Morgunblaðið - 10.12.1992, Blaðsíða 8
8
MOKGUNBIAÐIÐ FÍMMTUDAGUR 10. DUSEMBEK 1992
í DAG er fimmtudagur 10.
desember, 345. dagur árs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.21 og síð-
degisflóð kl. 18.41. Fjara kl.
0.10 og kl. 12.39. Sólarupp-
rás í Rvík kl. 11.08 og sólar-
lag kl. 15.34. Sólin er í há-
degisstað í Rvík kl. 13.21
og tunglið er í suðri kl. 1.24.
Almanak Háskóla íslands.)
Drottinn, þú heimtir sál
mína úr helju, lést mig
halda lífi, er aðrir gengu
til grafar. (Sálm, 30, 4.).
1 2 3 4
■ t:
6 7 8
9 ■
11 ■J
13 14 1 1
■ 16 ■
17 J
LÁRÉTT: — 1 dökka, 5 lést, 6 (jót-
ur, 9 rödd, 10 ellefu, 11 titiU, 12
nyúk, 13 elska, 15 tunna, 17 nytja-
löndin.
LÓÐRÉTT: — 1 hefur miklar fýr-
irætlanir, 2 mannsnafn, 3 ill-
mælgi, 4 peningurinn, 7 offur, 8
klaufdýr, 12 lesta, 14 lík, 16 flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 sæki, 5 æður, 6 játa,
7 MM, 8 reisa, 11 FI, 12 ell, 14
usli, 16 rangur.
LÓÐRÉTT: — 1 stjarfur, 2 kætti,
3 iða, 4 hrum, 7 mal, 9 eisa, 10
seig, 13 Iár, 15 ln.
FRÉTTIR_______________
HÆGT kólnandi veður
sagði Veðurstofan í gær-
morgun. í fyrrinótt var
hvergi teljandi frost á land-
inu. Uppi á hálendinu var
3ja stiga frost. í Rvík var
frostlaus nótt, +tvö stig og
dálítil rigning. Hún varð
mest 8 mm vestur á Hólum
í Dýrafirði. Snemma í gær-
morgun var frostið 21 stig
vestur í Iqualit, 0 stig voru
ÁRNAÐ HEILLA
pT/\ára afmæli. Á morg-
(/V un, 11. desember, er
fimmtugur Einar F. Sigurðs-
son, Skólabraut 5, Þorláks-
hðfn. Hann er oddviti Ölfus-
hrepps og framkvæmdastjóri
hlutafélagsins Auðbjörg hf.
Kona hans er Helga Jónsdótt-
ir. Þau taka á móti gestum í
félagsheimilinu í Þorlákshöfn
á afmælisdaginn eftir kl. 20.
|^ára afmæli. í dag, 10.
UU desember, er sextug-
ur Siguróli Magni Sigurðs-
son, Hliðarlundi 2, íb. 102,
Akureyri. Hann er starfs-
maður Skeljungs þar í bæ.
Kona hans er Sigurlaug Jóns-
dóttir og taka þau á móti
gestum á laugardag kl.
18-21 í KA-heimilinu.
í Þrándheimi, mínus 12 stig
var frostið í Sundsvall og
austur í Waasa eins stigs
hiti.
í GÆR voru Iiðin 243 ár frá
því Skúli Magnússon var skip-
aður landfógeti árið 1749.
Þennan dag árið 1955 tók
Halldór Laxness við bók-
menntaverðlaunum Nóbels í
Stokkhólmi.
„STYRKUR", samtök
krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra, verða í
kvöld gestir Kiwanisklúbbsins
Esju, Rvík, sem býður félags-
mönnum og gestum þeirra í
jólakaffí kl. 20.30 í Brautar-
holti 26. Skemmtidagskrá:
Sr. Sigurður Haukur Guð-
jónsson flytur hugvekju,
Matthías Johannessen rit-
stjóri les upp og að lokum
danssýning.
PÚTTKLÚBBUR eldri golf-
leikara í Rvík. Klúbbfélögum
hefur verið boðið að taka þátt
í púttmóti í Golfheimum,
Skeifunni 8, þriðjudaginn 15.
þ.m. og hefst það kl. 13.30.
Golfheimar veita sigurvegur-
um verðlaun.
