Morgunblaðið - 10.12.1992, Side 46
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992
-<—.'..-i 1.1 >]• íi u r;; i i í..ir,; j,] ; i. ~i r, _
Selma Júlíusdóttir
„Það er ekki dag-
mæðrastéttinni til
framdráttar að öryggi
barna sé ábótavant eða
að viðskiptavinir þeirra
missi traust á stéttinni.“
Foreldramir sögðu að til dæmis
hefði dagmóðirin farið í bíl með
bamið án samþykkis þeirra og hefði
það ekki verið í bílstól en aðeins í
mittisbelti eitt í aftursæti en bamið
er aðeins 15 mánaða. Þar sem ég
áleit að þetta væri brot á öryggis-
reglum og foreldramir því í rétti
að hætta vistinni bað ég dagmóður-
ina að borga þeim til baka. Ég bað
bæði dagmóðurina að mæta á laug-
ardagsmorgni í félagsheimili okkar
og einnig móður bamsins. Dagmóð-
irin sagðist ekki geta mætt vegna
veikinda bams síns en sendi tíma
þá sem hún áleit að bamið hafi
verið hjá sér á blaði til okkar. Því
miður virtust þeir tímar ekki stand-
ast á neinn hátt og botnuðu hvorki
ég né gjaldkeri okkar í þeirri upp-
hæð semToreldramir höfðu borgað
vistina með.
Sættist þá móðirin á að borga
eftir öðmm taxta, sem er fyrir þá
sem hafa tekið 60 tíma námskeið.
Þá var komið í ljós að dagmóðirin
hafði ekkert námskeið tekið. Ekki
vildi dagmóðirin sætta sig við þessi
málalok.
Ég hafði haft samband við um-
sjónarfóstmna til að komast að
hvort þessi unga dagmóðir hafi
fengið leyfí til dagvistarinnar án
þess að taka námskeið og því mjög
vankunnandi. Sagðist umsjónar-
fóstran hafa gefíð henni undanþágu
vegna veikinda bams hennar. Eg
brást reið við þar sem samtökin
höfðu svo lengi beðið um að þetta
væri alls ekki gert og spurði meðal
annars hvort Dagvist bama bæri
þá ábyrgð á dagvist þeirra bama
sem þar væm vistuð. Einnig bað
ég um skýringar á því að svo virt-
ist að Dagvist barna hefði sam-
þykkt dagvist hjá nýjum dagmæðr-
um í haust sem engin formleg leyfí
hefðu fengið en þá var reglugerðin
þegar sett. Ég bað síðan Berg Felix-
son framkvæmdastjóra Dagvistar
Tilboö - tilboó
Svart rúskinn
St. 36-41
Verð 4.500,-
Svart rúskinn
St. 36-41
Verð 3.500,-
Póstsendum, sími 16584
Frítt í bílageymslu gegnt Þjóðleikhúsinu
SKOSALAN
Laugavegi 1
(gegnt Skólavörðustíg).
CASIO vörurnar
fást hjá okkur
og umboösmönnum
um land allt.
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 69 15 15 ■ KRINGLUNNI SÍMI 69 15 20
Umboðsmenn um land allt
TILBOÐ
Cosmos (nýtt)
Vegna hagstæðra innkaupa bjóðum við
40.000,- kr. verðlækkun.
Áður kr. 164.700,- stgr. Nú kr. 124.916,- m/náttb.
og springdýnum.
Dæmi um lánakjör: Útb. kr. 33.400,- eftirst. á 30
mán. kr. 4.130,- á mán. eða Visa og Euro rað-
greiðslur.
Dæmi án útborgunar: skipt á 12 greiðslur, ca kr.
12.107,- á mán.
Opið laugardag 10-16
JThazxzr
Ji
Grensásvegi 3 • sími 681144
Bera þarf traust
til dagmæðra
eftir Selmu
Júlíusdóttur
Samtök dagmæðra voru stofnuð
1979 og var Jóna Sigurjónsdóttir
formaður frá stofnfundi til 1984
en þá tók ég við formennskunni og
hefur enginn komið með mótfram-
boð þessi átta ár.
Stjóm mín ákvað það í upphafí
að leyfa öllum dagmæðrum með
löglega starfsemi að gerast félagar
því víða út á landi voru konur mjög
einangraðar og þurftu aðstoð og
félagsskap.
