Morgunblaðið - 10.12.1992, Page 40

Morgunblaðið - 10.12.1992, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992 ■ VEITINGAHÚSIÐ Sex bauj- an, Eiðistorgi, býður upp á nýjung fyrir hópa eða einstaklinga fyrir jólin. í staðinn fyrir jólahlaðborð er boðið upp á jóladisk sem inniheld- ur svipaða rétti og boðnir eru á jólahlaðborðum á mörgum veitinga- stöðum. Munurinn á þessu er sá að gestum er þjónað til borðs, bæði með mat og drykk. Nafnið Sex baujan er sótt í eina merkustu bauju Faxaflóans sem hefur oft verið viðmiðun sæfarans um ánægjuríka heimkomu. Frá veitingahúsinu Sex baujunni. M SVARTI markaðurinn í JL- húsinu hefur ákveðið að vera með opið alla daga fram að jólum. Hing- að til hefur markaðurinn aðeins verið opinn um helgar en með þess- ari nýbreytni er reynt að koma til móts við þá sem ekki geta verslað um helgar. Laugardaginn 12. des- ember verður haldið uppboð í Svarta markaðinum. Þar gefst al- menningi kostur á að koma með ýmiskonar stærri hluti t.d. raf- magnsvörur og húsgögn. Hug- myndin er sú að setja lágmarksverð á hlutinn og á endanum verður hann sleginn hæstbjóðanda. Ef góð þátttaka fæst verður þetta endur- tekið um hveija helgi. Uppboðið hefst kl. 16 stundvíslega. ■ VIKULEGA eru samveru- stundir hjá félagsskapnum Heims- Ijós. Fundirnir eru haldnir í hús- næði félagsins í Skeifunni 19, 2. hæð, og standa frá kl. 20.30-22. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Dag- skráin á fundunum byggist á ýmis- konar vinnu tengdri sjálfsrækt og þá aðallega út frá kenningum jóg- ans Amrit Desai (Gurudev). Rósa Björg kemur 10. desember í heim- sókn og kynnir hreyfílist byggða á kenningum Rudolfs Steiner. KENNSLA Enskunám Er ekki rétt að bæta við enskukunnáttuna? Skólinn, English 2000, School of English, í Bournemouth, býður þig velkominn til náms. Upplýsingar gefur Páll G. Björnsson, sími 98-75888, heimasími 98-75889. ÝMISLEGT Fyrirtæki - fjárfestar. Innflutnings- og þjónustufyrirtæki, sem starf- að hefur á Reykjavíkursvæðinu í 42 ár, óskar eftir samvinnu og/eða sameiningu við fyrir- tæki, sem styrkti báða aðila. Stórt og rúm- gott eigið húsnæði á mjög góðum stað er fyrir hendi ásamt góðum umboðum. Fjárframlag nauðsynlegt. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega leggi inn tilboð á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. desem- ber nk. merkt: F - 105/10. Farið verður með allar upplýsingar sem ber- ast sem 100% trúnaðarmál. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Selfossi skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld- um, sem voru álögð 1990, 1991 og 1992 og féllu í gjaíddaga fyrir 15. ágúst 1992 og eru til innheimtu hjá ofangreindum inn- heimtumanni að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar, eignaskattur-, sérstakur eignaskattur, slysa- tryggingagjald vegna heimilisstarfa, trygg- ingagjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmála- gjald, lífeyristryggingagjald skv. 20. gr. laga nr. 87/1971, slysatryggingagjald atvinnurek- enda skv. 38. gr., atvinnuleysistrygginga- gjald, kirkjugarðsgjald, gjald í framkvæmda- sjóð aldraðra, skattur af verslunar- og skrif- stofuhúsnæði, launaskattur, bifreiðaskattur, slysatryggingagjald ökumanna, þungaskatt- ur skv. ökumælum, þungaskattur fast ár- gjald, viðbótar- og aukaálagning sölu- og launaskatts vegna fyrri tímabila og skemmt- anaskattur og miðagjald, virðisaukaskattur, virðisaukaskattur af skemmtunum, trygg- ingagjald af skipshöfnum ásamt skráningar- gjöldum, skoðunar- og vitagjöld, vinnueftir- litsgjald, vörugjald af innlendri framleiðslu, aðflutningsgjöld og útflutningsgjöld, verð- bætur á ógreiddan tekjuskatt og verðbætur á ógreitt útsvar, einnig staðgreiðsla opin- berra gjalda fyrir 1.-10. tímabil 1992, svo og vanskilafé ásamt álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987 og ógreiddum virðis- aukaskatti fyrir tímabil 08-40 1992, svo og skipulagsgjald álagt 1991 og fyrr. