Morgunblaðið - 10.12.1992, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 10.12.1992, Qupperneq 39
ywr naaMagau MORGUNBLAÐIÐ J T03J0AQ DAGLEGT LIF fimmtudagur 10. (HGAJaMUDHOM DESEMBER 1992 HELGARTIIBOÐIN Þau verðtilboð, sem er að finna í verslunum að þessu sinni, eru meðal annars á eftirfarandi vörum. HAGKAUP Rækjur frá Dögun...469 kr. kg. Efnaval majones, 1 lítri.129 kr. Blomberg glögg, 500 ml.129 kr. Cana maískorn, 340 g...35 kr. BÓNUS Bónus appelsín, 2 lítrar...99 kr. Jarðarber í dós, 850 g.....59 kr. Konfekt, 300 g............239 kr. Beka svínaskinka...1.079 kr. kg. NÓATÚNSBÚÐIRNAR Hálfir dilkaskrokkar..449 kr. kg. Hreinsuð svið.........299 kr. kg. Pizzur frá Pizzaland.....295 kr. stk. Svínaspareribs........349 kr. kg. FJARÐARKAUP Rjúpur..........750 kr. stykkið. Lambahamborgarhryggur......650 kr. kg. Perur, heildós...........89 kr. Sweet Life Cocktail, heildós.98 kr. KAUPSTADABÚÐIRNAR Kristjáns piparkökur, 45 stk......................329 kr. Myllu smákökur..........245 kr. Prón smákökur, 240 g....169 kr. 4 Papco-jólaeldhúsrúllur....240 kr. Humarskelbrot á 700 til 1.000 krónur kg HUMAR er herramannsmatur og ekki daglega á borðum enda þurfa fjárráð að vera nokkur ætli menn að gera sér dagamun með slíkri máltíð. Heill humar í skel er mest fluttur á erlenda markaði þó víst sé hægt að kaupa hann hér. Kíló af heilum humri kostar allt frá 2.000 kr. og yfir 3.000 kr. skv. því sem Neytendaopnan kemst næst. Aftur á móti vakti athygli aug- lýsing í Morgunblaðinu í gær þar sem humar var sagður kosta 735 krónur kg. hjá Borgey hf. á Höfn í Homafirði. Eftir nánari eftir- grennslan er hér um að ræða skel- brot, sem ekki má pakka til út- flutnings og er það því selt hér innanlands og getur verið hin besta vara, segja þeir sem til þekkja. Skelbrot er fáanlegt víða og sam- kvæmt skyndiverðkönnun kostar kg frá 700 og upp í 1.000 kr. Lægst var verðið hjá Fiskanesi í Grindavík og hæst hjá Árnesi í Þorlákshöfn. ■ Hraðfryst síld seld í 300 g neytendapakkingum FYRIR tilstuðlan Landssamtaka atvinnulausra er hraðfryst sfld í neytendapakkningum komin á markað og er nú seld í öllum stórmörkuðum á höfuðborgar- svæðinu. Síldinni er pakkað í 300 gramma pakka og kostar hann 40 krónur og er nægur matur fyrir tvo. Pakkanum fylgja einnig uppskriftir þar sem stungið er upp á nokkrum matreiðsluaðferðum. Reynir Hugason, formaður Landssamtakanna sagði í samtali við Morgunblaðið að síldinni væri pakkað í Grindavík. Salan er ekki á vegum samtakanna. Aðspurður um það, hvers vegna pakkinn væri svo ódýr, sagði Reynir að síld væri ekki dýrari í raun, en um væri að ræða ódýran og góðan mat. Síldin er flökuð og roðflett áður en hún er fryst. ■ Síldarpakkarnir, sem kosta að- eins 40 krónur. * Otrúlegur verðmunur á tartalettum GOTT getur reynst að hafa aug- un þjá sér við kaup á tartalettum eins og öðru. Tartalettur eru oft á borðum, ekki síst um jól, og má hafa í þær ýmsar fyllingar, bæði heitar og kaldar. Blaðamaður Daglegs lífs brá sér í Hagkaup við Eiðistorg á dögunum og sá að þar kostuðu 15 tartalettur frá Myllunni 209 kr. Þótti honum þetta helst til mikið og kannaði verðið hinum megin í verslunarhús- næðinu, hjá Sveini bakara. Þar kostuðu 12 tartalettur hins vegar 345 kr., eða 28,75 kr. stykkið. Myllu-tartalettur kosta hins vegar 14 kr. stykkið. Sé samræmi milli verðs og gæða ættu tartalettur Sveins því að vera rösklega helm- ingi betri en tartalettur frá Myll- unni. ■ Það besta næst pér! HAGKAUP KRINGLUNNI DÖGIJN KÆKJURlkg BLOMBERG GLÖGG 500 ml ÁÐUR 199,- CANA MAÍSKORN 340 g “týváshyva v anilluískex 400 g QFV - ÁÐUK OPAL .ulaðirósinuk 500 g efnaval MAJÓNES1 Utn TILBOÐ HAGKAUP - allt í einni ferö
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.