Morgunblaðið - 15.12.1992, Síða 3

Morgunblaðið - 15.12.1992, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992 3 Spilapakki fjölskyldunnar 30% afsláttur í næstu búðl Meistarí völundarhússins Segðu sögu Meistari völundarhússins er taugatrekkjandi kapphlaup um nornajurtir, hauskúpumosa og kristalla í síbreytilegu völundarhúsi þar sem hægur vandi er að villast. Þetta spil er ný og þróuð útfærsla á metsöluspilinu Brjálaða völundarhúsið. Kólumbus Kólumbus er stórskemmtilegur leikur þar sem stillur og stormar, kænskubrögð, heppni og hugkvæmni ráða úrslitum. Þetta spil gæti Leifur heppni hafa samið! Sölustaðir: Segðu sögu er skapandi minnis- og söguleikur sem reynir á hugmyndaflugið. Ótæmandi brunnur af ósögðum sögum fyrir hugmyndaríkasta aldurshópinn. Kapphlaupið að kalda borðinu Kapphlaupið að kalda borðinu er ótrúleg barátta um bestu bitana og þurfa menn að vera heppnir í teningakasti og óragir við að not- færa sér andstæðinginn vilji þeir sigra. Hinir geta náttúrlega farið í ísskápinn. Mál og menning Laugavegi 18 Reykjavík Simi 24240 Mál og menning Síðumúla 7-9 Reykjavík Sími688577 Skákhúsið v/Hlemm Reykjavik Sími 19768 Hjá Magna Laugavegi 15 Reykjavík Sími 23011 Leikbær Reykjavikurvegi 50 Hafnarfirði Simi 54430 Leikbær Mjódd Reykjavik Sími79111 Leikbær Laugavegi 59 Reykjavik Sími26344 Genus Kringlunni Reykjavik Simi 689175 Grima Garðatorgi 3 Garðabæ Simi656020 Bókabúð Keflavíkur Sólvallagötu 2 Keflavík Sími11102 Fullt verð er rúmar 9.000 krónur en tilboðsverð nú er aðeins 6.390 krónur fyrir allan pakkann. Óendanleg skemmtun um jólin fyrir alla í fjölskyldunni! og menning LAUGAVEGI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577 HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.