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskorunar þessarar. Selfossi, 8. desember 1992. Sýslumaðurinn á Selfossi. Til sölu Til sölu eru neðangreindar eignir þrotabús Flóka hf., Brjánslæk, Barðaströnd. I. Fiskvinnsluhús að Innri Grundartanga, Brjánslæk II (Hrefnustöð A). Fasteignin er 914 fm og samanstendur af neðangreindum einingum: a) 134 fm tvílyft stálgrindarhús á steyptum grunni, byggt 1983. (Fiskvinnsluhús og starfsmannaaðstaða.) b) 122 fm stálgrindarhús á steyptum grunni, byggt 1978. (Frysting og pökkun.) c) Frystiklefi 48 fm. Byggður 1979, stendur á steyptum undirstöðum. d) 244 fm stálgrindarhús frá Héðni á steypt- ,um undirstöðum, byggt 1981. (Móttöku- hús.) e) 366 fm stálgrindarhús frá Héðni á steypt- um grunni, byggt 1985. (Fiskvinnsluhús.) f) Steypt plön eru framan við hús, alls 260 fm. Húsunum fylgja ýmis tæki og áhöld til fisk- vinnslu, svo sem 2 Laitram rækjupillunarvél- ar, skelblásari, skelhreinsivél, skelhristari, flokkunarvél, vogir, frystivélar, frystiblásarar, lausfrystar, Ijósaborð, færibönd, kæliblásar- ar, afþíðingarvél, loftpressur, rafstöð, lyftari. II. Fasteignin Skálholt að Krossholti, Birki- mel, Barðastrandarhreppi. Um er að ræða 152 fm íbúðarhús á einni hæð, byggt úr timbri 1986. III. Fasteignin Bjarkarholt að Krossholti, Birkimel, Barðastrandarhreppi. Um er að ræða 196 fm steypt íbúðarhús á einni hæð, byggt 1979. IV. 40 fm íbúðarhús að Brjánslæk, byggt úr timbri 1980. V. Ford Econoline 1986, E 250. (11 farþega.) Allar upplýsingar um ofangreindar eignir veitir undirritaður skiptastjóri þrotabúsins og verða tilboð í eignirnar að berast eigi síð- ar en 18. desember nk. Almenna lögfræðistofan hf., Þorsteinn Einarsson, hdl., Suðurlandsbraut 4a, Reykjavík. Til sölu og leigu Til leigu er 150-160 fermetra trésmíðaverk- stæði að Dalshrauni 1 í Hafnarfirði. Áhöld, sem nú eru f húsnæðinu, eru tii sölu á til- boðsverði. Meðal þeirra eru: Fræsari, þykkt- arhefill, bandsög, slípivél, loftpressa, afrétt- ari, límpressa (þvingari) og sogkerfi. Leigugjald er kr. 50.000 á mánuði fyrir hús- næðið. Það er þurrt og gott og góð að- keyrsla er að því. Allar nánari upplýsingar gefur Rúnar S. Gísla- son hdl., skiptastjóri Reisis sf., Suðurlands- braut 52, Reykjavík, sími 682828. Ljósaperur fyrir ríkisstofnanir Tilboð óskast í ýmsar gerðir af Ijósaperum til notkunar í opinberum stofnunum. Útboðs- gögn eru afhent á skrifstofu vorri í Borgar- túni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.30 f.h. 17. desember 1992 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFIMUIU RÍKISINS ____BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK_ SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F H l. A (i S S T A R F Aðalfundur Landsmála- félagsins Varðar 1992 Boðað er til aðalfundar Landsmálafélagsins Varðar I dag, fimmtudaginn 10. desember nk. kl. 20.30. Fundarstaður er í Valhöll v/Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum fálagslns. 2. Guðmundur Magnússon, þjóðminja- vörður, flytur ræðu: Kjölfestan í umrótinu. 3. Umræður og kaffiveitingar. Landsmálafélagið Vörður. St.St. 5992121019 VIII I.O.O.F. 11 = 17412108'/z = M.A. I.O.O.F. 5 = 17412108V2 = Jv. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma í kvöld kl. 20.30.'Allir hjartanlega velkomnir. Takið eftir: Bóksalan er opin alla virka daga 13-18 og laugar- daga 10-16. 10% afsláttur af öllum bókum forlagsins til jólal Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. W >» Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Jólafundur Sálarrannsóknafé- lags (slands verður haldinn á Sogavegi 69 kl. 20.30 þann 10. desember nk. Gestur fundarins veröur hinn kunni útvarpsmaður Jónas Jónasson. Fólagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjórnin. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum. Mikill söngur. Ræðumaður Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. \„7 KFUM V AD KFUM, Holtavegi Aðventusamvera i kvöld kl. 20.30 í umsjá dr. Sigurbjörns Einarssonar, biskups. Allir karlar velkomnir. KR-konur Munið okkar árlega jólafund föstudaginn 11. desember kl. 20.00. Gestur kvöldins verður Guðjón Sigurðsson. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. §Hjálpræðis- herinn I kvöld kl. 20.30: Almenn sam- koma, flokksforingi Thor Narve Kvist. Vertu velkomin(n)! f flóamarkaðsbúðinni í Garða- stræti 2 fást keypt ódýr föt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.