspymu og fleira.
Endursýndur þáttur frá gærkvöldi.
17.45 þJóladagatal Sjónvarpsins - Tveir
á báti Þriðji þáttur. Vesalings séra
Jón. Hallgerður, trillan hans er olíu-
laus og hann veit ekki hvar hann er
staddúr en hann gefst þó ekki upp.
17.50 ►Jólaföndur Sýnt hvemig er hægt
að búa til snjókarl. Þulur: Sigmundur
Jjm Amgrímsson.
17.55 ►Stundin okkar Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.25 ►Babar Teiknimyndaflokkur um
fílakonunginn Babar. Leikraddir:
Aðalsteinn Bergdai.
18.50 ►Táknmálsfréttir
18.55 rnjrnni ■ púr riki náttúr-
rilltlluLR unnar Gfla-eðlan
(The World of Survival - The Gila
Monster) Bresk fræðslumynd. Gfla-
eðlan í Suður-Mexíkó og hrolleðlan
í Sonora-eyðimörkinni em einu eitr-
uðu eðlutegundimar í heiminum.
Báðar tegundimar éta lítil sþendýr,
fugla og egg þeirra og báðar eru
skærlitar til að vara önnur dýr við
eitruðu biti þeirra. Þýðandi og þulur:
Ingi Karl Jóhannesson.
19.20 ►AuAlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins Þriðji
þáttur endursýndur.
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 íhpnTTip ►fþróttasyrpan í
IrllU I IIII þættinum verður
komið víða við. Fjallað verður um
ísknattleik og fýlgst með æfíngu hjá
ísknattleiksmönnum í Reykjavík.
Einnig verður rætt við Kára Marís-
son, fyrrum landsliðsmann og einn
af frumkvöðlum körfuboltans á Sauð-
árkróki. Þá verður hugað að helstu
íþróttaviðburðum undanfarinna daga
hér heima og erlendis. Umsjón: Ing-
ólfur Hannesson. Dagskrárgerð:
Gunnlaugur Þór Pálsson.
21.10 ►Eldhuginn (Gabriel's Fire) Banda-
rískur sakamálamyndaflokkur.
22.05 ►Til færri fiska metnar Þáttur
gerður í samvinnu Sjónvarpsins og
Norræna jafnlaunaverkefnisins um
launamun karla og kvenna á íslandi.
Fjallað er um rétt kvenna til launa-
jafnréttis á við karla og ýmsar að-
stæður á vinnumarkaði. Rætt er við
Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmála-
ráðherra, Láru V. Júlíusdóttur fram-
kvæmdastjóra ASÍ og formann Jafn-
réttisráðs, Eirík HHmarsson hag-
fræðing hjá Kjararannsóknamefnd
og marga fleiri. Handrit og umsjón:
Hildur Jónsdóttir. Dagskrárgerð:
Jóna Finnsdóttir.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Þingsjá Umsjón: Ingimar Ingi-
marsson.
23.40 ►Dagskrárlok
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns-
sonar í beinni útsendingu.
20.35 ►Eliott systur (House of Eliott I)
Vandaður breskur framhaldsmynda-
flokkur um afdrif systranna Beatrice
og Evangelinu. (8:12)
21.35 ►Aðeins ein jörð Fróðlegur stutt-
þáttur um umhverfismál.
21.50 ►Laganna verðir (American
Detectives) Bandarískur mynda-
flokkur þar sem raunverulegum lög-
regluþjónum er fylgt eftir að störfum.
(24:25)
22.40 tfU||fUYIiniD ►Myndir
II Vlllnll lllllll morðingjans
(Fatal Exposure) Jamie er f fríi ásamt
tveimur sonum sínum á lítilli eyju
fyrir utan Kyrrahafsströnd Banda-
ríkjanna. Þegar heim er komið og
Jamie opnar pakkann frá framkallar-
anum býst hún við að sjá brosandi
andlit bamanna sinna en myndimar,
sem hún sér, em af skotmarki leigu-
morðingja. Jamie gerir sér grein fyr-
ir mistökunum og fer til lögreglunn-
ar. Verðir laganna em flæktir í glæp-
inn og vilja gjarnan hjálpa henni - í
gröfína. Áðalhlutverk: Mare Winn-
ingham, Christopher McDonald og
Geofrey Blake. Leikstjóri: Alan
Metzger. 1991. Bönnuð börnum.
Maltin gefur meðaleinkunn.
0.05 ►Á bakvakt (Off Beat) Allskonar
furðulegir hlutir gerast þegar bóka-
safnsvörður gengur í lögreglustarf
kunningja síns sem þarf að æfa fyr-
ir hæfnispróf í dansi. Bókasafnsvörð-
urinn verður ástfanginn af „vinnufé-
laga“ sínum og þarf að takast á við
raunir ögreglustarfsins. Aðalhlut-
verk: Judge Reinhold, Meg Tilly og
Cleavant Derricks. Leikstjóri: Mich-
ael Dinner. 1986. Maltin gefur ★ ★.
Myndbandahandbókin gefur ★★
1.35 ►Dagskrárlok
Félagar - Þegar vel liggur á séra Jóni og ísbirninum vini
hans syngja þeir saman.
