Morgunblaðið - 03.12.1992, Síða 44

Morgunblaðið - 03.12.1992, Síða 44
44 seei 1992 fclk i fréttum VESTMANNAEYJAR Hörkustuð á Lunda- ballinu Vestmannaeyjum. Bjargveiðimenn í eyjum héldu fyrir skömmu árshátíð sína, Lundaballið. Hörkustuð var á ball- inu að vanda og slógu lundakarlar og eiginkonur þeirra á létta strengi. Brandarar, bjargveiðimenn úr Brandi, sáu um Lundaballið að þessu sinni, en veiðifélög eyjanna skiptast á með það. Gestir gæddu sér á kræsingum af margréttuðu hlaðborði með sjávarréttum, lunda, súlu og ýmsu öðru góð- gæti, sem Brandaramir, undir ör- uggri stjóm Gríms Gíslasonar, matreiðslumeistara, höfðu útbúið. Að borðhaldi loknu var tekið til við ýmiss konar leiki og skemmti- atriði og vel var tekið undir í fjöldasöngnum sem Bjamareying- urinn Ámi Johnsen stjómaði að vanda. Um miðnætti var borin fram rótsterk súpa, eins og siður er á Lundaböllunum, en síðan dönsuðu lundakarlar og konur þeirra fram eftir nóttu. - Grímur Tilboðið okkar hitti í mark. Við myndum til og með 19. des. og afgreiðum allar myndatökur og stækkanir fyrir jól. Myndatökur af einu bami eða fleiri bömum saman, frá kr. 11.000,00, innifalið 6 myndir 13x18 cm, tvær stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. Ljósmyndastofumar: 3 ódýrastir: Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Bama og fjölskyldu Ljósmyndir sími,: 677 644 Ljósmyndastofa Kópavogs sfmi: 4-30-20 Morgunblaðið/Grímur Gíslason Bjamareyingurinn Ami Johnsen stjóraar fjöldasöngnum. Hallgrímur Þórðarson úr Ysta- kletti að taka þátt í keppni um að slá eldspýtustokk með epli og sigraði. „Á trillu ég fór með Trana“. Ellireyingamir taka lagið. COSPER □C Jsk D0D COSPER - Ég hef konuna alltaf með mér, þá losna ég við að kyssa hana bless. Silfurtónar á sviðinu í Borgarvirki. Morgunblaðið/Sverrir UTGAFA Silfurtónar í Borgarvirki Silfurtónar státa sig af því að vera elsta starfandi hljóm- sveit landsins, þó þeir félagar séu grunsamlega unglegir til þess að það fái staðist. Hljómsveitin sendi fyrir stuttu frá sér plötuna Skýin eru hlý og til að tryggja að hún gleymdist ekki í jólaplötuflóðinu stigu Silfurtónar á stokk í Borg- arvirki fyrir stuttu og léku lög af plötunni auk laga sem aldrei hafa komið út. UTGAFA Sálin á Tunglinu Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns er ein vinsælasta hljóm- sveit landsins, eins og sannaðist þegar hún hélt útgáfutónleika í Tunglinu fyrir skemmstu. Þar kynnti Sálin og lék lög af síðustu plötu sinni, Þessi þungu högg. Ekki var annað að merkja en áheryendur kynnu vel að meta leik þeirra Stef- áns Hilmarssonar og félaga, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. JOLATILBOÐ 15% afsláttur af sturtuklefum, hreinlætistækjum, stálvöskum og blöndunartækjum Verðdæmi: Salerni, hvítt meö setu, frá kr. 13.165 Sturtubotn, hvítur, 80x80, frá kr. 6.244 Baðker, 170x73, hvítt, frá kr. 12.423 Blöndunartæki f. handlaug frá kr. 2.543 Eldhústæki frá kr. 2.858 Heilir sturtuklefar, 80x80, frá kr. 37.315 Einnig stálvaskar o.fl. á frábæru verði opið frá kl. 10-14 í dag VATNSVIRKINN HF. Ármúla 21. símar 68 64 55 - 68 59 66 Morgunblaðið/Gunnar Blöndal Stefán Hilmarsson og félagar hans í Sálinni á sviðinu í Tungl- inu. Eins og sjá má kunnu áheyr- endur vel að meta taktvissa dans- tónlist Sálarínnar. BILALEIGA Urval 4x4 fólksbila og station bíla. Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bllar meS einf. og tvöf. húsi. Minibussar og 12 sæta Van bilar. Farsímar, kerrur f. búslóðir og farangur og hestakerrur. Reykjavík 686915 inierRent Europcar BILALEIGA AKUREYRAR Fáðu gott tilboð!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.