LANGAHLÍÐ 3, starf aldr-
aðra. í dag farin verslunar-
ferð í bókabúð og drukkið
kaffí þar. Lagt af stað kl.
13.30._______________________'
FÉL. ELDRI borgara. Brids
kl. 12.30 og opið hús kl.
13-17.
HRAUNBÆR 105, starf
aldraðra. Félagsvist spiluð kl.
14 í dag, spilaverðlaun og
kaffí. Föstudag kl. 9 fótsnyrt-
ing og hárgreiðsla.
SILFURLÍNAN, s. 616262,
síma- og viðvikaþjónusta við
eldri borgara virka daga kl.
16-18.
SLYSAVARNAKONUR í
Rvík halda jólafundinn á Hót-
el íslandi kl. 20 í kvöld.
KVENFÉL. Kópavogs held-
ur jólafundinn í kvöld kl.
20.30 í félagsheimilinu. Gest-
ur fundarins er Helga Björg
Guðniundsdóttir guðfræði-
nemi.
KIRKJUSTARF__________
ÁSKIRKJA. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
10-12 og 13-16.
HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld-
söngur með Tazié-tónlist kl.
21. Kyrrð, íhugun og endur-
næring.
LANGHOLTSKIRKJA. Aft-
ansöngur kl. 18. *
LAUGARNESKIRKJA.
Kyrrðarstund kl. 12. Orgel-
leikur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í
Safnaðarheimilinu að stund-
inni lokinni.
NESKIRKJA. Bibliulestur í
kvöld kl. 20 í safnaðarheimil-
inu í umsjá sr. Franks M.
Halldórssonar. Matteusar-
guðspjall.
ÁRBÆJARKIRKJA. Að-
ventutónleikar í kirkjunni í
kvöld kl. 20.30. Flytjendur:
Kórar Árbæjarkirkju, Fella-
og Hólakirkju og Hjallasókn-
ar ásamt einsöngvurum og
tónlistarfólki.
BREIÐHOLTSKIRKJA.
Mömmumorgunn föstudag kl.
10.30-12.
KÁRSNESSÓKN. Starf með
öldruðum í dag frá kl.
14-16.30.
GRINDAVÍKURKIRKJA.
Starf 14-16 ára í kvöld kl.
20. Helgistund.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær fór Reykjafoss á strönd-
ina svo og Stapafell sem
komið hafði úr ferð og fór sem
sé aftur í ferð samdægurs.
Arnarfell kom af ströndinni.
Brúarfoss lagði af stað til
útlanda i gærkvöldi. í dag fer
Dettifoss til útlanda svo og
Dísarfell og leiguskipið
Nincop.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
Selfoss fór á ströndina í
gær. Væntanlegt var rússn-
eskt timburflutningaskip og
danskur rækjubátur, Old
Tiger. Rússneskur togari,
Shagare, var að landa eigin
afla.
Þjóðarsátt lýkur
Nýafstaðið þing Alþýðusambandsins leiddi í ljós nýj-
an tón í umræðunni um kjaramál. Með því er vafalaust
bundinn endi á skeið svonefndra „þjóðarsátta", þótt nk-
isstjórmn hafi valdið miklu um þau endalok
Viðejjarbræður eru beðnir að koma í hringinn!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 4. til 10. desem-
ber, að báðum dögum meðtöldum, er i Háaleitis Apóteki, Hóaleitisbraut 68. Auk
þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sóiarhrínginn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Neyftarsími lögreglunnar f Rvík: 11166/0112.
Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyftarvakt um helgar og stórhátiftir. Simsvari 681041.
BorgarspftaUnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúftir og læknaþjón. i simsvara 18888.
ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöft
Reykjavíkur á þriðjudögum kJ. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í
8. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafóiks um alnæmisvandann
styftja smitafta og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarfausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meft trúnaftarsima, simaþjónustu um
alnæmismál ölljnónudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráftgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíft 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Neaapótelc Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garftabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norftur-'
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurínn í Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kL 8-22 og um helgar
frá kL 10-22.
SkautasveWð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og
20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
UppLsimi: 685533.
Rauftakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 996622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 912. Simi. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiftleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 1916, þriðjud., miðvikud. og föstud. 912. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeikl Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aftstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauftgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 919.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræftiaftstoft á hverju fimmtudagskvökJi
milli klukkan 19.30 og 22.00 I sfma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbamelnaajúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. Sími 676020.
Ufsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111.
K«ennirt6g|ó(in: Simi 21600/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmlml. 14-16.
Okeypis ráftgjöf.
Vinnuhópur gegn sHjaspelium. Tólf spora fundir fyrir þolendur srfjaspeHa miðviku-
dagskvöld kl. 2921. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 919. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Siðumúla 95, s. 82399 kl. 917.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsift. Opift þriftjud.-föslud. kl. 13-16.
S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rikisins, aftstoft við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalina Raufta krossins, s. 616464 og grænl númer 99-8464, er ætluð fullorðnum,
sem teija sig þurfa aft tjá sig. Svaraft kl. 20-23.
Upplýsingamiftstöft fer&amála Bankastr. 2: Opin mániföst. kl. 10-16, laugard. kl.
1914.
Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolholti 4,
s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga.
Bamamái. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 1913.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Norðurtanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 1^.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770
og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275
og 11402 kHz. Hlustertdur i Kenada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtl sér send-
ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á íþróttaviöburðum er ofl lýst og
er útsendingartíðnin tilk. i hádegis- eða kvöldfréttum. Eftir hédegisfréttir á laugardög-
um og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fréttir liðinnar viku. Tímasetningar eru skv.
islenskum tima, sem er hinn sami og GMT (UTC).
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 1920..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 1916. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.3920.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 1916.
Feöra- og systkinatimi kl. 2921. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins:
Kl. 1919 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geftdeild Vífilstaftadeild: Sunnudaga kl. 15.3917. Landa-
kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.3919. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 1917. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 1918. Hafnar-
búðlr Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 1919.30
— Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.3916.00. - Klepps-
spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til Id. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
— Vífiisstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 1916 og kl. 19.3920. - St. Jósefs-
spftali Hafn.: Alla daga kl. 1916 og 1919.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.39-
19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.0919.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.0920.00. Á bamadeild og
hjúkrunardeHd aldraðra Sel 1: kl. 14.0919.00. Slysavaröstofuslmi frá kl. 22.098.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 912.
Handritasalur. mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 917. Útlánssalur (vegna héimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
919. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnlð í Gerftubergi 3-6, s. 79122. Bústaftasafn, Bústaftakirkju, s. 36270. Sólheima-
aafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: ménud. -
fimmtud. kl. 921, föstud. kl. 919. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
— laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriftjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabllar, s. 36270. Viftkomuslaðir viðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir böm: Aftalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 1911. Sólheimasafn, miövikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er aö panta tima fyrir ferðahópa og skólanem-
endur. Uppl. í sima 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið dlla daga 10—16.
Akureyrí: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 1919. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 1919, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina viö Elliöaár. Opift sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning é þjóðsagna- og ævintýramyrib-
um Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnift er opið um helgar kl.
13.30-16. Lokaft i desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnift á Akureyri og Laxdalshús opift alla daga kl. 11-17.
Hú8dýragarðurlnn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Öpinn um
helgar kl. 1918. r
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir. Opið daglega frá kl. 1918. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugamesi. Sýning é verkum i eigu safnsins.
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma.
Reykjavíkurhöf n: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Néttúnjgrlpasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.3916.
Byggða- og iistasafn Árnesinga Seffossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 1921, föslud. kl. 1917.
Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 1919, föstud. — laugard. kl. 1917.
Byggðasafn Hafnarfjarðar Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opiö um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykja»ík simi 10000.
Akureyri s. 9921840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir I Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjartaug og Breiðholtslaug
eru opnir sem hér segir: Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabær Sundlaugin opin mánud.-fostud.: 7.0920.30. Laugard. 8.0917 og sunnud.
917.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarfaug: Mánudaga - föstudaga: 7.0921.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.0917.00. Sundlaug Hafnarfjaröar Mónudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 916. Sunnudaga: 911.30.
Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar 915.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.398 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. laugar-
daga kl. 1917.30. Sunnudaga kl. 1915.30.
Sundmiðstöð Keflavlkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 917. Sunnu-
daga 916.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - fösludaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 917.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 918 sunnu-
daga 916. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1920.30. Laugard. kl. 719
17.30. Sunnud. kl. 917.30.
Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.