Tveirábátií
jóladagatalinu
SJÓNVARPIÐ KL. 17.45 Jóladagt-
al Sjónvarpsins verður daglega
klukkan 17.45 á dagskrá til 24. des-
ember Þættimir verða endursýndir
rétt fyrir fréttir.
Séra Jón er trillusjómaður og rær
á hverjum morgni á trillunni sinni.
Þegar hann leggur frá bryggju
morgun einn snemma í desember er
hann afskaplega syfjaður. Á meðan
báturinn skríður út fjörðinn fær séra
Jón sér blund en báturinn siglir á
fullu stími út í hafsauga. Þegar hann
vaknar aftur er báturinn orðinn olíu-
laus og hvergi sést til lands. Nú em
góð ráð dýr því að jólin nálgast og
séra Jón verður að komast heim til
að hringja þau inn.
Þættirnir eru
endursýndir
rétt fyrir fréttir
Villt dýr og fuglar
í náttúru Islands
Aðeins ein jörð
er þáttaröð um
umhverfismál
STÖÐ 2 KL. 21.35 Dýr og fuglar
sem iifa frjáls í náttúru Islands setja
mikinn svip á landið. Þrátt fyrir að
prýði sé að fjölbreyttu dýralífí lifa
hér dýrategundir sem hafa þótt
skaðvaldar á ýmsum tímum. Oftar
en ekki hafa þessar dýrategundir
keppt við mennina um matarföng.
Þess vegna hefur talsverð áhersla
verið lögð á að halda dýrastofnum
í skeíjum, með misjafnlega góðum
árangri. Fyrr á öldum var haförninn
drepinn þar sem til hans náðist, þótt
í dag sé hann alfriðaður. Undanfarið
hefur talsvert verið veitt af sel, enda
er hann gróðrarstía hringorma sem
spilla fískinum fyrir okkur. í kvöld
fjalla þau Sigurveig Jónsdóttir og
Omar Ragnarsson um erni, seli og
hreindýr.
Flétta
í seinasta dagskrárblaði var
spjallað við Bergljótu Baldurs-
dóttur, einn af dagskrárrit-
stjórum Rásar 1, um svokall-
aðan fléttuþátt sem var frum-
fluttur á Rásinni sl. sunnudag.
Bergljót stýrði þættinum og
naut fulltingis Hreins Valdi-
marssonar tæknimanns.
Fléttan nefndist: Aldrei fór ég
suður en þar var rakin saga
þroskahefts drengs sem bjó í
sjávarþorpi úti á landi. Dreng-
ur þessi var hafður sem éins-
konar þorpsfífl og fyrir aldar-
fjórðungi var hann dæmdur
af yfirvöldum staðarins til
vistar á hæli hér fyrir sunnan
þar sem hann dvelur nú.
Lýsing Bergljótar á vinnslu
þáttarins var fróðleg: „Það
liggur mikil rannsóknarvinna
að baki svona þætti... Ég var
eins og hálfgerður lögreglu-
maður út um allar sveitir til
að spyrjast fyrir um hvað
gerðist á þessum árum, taka
viðtöl og safna umhverfís-
hljóðum, sem skipta miklu
máli til að undirstrika raun-
veruleikann." Rýnir hafði
gaman af að grannskoða
vinnubrögð Bergljótar en
þama reyndi hún að skapa
einskonar leikrit með því að
klippa til viðtölin og skeyta inn
áhrifahljóðum og upplestri
leikara sem túlkaði boðskap
yfírvalda. Ekki fannst mér
samt að hér næðust alveg
sömu hughrif og í leikriti en
þátturinn varð svolítið enda-
sleppur sem gerist reyndar oft
í leikritum. Málinu lauk bara
einhvem veginn.
Lýsing aðstandenda hins
þroskahefta á drengnum og
skepnuskap sumra þorspbúa
var annars mjög eftirminnileg
og óþvinguð. Þannig virðast
menn hafa dundað sér við að
blása hinn varnarlausa dreng
upp með hjólhestapumpu og
troða í hann mat þar til hann
gubbaði. Drengurinn mátti á
vissan hátt prísa sig sælan að
losna frá þessum ljótu hrekkj-
um. Bergljót virtist ekki alveg
átta sig á þessari grátbroslegu
hlið málsins. Þá fannst mér
ekki hæfa að leika lag Bubba:
Aldrei fór ég suður inn á milli
þátta. Hvað sem því líður þá
situr eftir hin óþvingaða og
nöturlega frásögn aðstand-
enda.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur
Rásat t. Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.20 -Heyrðu
snöggvast..." —Með orm í maganum"
sögukorn úrsmiðju Kristínar Steinsdótt-
ur.
7.30 Fréttayfirlit. Veðurtregnir. Heims-
byggð. Sýn til Evrópu Óðinn Jónsson.
Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur
þáttinn, 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska
hornið 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningar-
lífinu Gagnrýni . Menningarfréttir utan
úr heimi.