Takmark samtakanna þessi ár
hefur fyrst og fremst verið að
byggja_ upp örugga dagvist fyrir
böm. Áhersla hefur verið lögð á
að félagsmenn fari eftir lögum fé-
lagsins og reglum gjaldskrár.
Samtökin em fijáls samtök og
er enginn skyldaður til að vera fé-
lagsmaður.
Öll þessi ár hefur stjóm mín bar-
ist fyrir því að lög og reglur yrðu
settar um þessa ábyrgðarmiklu
starfsemi og er það fyrst og fremst
að þakka núverandi félagsmálaráð-
herra að reglugerð um hana var
sett í maí 1992. Flyt ég enn einu
sinni þakkir mínar til Jóhönnu Sig-
urðardóttur.
Hefur stjóm mín frá upphafi lagt
mikla áherslu á að skylda 60 tíma
námskeið' áður en leyfísveiting fer
fram og var það samþykkt í Reykja-
VANDAÐAR VÖRUR Á GOÐU VERÐI
Heimiiistæki hf
hafa tekið við CASIO umboðinu
á íslandi
vík fyrir mörgum árum að fram-
haldsleyfí væri ekki veitt nema að
námskeið væri tekið á reynslutím-
anum en það vom áætlaðir sex
mánuðir. Síðustu ár var samtökun-
um lofað að enginn fengi leyfí nema
að gangast undir fyrsta námskeið
eftir umsókn. Því miður hefur verið
ágreiningur milli umsjónarfóstra
hjá Dagvist bama og okkar vegna
tíðra undanþága frá þessari reglu.
Við álítum að þessi öryggisráðstöf-
un sé nauðsynleg vegna öryggis
bamanna í dagvistinni þar sem
dagmæðumar eru yfírleitt einar um
ábyrgðina. Nú er reglufast um allt
land að engin má byrja með dag-
vist í heimahúsum nema gangast
undir 60 tíma námskeið áður en
vist hefst, en það má veita undan-
þágu í vissum tilfellum en þá þarf
að veita bráðabirgðanámskeið í ör-
yggisgreinum..
Reykjavíkurborg hefur sýnt
mikla ábyrgð gagnvart þessari dag-
vist og em nú þijú námskeið í gangi
sem standa dagmæðrum í Reykja-
vík til boða. 60 tíma, 70 tíma og
nú er fyrsti hópurinn í 100 tíma
námskeiði á skólabekk Námsflokka
Reykjavíkur, en þeir sjá um nám-
skeiðshöldin ásamt Dagvist barna
og samtökum dagmæðra. Dagmæð-
ur borga helming en borgin helm-
ing.
Samtökin reka leikfangasafn fyr-
ir Reykjavíkurdagmæðumar en
Reykjavíkurborg lagði fram í upp-
. hafi stofnfé á móti dagmæðrum en
nú síðustu ár hafa dagmæður sjálf-
ar staðið undir leikfangasafni sínu.
Kjamalið hefur staðið fyrir öllum
þessum málum frá upphafi og hefur
unnið mikið uppbyggingarstarf.
Öll böm í vist hjá dagmæðmm
sem em félagar í samtökunum em
slysatryggð en það er skylda að
allar dagmæður hafi slysatrygg-
ingu fyrir bömin eftir nýju reglu-
gerðinni.
í haust kom upp alvarlegur
ágreiningur milli umsjónarfóstm
hjá Dagvist barna í Reykjavík og
mín sem hefur haft mjög alvarlegar
afleiðingar.
Foreldrar vistbams hjá tvítugri
dagmóður báðu um hjálp hjá sam-
tökunum til að fá endurgreiðslu frá
dagmóðurinni þar sem þau óskuðu
ekki eftir að halda áfram vist bams-
ins.
í gjaldskrárreglum samtakanna
er tekið fram að ef dagmóðir eða
foreldrar hlýta ekki reglunum má
hætta vist á báða bóga án uppsagn-
arfrests. Einnig em reglur um að
einn mánuður er í reynslutíma áður
en fastur samningur er gerður um
vist en eftir það er eins mánaða
uppsagnarfrestur á báða bóga.
Því miður vom reglumar ekki
réttar í bæklingi frá Dagvist barna
og einnig hafði prentast út á reglum
samtakanna gömlu reglumar sem
var hálfsmánaðar aðlögunartími.
Þetta kemur samt ekki að sök því
ef aðrar reglur em brotnar er samn-
ingur laus.