8.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón-
um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Pétur prakkari",
dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur-
vinsson les ævintýri órabelgs (28)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig-
tryggsson og Margrét Erlendsdóttir.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðudregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánadregnir. Auglýsingar.
13.05 Hédogisleiknt Útvarpsteilttiússins,
„Flótti til fjalla" eftir John Tarrant, Fjórði
þáttur af fimm. Þýðing: Eiður Guðna-
son. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leik-
endur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Sig-
urður Skúlason, Þórhallur Sigurðsson,
Baldvin Halldórsson og Helga Þ. Steph-
ensen.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heíma og heiman. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstig-
ans" eftir Einar Má Guðmundsson.
Höfundur les (3)
14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir Forkynning á Tón-
listarkvöldi Ríkisútvarpsins 7. janúar
1993,
— Sinfonia Saora eftir Sir Andrzej Panufn-
ik Concedgebouw hljómsveitin leikur;
höfundur stjórnar.
— Játningar ísóbels Gowdie eftir James
MacMillian. Hljómsveit breska úwarps-
ins BBC í Skotlandi leikur; Jerzy
Maksymiuk stjórnar.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggedsson
og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis
í dag: Hlustendur hringja í sédræðing
og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni
og siðan verður tónlist skýrð og skíl-
greind. 16.30 Veðudregnir. 16.45 Frétt-
ir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50
- Heyrðu snöggvast
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút-
komnum þókum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlistar-
gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars-
dóttir.
18.48 Dánadregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöidfréttir.
18.30 Auglýsingar. Veðuriregnir.
19.35 -Flótti til fjalla" eftir John Tarrant.
Fjórði þáttur af fimm. Þýöing: Eiður
Guðnason. Leikstjóri: Rúrik Haralds-
son. Leikendur: Anna Kristín Arngríms-
dóttir, Sigurður Skúlason, Þórhallur Sig-
urðsson, Baldvin Halldórsson og Helga
Þ. Stephenssen.
19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands
í Háskólabiói Á efnisskránni er Fimmta
sinfónian Gustavs Mahlers. Stjórnandi
er Petri Sakari. Kynnir: Tómas Tómas-
son.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska horniö.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðuriregnir.
22.35 Veröld ný og góð. Bókmenntaþáttur
um staðlausa staði. Umsjón: Jpn Karl
Helgason.
23.10 Fimmtudagsumræöan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir.
1.00 Næturútvarp til morguns.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur Einar
Jónasjon. 14.00 Snorri Sturtuson. 16.03
Dagskrá. Dægurmálaútvarp og fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson
og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir.
Haukur Hauksson. 19.32 I Piparlandi. Frá
Monterey til Altamont. 8. þáttur af 10.
Þættir úr sögu hippatónlistarinnar
1967-68. Ásmundur Jónsson og Gunn-
laugur Sigfússon. 20.30 Blanda af banda-
rískri danstónlist. 22.10 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturút-
varp til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu-
dagsins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30
Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir. 6.05 Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir og Margrét Blöndal 6.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun-
tónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90.9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrin
Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar
Bergsson. Radíus kl. 11.30. 13.05 Jón
Atli Jónasson. Radius kl. 14.30.16.00 Sig-
mar Guðmundsson. Radíus kl. 18.00.
18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00
Útvarp Lúxemborg.
Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku
kl. 8, og 19.
BYLGJAN FM 98,9
8.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm-
arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og
Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins-
son. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson,
Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00
Kristófer Helgason. 22.00 Púlsinn á Bytgj-
unni. Bein útsending. 24.00 Þráinn Steins-
son. 3.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila timanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Lévi
Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12,00 Há-
degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist-
ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Péturs-
son og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og
íþróttafréttir kl. 16.30.18.00 Lára Yngva-
dóttir. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson.
22.00 Viðtalsþáttur Kristjáns Jóhannsson-
ar. 1.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Sigurður Salvarsson.9,05 Jóhann Jó-
hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir.
15.00 Ivar Guðmundsson og Steinar Vikt-
orsson, Umferðarútvarp kl. 17.10, 18.05
Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti Is-
lands. 22.00 Halldór Backman. 1.05 Har-
aldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til 18.
ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9
7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 (safjöróur
síðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli.
19.30 Fréttir. 20.10 Eiríkur Björnsson og
Kristján Freyr. 22.30 Kristján Geir Þorláks-
son. 1.00 Næturdagskrá.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri fm 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLINfm 100,6
8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson.
16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00
Rokktónlist. 20.00 Rokksögur. Baldur
Bragason. 21.00 Hilmar. 1.00 Partýtónlist.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp. 9.00 Sæunn Þóris-
dóttir. Barnasagan Kátir krakkar eftir Þóri
S. Guðbergsson kl. 10.00. Lesari Guðrún
Magnúsdóttir. 13.00Asgeir Páll. Endurtek-
inn barnaþáttur kl, 17,15. Umsjón: Sæunn
Þórisdóttir. 17.30 Eriingur Níelsson. 19,00
Islenskir tónar. 20.00 Ragnar Schram
22.00 Sigþór Guömundsson. 24.00 Dag-
skrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50.